Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.11.2004, Page 28

Víkurfréttir - 11.11.2004, Page 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík fimmtudaginn 18. nóvember 2004 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Aragerði 10, fnr. 209-6320, Vogar, þingl. eig. Annþór Kristján Karlsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf og Sýslumaðurinn í Keflavík. Aragerði 11, fnr. 209-6322, Vogum, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Árnason, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv. Mýrargata 4, 225-5193, Vogar, þingl. eig. Dagbjört Erla Ásgeirsdóttir og Sigurjón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Vatnsleysu- strandarhreppur. Njarðvíkurvegur 2, fnr. 225-8093, Njarðvík, þingl. eig. Reis bílar ehf, gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Sýslu- maðurinn í Keflavík og Ölgerðin Egill Skalla- grímsson ehf. Njarðvíkurvegur 2a, lóð Njarðvík fnr. 192267, þingl. eig. Reis bílar ehf, gerðarbeiðandi Ferða- málasjóður. Norðurtún 9, fnr. 209- 4953, Sandgerði, þingl. eig. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir og Eyþór Jónsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf,útibú 542 og Sýslumaðurinn í Keflavík. Uppsalavegur 2, Sandgerði fnr. 209-5199, þingl. eig. Ingibjörn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Sýslumaðurinn í Keflavík, 9. nóvember 2004. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftir- farandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Bjarmaland 20, fnr. 209-4565, Sandgerði, þingl. eig. Ingibjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Hekla hf, Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Suðurnesja, miðvikudaginn 17. nóv- ember 2004 kl. 10:00. Fífumói 5c, fnr. 209-3190, Njarðvík, þingl. eig. Ásta Bjarney Hámund-ard- óttir, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður, Reykjanesbær og Ríkis- útvarpið, miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 11:00. Iðngarðar 6, 010101, fnr. 209-5574, Garði, þingl. eig. Ingibjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun og Hekla hf, miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 10:15. Kirkjuvegur 34, 010102, fnr. 208-9653, Keflavík, þingl. eig. Kristín H Aðalsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Íslandsbanki hf,útibú 542 og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 17. nóv- ember 2004 kl. 10:30. Kópubraut 14, fnr. 225- 1413, Njarðvík, þingl. eig. Halldóra Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf, Reykja- nesbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 11:30. Mávabraut 11, 0202, fnr. 208-9977, Keflavík, þingl. eig. Guðni Arason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 17. nóv- ember 2004 kl. 10:45. Seljavogur 14, fnr. 209- 4328, Hafnir, þingl. eig. Þrotabú BioProcess Ísland hf, gerðarbeiðend- ur Reykjanesbær og Þb. BioProcess Ísland hf, miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 13:15. Tunguvegur 8, 0001, fnr.225-8896, Njarðvík, þingl. eig. Guðni Arason, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 17. nóvember 2004 kl. 11:15. Sýslumaðurinn í Keflavík, 9. nóvember 2004. Jón Eysteinsson Kirkjustarfið Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 11. nóv.: Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi Kl. 15:10-15:50 8. HGR í Holtaskóla. Kl. 15:55-16:35 8. KÁ í Holtaskóla. Sorgarhópur kemur saman í Kirkjulundi kl. 20:30. Föstudagur 12. nóv.: Útför Ólafar Jónsdóttur, Kirkjuvegi 11, Keflavík, fer fram kl. 14. Sunnudagur 14. nóv.: 23. eftir flrenn. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Elín Njálsdóttir, umsjónarmaður. Eiríkur Valberg, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Sigríður Helga Karlsdóttir, Sara Valbergsdóttir og Ólafur Freyr Hervinsson Guðsþjónusta kl. 14 í Kirkjulundi. Barn borið til skírnar. