Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.2004, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 06.05.2004, Qupperneq 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. Fimm stjörnu fjármálafyrirtæki 20032002200120001999 19. tölublað • 25. á rgangur Fimmtudagurinn 6 . maí 2004 www.husa.is Verslun Keflavík 421 6500 Timbursala Keflavík 421 6515 Áhaldaleiga Keflavík 421 6526 „Þetta er verk í klassísku deildinni. Það eru yfir tveir tugir manna í hljómsveitinni og í verkinu er mik- ill hljómur,“ sagði Gunnar Þórðar- son tónlistarmaður en Messa eftir Gunnar var flutt í Keflavíkurkirkju sl. sunnudag. Húsfyllir var í Kirkju- lundi en flutningurinn tók um eina klukkustund. Tónskáldinu var fagnað vel og lengi að flutningi loknum, auk þess sem tónlistar- fólkið og kór kirkjunnar fengu lof fyrir sitt framtak. 19. tbl. 2004 umbrot 5.5.2004 15:17 Page 1

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.