Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.2004, Síða 16

Víkurfréttir - 06.05.2004, Síða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! ➤ Lóð fyrirhugaðrar stálpípuverksmiðju er að taka á sig endanlega mynd eftir ár af sprengingum og nær stöðuga grjótflutninga Ísle Nóg pláss fyrir iðnað í Helguvík! Góður gangur á H Bæjarstjórnin í Garði auglýsir hér með breytingu á aðalskipulagi Garðs 1998-2018 samkvæmt 2. mgr 21. gr. skipulags og byggingarlaga. Breytingin fellst í að við Garðskagavita er gert ráð fyrir stækkun á byggðarsafni og stækkun á tjaldsvæði. Ennfremur auglýsir bæjarstjórn Garðs deiliskipulag af framangreindu svæði í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags og byggingarlaga. Báðar tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Garðs Melbraut 3. Aðalskipulagstillagan mun verða til sýnis frá og með 6. maí til 27. maí 2004. Deiliskipulagstillagan mun verða til sýnis frá 6. maí til 27. maí. og athugasemdafrestur til 17. júní 2004. Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Garðs, Melbraut 3, 250 Garður. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest telst samþykkja þær. Bæjarstjórinn í Garði Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi og deiliskipulagi í Garði N esprýði hefur nú kláraðþann hluta Hafnargötunn-ar sem framkvæmdir hófust á rétt eftir áramót. Hafnar- gatan opnaði á ný í gær en sam- kvæmt Jóni Olsen, eiganda Nes- prýði, þá eru u.þ.b. 10 dagar þar til ráðist er í næsta áfanga. Eins og íbúar Reykjanesbæjar ættu að taka eftir þá hefur Hafnargatan tekið framk Búist verði Útlit athafnasvæðisins í Helguvík hefur tekið miklum breytingum á síðustu misserum. Nú er lóð undir fyrirhugaða stálpípuverksmiðju að taka á sig endanlegt útlit, en bjargið hefur verið sprengt niður á stóru svæði. Efnið hefur verið notað í uppfyllingar og sjóvörn víða í Reykjanesbæ og til undirbyggingar á iðnaðar- lóðum í Helguvík. Nú er hafin enn frekari vegagerð á svæðinu. Myndin er tekin með 180° sjónarhorni, sem er hálfur hringur. Ljósmyndina tók Hilmar Bragi Bárðarson. 19. tbl. 2004 umbrot 5.5.2004 14:48 Page 16

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.