Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.05.2004, Side 31

Víkurfréttir - 06.05.2004, Side 31
11.900.000,-22.000.000,- Sólvallagata 29, Keflavík 63m2 íbúð á n.h. í tvíbýli með sérinngangi. Miklar endurbætur standa yfir og ýmislegt er óklárað. Ný innr. í eldhúsi og gólfefni eru ný. 6.300.000,- Ægisvellir 8, Keflavík 118m2 nýlegt parhús ásamt 25m2 bílskúr, sérsmíðaðar innréttingar, 3 svefnherb. verönd. 19.500.000,- Smáratún 44, Keflavík 130m2 einbýlishús, 35m2 bíl- skúr. 3 svefnherb., mikið endurnýjað, verönd, garður ræktaður. Uppl. á skrifst. Vatnsholt 1a, Keflavík Um 140m2 endaraðhús ásamt 30m2 bílskúr, 3 svefnherb. Sólstofa, verönd m/ heitum potti, gott útsýni. 18.900.000,- Hafnargata 26, Keflavík Tæplega 90m2 skrifstofu- húsnæði eða íbúð (ósamþ.) á neðri hæðinni (miðhæð). 6.000.000,- Háteigur 14, Keflavík 62m2 2ja herb. íbúð á n.h. í fjölb. með sérinng. Parket og flísar á gólfum, málað að utan 2003. Áhvílandi viðbótarlán. 6.900.000,- Starmói 12, Njarðvík 151m2 einbýlishús, 46m2 bíl- skúr. Parket og flísar á öllum gólfum, vandaðar innr. og hurðir. Innangengt í skúr, hiti í plani, forhitari á miðstöð. 7.900.000,- Hringbraut 83, Keflavík 76m2 2ja herb. íbúð á n.h. í tvíbýli með sérinng. Parket og flísar á gólfum, endurn. neyslu-, ofna-, skolp- og raflagnir+tafla. Sér þv.hús. 6.900.000,- Birkiteigur 3, Keflavík Um 120m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Rúmgóð eign með fjórum svefnherbergjum. 13.200.000,-18.900.000,- Austurbraut 5, Keflavík 113m2 einbýli ásamt 40m2 bílskúr. 3 svefnherb. góður staður, hagst. áhv. 13.800.000,- Hjallagata 2, Sandgerði Um 125m2 fimm herbergja ein- býlishús. Mjög falleg og rúmgóð eign, parket á flestum gólfum, baðherbergi flísalagt. Endurnýjaðar neyslulagnir og hluti af gluggum. 11.800.000,- Óðinsvellir 17, Keflavík Um 190m2 einbýlishús ásamt 38m2 bílskúr. Góðar inn- réttingar og gólfefni, nýr gemsi, húsið nýlega málað að utan. Forhitari á miðstöðvarkerfi. Nýjar neyslulagnir. 19.500.000- Heiðarholt 14, Keflavík 2ja herbergja 65m2 íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Snyrtileg eign, baðherbergi flísalagt, hagstætt áhvílandi. 7.200.000,- Miðtún 4, Keflavík 95m2 íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt 30m2 bílskúr. Björt, opin eign með sérinngangi. Nýleg eldhúsinnr., baðherb. flísalagt, endurn. ofna- og neyslulagnir. Heiðarból 4, Keflavík Um 77m2 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Nýlegt eldhús og parket á stofu. falleg og snyrtileg eign. Lindartún 25, Garði 91m2 parhús í smíðum, skilast fullbúið að utan, einangrað að innan. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 6.700.000,- Starmói 4, Njarðvík 143 m2 einbýli ásamt 57m2 bílskúr. Mikið endurn. m.a. eldhús, gólfefni, skápar o.fl. verönd m/ heitum potti. Uppl. á skrifst. Suðurgata 36, Sandgerði Ein 3ja herbergja og tvær 4ra herbergja íbúðir í fjórbýlishúsi sem skilast tilbúnar undir tréverk. Eignirnar eru með sér inngang og eru tilbúnar til afhendingar fljótlega. Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is VÍKURFRÉTTIR I 19. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 6. MAÍ 2004 I 31 Segja má að Tónleikarnirbassanna þriggja í Lista-safni Reykjanesbæjar á dögunum hafi mælst á jarð- skjálftamælum þegar þeir fóru sem lengst niður á raddsviðinu. Fullt hús áheyrenda fylgdist með þessum sonum Keflavíkur sem allir hafa numið og starfa við óp- erusöng, bæði hér heima og er- lendis. Jóhann Smári Sævarsson er fast- ráðinn við óperuhúsið í Regens- burg í Þýskalandi, Bjarni Thors Kristinsson hefur frá árinu 1999 starfað sem lausráðinn söngvari en fyrir þann tíma var hann aðal- söngvari við Þjóðaróperuna í Vín og Davíð Ólafsson er fastráðinn við Íslensku óperuna. Allir hafa þeir vakið mikla at- hygli fyrir söng sinn og hlotið einróma lof gagnrýnenda. Það var greinilegt að tónleikarnir voru viðburður í hugum Suður- nesjamanna sem fylltu sal Lista- safns Reykjanesbæjar og skemmtu sér konunglega því ekki var langt í glensið og grínið hjá þeim félögum sem greinilega nutu þess að syngja loksins sam- an. Tónlistarfélag Reykjanesbæjar stóð fyrir tónleikunum en félagið hefur nýverið verið endurvakið eftir nokkurt hlé og stefnir á öfl- ugt tónleikahald. Bassarnir þrír mældust á jarðskjálftamælum 19. tbl. 2004 umbrot 5.5.2004 16:01 Page 31

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.