Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.07.2004, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 07.07.2004, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I 28. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 8. JÚLÍ 2004 I 17          !" # " $ !   %& '( )#*+,,-!# &     &&.   /%% .  $%+0#*1 #+     !" "      $ /%  .2 * 3)#*+                               !" #$$   %                       , -&&  +%$+.  -&&   ++.+/ ndavík 4-1 • HK-Reynir 1-0 • Deild: Víðir-ÍR 2-0 • Njarðvík-Völsungur 1-1 ➤ Þrír einstaklingar styrktir fyrir Aþenu í sumar: Þjónustu- og ábyrgðaraðili fyrir OPTICAL STUDIO DUTY FREE STORE – LEIFSSTÖÐ GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR OPTICAL STUDIO KEF Nýjar contact-linsur frá fara sigurför um heiminn – FÁST HJÁ OKKUR! – BYLTING! HAFNARGÖTU 45 SÍMI 421 3811 Áföstudag afhentuReykjanesbær ognokkur fyrirtæki í bæj- arfélaginu peningaupphæðir í styrktarsjóð vegna vegna Ólympíuleikana í Aþenu seinna í sumar. Sjóðurinn er sameiginlegt frum- kvæði MÍT og sunddeildanna og er ætlað að hjálpa þeim íþrótta- mönnum sem fara á Ólympíu- leikana í Aþenu. Sparisjóðurinn í Keflavík, Íslenskir Aðalverktak- ar, Hitaveita Suðurnesja og Flug- stöð Leifs Eiríkssonar eru þau fyrirtæki sem hafa gefið í sjóð- inn ásamt MÍT. Nú þegar hafa þrír íþróttaiðkendur úr Reykja- nesbæ náð lágmörkum fyrir Ólympíuleikana en það eru, Örn Arnarsson og Íris Edda Heimis- dóttir úr sundliði ÍRB og Jóhann R. Kristjánsson úr Íþróttafélaginu Nesi, félag fatlaðra, en hann keppir í borðtennis. Um þessar mundir eru tveir sundmenn til viðbótar að reyna að ná lágmark- inu en frestur til að ná því rennur út 20. júlí. Styrkir til ólympíufara af Suðurnesjum Þrír íþróttamenn úr Reykjanesbæ fara á ólympíuleikana; Örn Arnarson, Íris Edda Heimisdóttir og Jóhann R. Kristjánsson. Hér eru þau ásamt fulltrúum styrktaraðilanna. Úrslit Olísmótinu, stigamót 3: punktar með forgj. 1. sæti. Örvar Þór Sigurðsson 42 2. sæti. Ingibjörg Bjarnadóttir 42 3. sæti. Sigurður Garðarsson 40 án forgj. 1. Örn Ævar Hjartarson 38 2. Bragi Jónsson 35 p. 3. Gunnar Þór Jóhannsson 35 p. Nándarveðlaun 3. braut Peter Salmon 16. braut Júlíus Jónsson 13- 15 ára unglingar 1. Arnar I. Guðmundsson 43 p. 2. Guðni Oddur Jónsson 42. 3. Jón Gunnar Jónsson 37. Úrslit úr Sparisjóðsmótinu 6.júlí Karla án forgj. 1. Davíð Jónsson 74 h. 2. Örvar Þór Sigurðsson 74 h. 3. Sigurþór Sævarsson 75 h. Karlar með forgj. 1. Ólafur Eyjólfsson 67 h. 2. Haukur Guðmundsson 70 h. 3. Konráð Hinriksson 70 h. Konur án forgj. 1. Rut Þorsteinsdóttir 92 h. 2. Guðný Sigurðardóttir 96 h. 3. Eygló Geirdal 97 h. Konur með forgj. 1. Elsa Lilja Eyjólfsdóttir 76 h. 2. Elín Gunnarsdóttir 79 h. 3. Valdís Valgeirsdóttir 80 h. Unglingar 13-15 ára með forgj. 1. Jón Gunnar Jónsson 67 h. 2. Ragnar Örn Rúnarsson 72 h. 3. Rósant Friðrik Skúlason 78 h. Besta skor 13-15 ára Sigurður Jónsson 75 h. Staðan í stigamótum sumarsins. Karlar 4(9) Örvar Þór Sigurðsson 59 stig Haukur Guðmundsson 47 stig Karl Oddgeir Þórðarson 34 Konur 2(7) Magdalena S. Þórisdóttir 21 stig Sigurbjörg Gunnarsdóttir 13 stig Heiða Guðnadóttir 13 stig Unglingar 13-15 ára 3(5) Jón Gunnar Jónssson 34 stig Arnar Ingi Guðmundsson 21 stig Guðni Oddur Jónsson 14 stig. Verðlaunahafar í Olísmótinu með Steinari Sigtryggssyni, olíukóngi! 28. tbl. 2004 - 24LokaII 7.7.2004 14:04 Page 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.