Víkurfréttir - 27.02.2003, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Kútmaga og sjávarréttakvöld Unglingaráðs
Víðis í Garði var haldið um síðustu helgi fyrir
fullu húsi. Veislustjóri var Árni Árnason,
stjórnmálafræðinemi og ræðumaður kvöldsins
Ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður.
Mörg mjög góð skemmtiatrið voru önnur og
má þar nefna nemendur úr Gerðaskóla,
Bylgju Dís Gunnarsdóttur, Döggu og Rut að
ógleymdu happdrætti að hætti Sigurjóns
Kristinssonar.
Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar lék svo
fyrir dansi fram undir morgun. Það var ung-
lingaráð Víðis sem stóð fyrir kútmagakvöldinu
og rennur afrakstur af því til upp-
byggingar unglingastarfs Víðis.
... og kátína í Garði
Kút
ma
gak
völd
Árshátíð Reykjanesbæjarvar haldin í Stapanum íNjarðvík um helgina.
Starfsmenn Reykjanesbæjar
fjölmenntu og í raun troðfylltu
Stapann. Þar var urrandi ham-
ingja, að sögn ljósmyndara Vík-
urfrétta sem myndaði stemmn-
inguna fyrir blaðið. Papar léku
fyrir dansi, en áður höfðu verið
nokkur sjóðheit skemmtiatriði
að hætti Reykjanesbæjar.
Urrandi hamingja á á
rshátíð Reykjanesbæ
jar
9. tbl. 2003 - 24 hbb 2/26/03 16:49 Page 14