Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.11.2004, Page 13

Víkurfréttir - 11.11.2004, Page 13
VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 11. NÓVEMBER 2004 I 13 U ndirbúningur jólanna fer senn að hefjast og verða Víkurfréttir að vanda með veglega útgáfu í des-ember. Jólalukkan vinsæla verður á sínum stað en hún er fyrir löngu orðinn ómissandi hluti af jólaverslun Suðurnesjamanna. V ið hefjum leikinn með Jólahandbók Víkurfrétta 2004 sem kemur út föstudaginn 3. desember. Í henni verður kynning á jólaleik Víkurfrétta þar sem lesendur geta unnið sér inn stórglæsilega vinninga. Á samt léttu og fjölbreyttu jólaefni, viðtölum við Suðurnesjafólk og fleiru skemmtilegu, kynnum við opnunartíma verslana og Jólalukkuna 2004 - skafmiðahappdrætti Víkurfrétta og verslana. Vinningar í Jólalukkunni verða glæsilegir að vanda og flugferðirnar góðu verða á sínum stað. Aðrir vinningar verða tæplega 2000. A uglýsendum er bent á að vera tímanlega með auglýsingar í Jólahandbókina og hafa samband við Auglýsingadeild Víkurfrétta í síma 421 0000. Hótel Keflavík og Jólalukka Víkurfrétta og verslana bjóða líkt og undanfarin ár, fólki utan Suðurnesja ókeypis gistingu á Hótel Keflavík í desember. Jólahandbókinni verður dreift á hvert herbergi á Hótel Keflavík í desember. Aðventan og jólin 2 004 Útgáfudagar Vík urfrétta í desem ber: Víkurfréttir Fimmtudaginn 2 . desember Jólahandbókin 2 004 Föstudaginn 3. d esember Víkurfréttir Fimmtudaginn 9 . desember Víkurfréttir - Jó lablað Fimmtudaginn 1 6. desember Víkurfréttir - Jó lablað II Þriðjudaginn 21 . desember Víkurfréttir - Ár amótablað Fimmtudaginn 3 0. desember Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.