Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.06.2004, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 16.06.2004, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I 25. TÖLUBLAÐ 2004 I MIÐVIKUDAGURINN 16. JÚNÍ 2004 I 15 ➤ Byggðasafn Reykjanesbæjar með nýja sýningu: 25 ára afmælissýning Byggðasafns Reykjanes- bæjar opnaði formlega í Duushúsum á föstudag- inn á 10 ára afmælisdegi Reykjanesbæjar. Sýn- ingin ber heitið „Milli tveggja heima - Á fortíðin erindi við framtíðina“ og mun standa í eitt ár. Á sýningunni verða munir, ljósmyndir og hreyfi- myndir og eru sýningargestir hvattir til að láta í ljós skoðun sína á því hvað ber að varðveita. Meðfylgj- andi myndir voru teknar á sýningunni, annars vegar yfir sýningarsvæðið og hins vegar af bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Árna Sigfússyni, þegar hann steig upp í gamlan predikunarstól úr Keflavíkurkirkju og hélt stólræðu mikla. Skemmtileg sögusýning opnar í DUUS-húsum 25. tbl. 2004 32 sidur 15.6.2004 13:44 Page 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.