Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.2004, Page 28

Víkurfréttir - 07.04.2004, Page 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Við erum strákar úr 4 fl. í fótboltanum í Kefla- vík og ætlum að halda kökubazar ásamt for- eldrum okkar, næsta miðvikudag (í dag) kl.13.30 í Hólmgarði. Er þessi fjáröflun liður í undirbúningi á Danmerkurferð í sumar á Tívolicup(fótboltamót). VÍKURFRÉTTIR//kirkjustarf um páskana KEFLAVÍKURKIRKJA Skírdagur 8. apríl: Messa kl. 20:30. Samfélagið um Guðs borð. Textar: Sálm. 116.12- 19, 1. Kor. 11.23-29, Jóh. 13.1- 15 Prestur: Ólafur Oddur Jóns- son. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Föstudagur 9. apríl: Föstudagur- inn langi. Æðruleysismessa kl. 11. Bubbi Morthens syngur nokkur lög. AA-menn lesa lestra dagsins. Textar dagsins: Hós. 6.1-6, Heb. 4.14-16, Jóh. 19.16- 30 Prestur: Helga Helena Stur- laugsdóttir. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Birta Sigurjónsdóttir syngur einsöng. Organisti og söngstjóri: Hákon Leifsson. 11. apríl: Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Davíð Óafsson, óperusöngvari, syngur einsöng. Prestur: Helga Helena Sturlaugsdóttir. Textar dagsins: Sálm. 118.14-24, 1. Kor. 5.7-8, Mark. 16.1-7 Kaffiveitingar í Kirkjulundi eftir messu. Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14 í kirkjunni Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur einsöng. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng við athafnirnar. Þriðjudagur 13. apríl: Alfahópur kemur saman í Kirkjulundi kl. 12-15. Léttur málsverður, samfélag og fræðsla um kristna trú. - Allir velkomnir. NJARÐVÍKURKIRKJA (INNRI-NJARÐVÍK) 8. apríl. Skírdagur. Fermingar- messa kl. 10.30. 11. apríl. Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Kór kirkj- unnar syngur við athafnirnar undir stjórn Gísla Magnasonar organista. Meðhjálpari er Kristjana Gísladóttir. YTRI-NJARÐ- VÍKURKIRKJA. 9. apríl. Föstudagurinn langi. Tignun krossins kl. 20. 11. apríl. Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8.00. Kaffiveit- ingar á eftir í boði sóknarnefndar. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur við athafnirnar undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. KIRKJUVOGSKIRKJA (HÖFNUM) 11. apríl. Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 12.15. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Gísla Magnasonar org- anista. Baldur Rafn Sigurðsson HVALSNESKIRKJA Alfa-kynningarkvöld. Þriðjudagskvöldið 6. apríl verð- ur alfa-kynningarkvöld í safnað- arheimilinu Sæborgu í Garði milli kl. 20-22. Allir velkomnir Miðvikudagurinn 7. apríl. Helgistund í Miðhúsum kl. 11. Boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Föstudagurinn langi 9. apríl. Helgistund kl. 20:30. Jón Böðv- arsson flytur hugleiðingu. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagurinn 11. apríl. Hvalsneskirkja, Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. NTT-starfið -Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sandgerði á miðvikudögum kl. 17:30-hefst aftur eftir páska. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson ÚTSKÁLAKIRKJA Alfa-kynningarkvöld Þriðjudagskvöldið 6. apríl verð- ur alfa-kynningarkvöld í safnað- arheimilinu Sæborgu í Garði milli kl. 20-22. Allir velkomnir Miðvikudagurinn 7. apríl Helgistund í Miðhúsum í Sand- gerði kl. 11. Boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Föstudagurinn langi 9.apríl Hvalsneskirkja Helgistund kl 20:30. Jón Böðvarsson flytur hugleið- ingu. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sunnudagurinn 11. apríl. Páskadagsmorgun. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Guðmundur Haukur Þórðarson syngur einsöng. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Boðið er upp á morgunkaffi að guðsþjónustu lokinni í safnaðarheimilinu Sæborgu. Garðvangur Helgistund kl. 12.30. NTT-starfið -Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu Sæ- borgu á fimmtudögum kl.16:30 -hefst aftur eftir páska. sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson GRINDAVÍKURKIRKJA 8. apríl - Skírdagur Ferming kl. 13:30. 9. apríl - Föstudagurinn langi. Lesmessa kl. 18:00. 11. apríl - Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 að morgni Páskadags Sigríður Rún Tryggvadóttir, guð- fræðingur predikar. Prestur: Jóna Kristín Þorvalds- dóttir. Organisti: Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Kaffi og súkkulaði í safnaðar- heimilinu að lokinni guðsþjónustu. Sóknarnefnd og sóknarprestur KÁLFATJARNARKIRKJA Guðsþjónusta páskadag 11. apr- íl. kl 14.00. Prestur: séra Carlos A. Ferrer. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Frank Herlufsen. Sóknarnefnd HVÍTASUNNUKIRKJAN KEFLAVÍK Skírdag kl. 20.00: Samkoma, ræðumaður Benedikt Vigfússon. Föstudag kl. 20.00: Samkoma, ræðumaður Esther Jacobsen. Laugardagur kl. 10-15.00: Hjónanámskeið. Kennarar: Vörður Traustason og Ester Jacobsen forstöðuhjón Fíla- delfíu. Létt máltíð í hádeginu. Páskadagur kl. 11:00 Samkoma. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson fjöldkylduráðgjafi. Gleðilega páska! 15. tbl. 2004 umbrot 6.4.2004 15:04 Page 28

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.