Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.2004, Síða 13

Víkurfréttir - 07.04.2004, Síða 13
VÍKURFRÉTTIR I 15. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 7. APRÍL 2004 I 13 H ljómsveitin Paparmunu spila á páska-dansleik Stapans á föstudaginn Langa, en Stapinn er einn af fjórum viðkomu- stöðum Papanna um páskana. Páll Eyjólfsson hefur verið í Pöpum frá upphafi og hann lofar góðri skemmtun. „Okkur finnst alltaf jafn gaman að spila í Stapanum. Stemmning- in sem þar myndast er alveg ein- stök og það er alveg öruggt að það verður mikið fjör á ballinu á föstudaginn langa,“ sagði Páll í samtali við Víkurfréttir. Forsala aðgöngumiða verður í Stapanum á skírdag milli klukk- an 14 og 16. PAPARNIR Á PÁSKA- DANSLEIK STAPANS Til hamingju með 6 ára afmælið 31. mars, elsku Bragi. Karen og Sóley Birta. *Styrkleiki 0 til – 6.00 / 0 til + 4.00, sjónskekkja til 1.00. Frítt fyrir þig! SÓLGLER* í þínum styrkleika er KAUPAUKI með öllum nýjum gleraugum GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR Hafnargötu 45, Keflavík – Sími 421 3811 OPTICAL STUDIO RX – SMÁRALIND OPTICAL STUDIO - LEIFSSTÖÐ Við pöntun fylgir frítt par af sólglerjum í þínum fjærstyrkleika í eigin umgjörð eða við bjóðum þér nýja á hagstæðu verði. andaðist á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 6. apríl. Anna Margrét Jónsdóttir, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, Njáll Skarphéðinsson, Jón Valgeir Skarphéðinsson, Sigurður Skarphéðinsson, Eysteinn Skarphéðinsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Skarphéðinn Njálsson, Sólvallagötu 9 Keflavík, ✝ Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, <- skyldulesningin um páskana 15. tbl. 2004 umbrot 6.4.2004 15:29 Page 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.