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson A: 1. Mós. 18.20-21 (22b-33), Fil. 3.17-21, Matt. 22.15-22 Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi Hákon Leifsson. Veitingar í boði sóknar- nefnda eftir messu. Þriðjudagur 16. nóv.: Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi Kl. 15:10-15:50, 8. JG. Í Myllubakkaskóla. Kl. 15:55-16:35, 8. EE. og 8. fiG. í Heiðarskóla. Kl. 16:40-17:20, 8. ST. Myllubakkaskóla. Miðvikudagur 17. nóv.: Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrr›ar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Æfing Barnakórs Keflavíkurkirkju kl. 16-17 og Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00-22:30. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Sóknarnefndarfundur kl. 17:30. Njarðvíkurkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 14. nóv. kl. 14. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Gísla Magnasonar organista. Meðhjálpari Kristjana Gísladóttir. Sunnudagaskóli í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 14. nóvember kl. 11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Ekið frá Safnaðarheimilinu kl. 10.45 og komið við í strætóskýlinu Akurbraut á leið í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Systrafélag Njarðvíkurkirkju fundar 2. þriðjudag hvers má- naðar kl. 20 í safnaðarheimilinu. Nýjar konur velkomnar. Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagaskóli sunnudaginn 14. nóv. kl. 11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Kór kirkjunnar æfir þriðju- daginn 16. nóvember kl. 20. Nýjar raddir velkomnar. Alfa námskeið miðviku- daginn 17. nóv. kl. 19. Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju fundar á mánudögum kl. 20.30. Nýjar konur velkomnar. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmt- udaginn 18. nóvember kl. 20. Kirkjuvogskirkja Höfnum Sunnudagaskóli sunnudag- inn 14. nóv. kl. 13.30 í um- sjá Margrétar og Gunnars. Baldur Rafn Sigurðsson Kálfatjarnarkirkja Sunnudagur 14. nóvember Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl. 14:00. Prestur: Carlos A. Ferrer. Kirkjukórinn syngur und- ir stjórn Franks Herlufsen. Laugardagur 13. nóvember. Sunnudagaskóli í Stóru- Vogaskóla kl. 11:15. Umsjón: Carlos A Ferrer og Linda Sjöfn Sigurðardóttir. Miðvikudagur 17. nóvember. TTT; æskulýðsstarf 10 til 12 ára barna í félagsmiðstöðinni kl. 17:30. Umsjón: Linda Sjöfn,Bárður og Anchalee. Hvalsneskirkja Laugardagurinn 13. nóvember Safnaðarheimilið í Sandgerði, Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. NTT-starfið - Níu til tólf ára starfið er í safnaðarheimilinu í Sandgerði á þriðjudögum kl.17. Samverustundir foreldra eru í saf- naðarheimilinu á þriðjudögum kl. 13. Sóknarprestur Útskálakirkja Laugardagurinn 13. nóvember. Safnaðarheimilið Sæborg, Kirkjuskólinn kl. 13. Allir velkomnir. NTT-starfið -Níu til tólf ára starfið er safnaðarheimilinu Sæborgu á fimmtudögum kl. 17. Sóknarprestur Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11:00 Barna- og fjölskyldusamkoma þriðjudaga kl. 19.00 Bænasamkoma Fimmtudaga kl. 20:00 Vakningarsamkoma www.gospel.is Baptista kirkjan á Suðurnesjum Sunnudagar: Kvöldmessa fyrir fullorðna kl. 18.00. Barnagæsla á meðan sam- koman stendur yfir. Sunnudagaskóli: kennsla úr Biblíunni, leikir, söngur, nesti. Börn 10 ára og eldri: kl. 11.45. Börn 9 ára og yngri: kl. 13.15. Fimmtudagar: Fræðsla f. fullorðna kl. 19.30. Allir velkomnir. Líttu inn! Patrick Weimer- prestur/prédikari Iðavöllum 9 e.h., Keflavík (fyrir ofan Dósasel) Sími: 847 1756. Nýr rekstraraðili hefur tekið við reksti Ork-unnar á Fitjum. Valur Margeirsson ákvað að breyta um vett va ng ef t ir að hafa unnið hjá Varnarliðinu um áratugaskeið og tók yfir rekst- ur bensínafgreiðslunnar um síðustu mánaðarmót. „Ég frétti af því að fyrri eigend- ur væru að hætta og leit á þetta sem gott tækifæri til að láta á reyna. Svo ákvað ég á endanum að slá til,” sagði Valur í sam- tali við Víkurfréttir og bætti því við að hann muni leggja mik ið upp úr f ljót legr i og góðri þjónustu við viðskipta- vininn. „Aðaláherslan verður á að sinna þörfum bíleigenda. Um helgina verðum við með uppákomur í tengslum við opnunina þar sem við lækkum verð á bensíni. Svo bjóðum við upp á tertur og kaffi á föstu- daginn klukkan eitt og ég vil hvetja bæjarbúa til að renna við og fá sér tertusneið á með- an bíllinn er yfirfarinn,” sagði Valur. Nýr rekstraraðili Orkunnar

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.