Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.02.2003, Síða 12

Víkurfréttir - 20.02.2003, Síða 12
* * * * 17VF * 12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Hvaða bækur ertu að lesa núna? Ýmsar námsbækur, og svo bókaflokk um seinni heimsstyrjöldina og einhvern upp- flettiatlas í sögu fyrir keppnina. Hvernig ertu í hausnum eftir allan þennan lestur? Nokkuð góður bara. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítill? Tannréttingatannlæknir, þeir eiga svo mik- inn pening. Hvert ferðu þegar þú skemmtir þér? Misjafnt. Hver er fallegasta stúlkan í FS að þínu mati? Jovana L. Stefánsdóttir. Áttu bíl? Enginn bíll. Hvaða eru reikistjörnurnar margar? Þær eru 9 Hver er fjærst sólu? Plútó er lengst frá jörðu . Hvað hefur Davíð Oddsson verið lengi forsætisráðherra? 12 ár þann 30. apríl næstkomandi. Í hvaða fögum í skólanum ertu bestur? Ætli það sé ekki í líffræði, sögu og stærð- fræði. Stundarðu íþróttir? Hvaða? Já, ég æfi fótbolta með Grindavík Er eitthvað leynivopn sem þið búið yfir fyrir keppnina? Ef svo væri, þá myndi ég ekki segja frá því. Ertu hjátrúafullur fyrir keppnina? Nei. Eruð þið með eitthvað kerfi á því hver á að svara spurningum? Bara sá sem veit svarið hverju sinni Eruð þið samrýmdir? Mjög svo Hvaða spurningar eru þín sérgrein? Ég sé um sögu, íþróttir og landafræði Þegar hundrakallinum verður kastað upp, hvora hliðina myndir þú velja? Alltaf skjaldarmerkið. Ertu stressaður fyrir keppnina? Ekki eins og er, en verð það líklega daginn sem hún er. Hvernig ætlið þið að slaka á fyrir keppnina? Of langt í hana til að spá í það. Eruð þið bjartsýnir á að vinna og kom- ast áfram? Við eigum jafna möguleika og hver annar. Eitthvað að lokum? Áfram FS og vonandi koma sem flestir í íþróttahúsið 6. mars kl 3. Hvaða bækur ertu að lesa núna? Ég er að glugga í allskonar bækur um menningu og listir. Hvernig ertu í hausnum eftir allan þennan lestur? Ég er fínn, maður finnur ekkert meira álag á kerfinu en vanalega. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítill? Ég man það ekki ég hef ætlað mér að verða svo margt. Hvert ferðu þegar þú skemmtir þér? Bara þangað sem stuðið er. Hver er fallegasta stúlkan í FS að þínu mati? Þær eru svo margar að maður getur ekki ákveðið sig. Áttu bíl? Nei. Hvaða eru reikistjörnurnar margar? 9 Hver er fjærst sólu? Plútó. Hvað hefur Davíð Oddsson verið lengi forsætisráðherra? Síðan 1991. Í hvaða fögum í skólanum ertu bestur? Öllum sem það þarf ekkert að reikna í. Stundarðu íþróttir? Nei. Er eitthvað leynivopn sem þið búið yfir fyrir keppnina? Nei. Gerirðu eitthvað sérstakt? Ég er nú búinn að segja að ég ætla ekki að raka mig fyrr en við dettum út. Eruð þið með eitthvað kerfi á því hver á að svara spurningum? Nei. Eruð þið samrýmdir? Já. Hvaða spurningar eru þín sérgrein? Menning og listir Þegar hundrakallinum verður kastað upp, hvora hliðina myndir þú velja? Skjaldamerkið. Ertu stressaður fyrir keppnina? Það er ekki komið ennþá en ætli maður fái ekki smá sting í magann þegar líður að leikdegi. Hvernig ætlið þið að slaka á fyrir keppnina? Ætli það verði nokkuð slakað á ætli við æfum okkur ekki fram að keppni. Eruð þið bjartsýnir á að vinna og kom- ast áfram? Já já, er ekki alltaf möguleiki ef maður tekur þátt? Eitthvað að lokum? Ég ætla að deyja ungur eins og Iggy Pop (Johnny Rotten Sex Pistols) NAFN: ÁRNI JÓHANNSSON Aldur:19 ára Maki: Enginn Uppáhaldstala: 3 NAFN: DANÍEL PÁLMASON Aldur: 18 ára Maki: Jovana L. Stefánsdóttir Uppáhaldstala: 7 Erfitt að velja sætus tu stelpuna í Fjölbraut Árni: Vildi verða tannrétt inga- tannlæknir því þeir eiga svo mikið af peningu m! Daníel: Ge 8. tbl. 2003 - 24 hbb 2 19.2.2003 16:16 Page 12

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.