Víkurfréttir - 27.02.2003, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2003 I 21
Nafn: Sigríður Vilma Úlfarsdóttir.
Fæðingarár: 1983.
Heimabær: Keflavík.
Foreldrar: Hulda Einarsdóttir og Ómar Ingvarsson.
Maki: Stefán Björnsson.
Hvað hyggstu leggja fyrir þig í framtíðinni? Mig langar að fara í
lækninn eða viðskiptafræði.
Fallegasti karlmaður sem þú hefur séð? Auðvitað Stebbi minn.
Hvaða íþróttir stundar þú? Bara líkamsrækt.
Hvaða vefsíðu notarðu mest? fss.is, og leit.is.
Ertu með eða á móti innrás bandaríkjamanna í Írak? Á móti.
Hverjir eru bestir í körfubolta karla? Keflavík.
Draumabíllinn þinn? Land Cruiser.
Á hvernig tónlist hlustarðu helst? Ég hlusta á alla tónlist.
Sefurðu í náttfötum? Já.
Áttu lítinn bangsa sem þú sefur með? Nei.
Hefurðu búið erlendis? Nei.
Áttu þér einhverja fyrirmynd? Já, foreldrar mínir.
Afhverju tekurðu þátt í þessari keppni? Ég held bara að þetta
verði mjög skemmtilegt og gaman að fá að kynnast nýju fólki.
Ertu bjartsýn á að vinna? Já, alveg eins. Mér finnst við allar eiga
jafn mikla möguleika.
Si
gr
íð
ur
Fe
gu
rð
ar
sa
m
ke
pp
ni
S
uð
ur
ne
sj
a
20
03
Vi
lm
a
Ú
lfa
rs
dó
tt
ir [kúmen] kynnir
þátttakendur í
Fegurðarsamkeppni
Suðurnesja 2003
í næstu blöðum!
Auglýsingasíminn
er 421 0000
*
9. tbl. 2003 - 24 hbb 2/26/03 16:58 Page 21