Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.2004, Page 1

Víkurfréttir - 07.04.2004, Page 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. 15. tölublað • 25. á rgangur Miðvikudagurinn 7 . apríl 2004 www.husa.is Verslun Keflavík 421 6500 Timbursala Keflavík 421 6515 Áhaldaleiga Keflavík 421 6526 „Fyrst eftir aðgerðina var ég á gjörgæslu í fimm vikur og í öndunarvél í fjórar vikur. Ég var orðinn 36 kíló og gat mig hvorki hreyft né talað,“ segir Helgi Einar Harðarson úr Grindavík í áhri- famiklu viðtali í Tímariti Víkur- frétta sem kemur út í dag, en Helgi var annar Íslendingurinn sem fór í hjartaskiptaaðgerð fyrir 15 árum síðan. Tímarit Víkurfrétta er komið út og að venju er efni blaðsins fjölbreytt. Nóg er af fegurð í TVF því stúlk- urnar sem keppa um titilinn Fegurð- ardrottning Suðurnesja eru kynntar til sögunnar. Í blaðinu eru einstakar myndir af tvíburakeisaraskurði sem framkvæmdur var á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja. Í viðtali við TVF er Kalli Bjarni spurður um lífið eftir Idolið. hjá Snjólaugu Þorsteinsdóttur flug- freyju og fyrirsætu í Dubai sem býr í sérstöku flugfreyju-fjölbýlishúsi upp á tugi hæða. Kíkt er í heimsókn á heimili Magnúsar páfagauks og í blaðinu eru myndasyrpur frá fjöl- mörgum mannfögnuðum af Suður- nesjum í vetur. Forsíða Tímarits Víkurfrétta sem kemur út í dag. Blaðið er 64 síður og troðfullt af myndum af Suðurnesjamönnum, viðtölum og skemmtilegum og oft ótrúlegum frásögnum. TVF færðu á næsta blaðsölustað á Suðurnesjum fyrir 499 kr. GLÆNÝTT TÍMARIT KOMIÐ ÚT 15. tbl. 2004 umbrot 6.4.2004 15:40 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.