Víkurfréttir - 06.02.2003, Page 1
S
T
Æ
R
S
T
A
F
R
É
T
T
A
-
O
G
A
U
G
L
Ý
S
I
N
G
A
B
L
A
Ð
I
Ð
Á
S
U
Ð
U
R
N
E
S
J
U
M
SÍMINN ER 421 0000
6. tölublað 24. á
rgangur
Fimmtudagurinn
6. febrúar 2003
Daglegar fréttir á Netinu: www.vf.is
Þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 hafa verið valdir. Þær verða allar kynntar á
myndarlegan hátt hér í Víkurfréttum fram að keppni. Hér er fyrsta hópmyndin af stúlkunum.Efri röð
frá vinstri: Bjarney Lea Guðmundsdóttir, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Brynja Dröfn Eiríksdóttir,
Erna Geirmundsdóttir, Elfa Sif Sigurðardóttir og Rannveig Jóna Guðmundsdóttir. Neðri röð frá vinstri:
Helga Jónasdóttir, Helena Stefánsdóttir, Jóna Rut Gísladóttir, Sigríður Vilma Úlfarsdóttir, Gunnlaug
Gísladóttir og Íris Edda Heimisdóttir. Á myndina vantar Herdísi Ósk Unnarsdóttur.
„Ég ætla mér að eyða nokkrum
árum í það að reyna að standa upp“
EIKNAVIÐTAL
VÍKURFRÉTTA!
BLS. 8-10
Skjót viðbrögð skiptu sköpum
við björgun mannslífa
Fegurðin 2003
MAÐUR
ÁRSINS
2002
Viðtal og myndir bls. 20-21
6. tbl. 2003 - forsidan 5.2.2003 18:26 Page 1