Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.02.2003, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 06.02.2003, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M SÍMINN ER 421 0000 6. tölublað 24. á rgangur Fimmtudagurinn 6. febrúar 2003 Daglegar fréttir á Netinu: www.vf.is Þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2003 hafa verið valdir. Þær verða allar kynntar á myndarlegan hátt hér í Víkurfréttum fram að keppni. Hér er fyrsta hópmyndin af stúlkunum.Efri röð frá vinstri: Bjarney Lea Guðmundsdóttir, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Brynja Dröfn Eiríksdóttir, Erna Geirmundsdóttir, Elfa Sif Sigurðardóttir og Rannveig Jóna Guðmundsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Helga Jónasdóttir, Helena Stefánsdóttir, Jóna Rut Gísladóttir, Sigríður Vilma Úlfarsdóttir, Gunnlaug Gísladóttir og Íris Edda Heimisdóttir. Á myndina vantar Herdísi Ósk Unnarsdóttur. „Ég ætla mér að eyða nokkrum árum í það að reyna að standa upp“ EIKNAVIÐTAL VÍKURFRÉTTA! BLS. 8-10 Skjót viðbrögð skiptu sköpum við björgun mannslífa Fegurðin 2003 MAÐUR ÁRSINS 2002 Viðtal og myndir bls. 20-21 6. tbl. 2003 - forsidan 5.2.2003 18:26 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.