Alþýðublaðið - 26.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1925, Blaðsíða 1
—«s.^.'f7% O***'"* ~7*íié£$ 1925 Mánudaglnn 26. janúar. 21. töiublað. Erieni símskeytL Khofn 24. jan. FB. Róstur í ríkisdeginum þýzka. Frá Bsrlín er símað, að á fimtudaginn hafi farið fram ákaf- lega svæsnar umræðar f ríkis- deginum út af stefnuskrá stjórn- arinnar. Vinstrimenn héldu því fram, að núverandi atjórn mundi vinna að endurrelsn keiaaradæm- isins. Hinir svæsnusta á meðal ihaldsmanna svöruðu þassa ját- andi í hótunarskyni. Rikiskansl- arlnn fullyrtl aftur á móti, að stjórnin myndi stuðla að því, að lýðveldisfyrirkomuiagið héidist áfram. Stjórnln fékk traustsyfir- lýslngu um síðir. Htjórn Prússlands segir al' sér. Síðustu daga hefir komið fram megn mótþrói i prússneska lands- deginum gegn soclal-demokrat- Íska ráðnneytinu Braun. Á föstu- daginn bundust sameignarmenn og íhsliaaaean s-mtðkucn um van- traustsyfirlýsÍDgu, er náði sam- þykt i Iandsde#inum. Hefir ráðu- neytið ákveðið að eegja at sér. Khötn 25. jan. FB. Frá Ástralín. Frá Lundúnum er símað, að Ástralía hafi svarað fyrirspurn stiómarlnnar i Bretlandi þvf, að hún geti ekkl aðhylst afvopn- unarsamþykt Gsnf-íundarins. Urs0gn úr Alþjóðahandalaginn. Costa Rica hefir sagt sig úr Alþjóðabandalaginn, ReiddUt atjórnin þvf að farlð var fram á, að árstillög Costa Rlca til Al- þjóðabaodalagsins yrðu greldd og sagði s!g úr þvi. [Costa R ca er lýðveldl í Mið- Amaríku, 23,000 enskar ferb, miiur að stærð; fbuatala nær 470,000. Hötuðborgln heitir San Josó]. Jainaðarmannaiélag Islands. Aðalfundar félagsins verður haldinn þriðjudaginn 27. jan. kl. 8 síðd. í Ung- mennaféiagshúsinu. 1. Dagskrá samkv. félagslogunum. 2. Erindi flutt. Stjóroin. H.í. Reykjavikuvannáll 1925 s Haustrigningar verSa leiknar í Iðnó miðvikudaginn 28. og föstu- daginn 30. þ. w. kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó Þríðjudaginn 27. frá 1—4 og miðvikudag, flmtudag og föstudag frá Í0—12 og 1—7. Hlutafélagiö „Det kongel. octr. almindelige Brandassurance'Compagni" Stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Vév tllkynnum hér með, að vév höfum gefið H.í. Carl Höepfner umboð fypip iélagið í Reykjavik. n . . ¦ Stiórnml Asquith veltt jarlstlgn. Frá Lundúnum er sfmað, að samkvæmt tilmæium Baldwins hafi kónungurinn sæmt Asquith aðalmannstign fyrir storf bans í þ&gu landsins. Verður hann kall- aður Acquith jarl af Oxford. Branting segir af sér om skeið vegna volkinda. Frá Stokkhólmi er símað, að Branting látl af forsætisráðherra- stsrfiou um skelð, vegna veik- inda. Sandler verzlunarmálaráð- herra hafir verið settur forsætis- ráðherra i hans atað. Vinnuskórnir margeftlrspurðu fást nú aftur á Vitaatfg n. Sér- lega hentugir fóiki, sem vinnur í þurkhúsum. Et þú ert ekki ofrikur til að kaupa ódýrt, þá ættir þú að kaupa tóbak af mér. Verðið lækkað. Hannes Jónsson 1 auga- vegi 28. Kartöflar, danskar, úrvaisteg- und. Ódýrar í pokum og lausri vigt. Hannes Jónsson, Laugav. 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.