Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.06.2005, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 23.06.2005, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Útgefandi: Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamenn: Auglýsingadeild: Útlit, umbrot og prentvistun: Hönnunardeild Víkurfrétta: Prentvinnsla: Dagleg stafræn útgáfa: Skrifstofa Víkurfrétta: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is, postur@vf.is Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is, sport8vf.is Margrét Engilberts, sími 421 0004, margret@vf.is Atli Már Gylfason, sími 421 0014, atli@vf.is Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is Jón Björn Ólafsson, sími 421 0001, jbo@vf.is Víkurfréttir ehf. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is Anita Hafdís Björnsdóttir, s: 421 0013, anita@vf.is Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is Prentsmiðjan Oddi hf. www.vf.is og vikurfrettir.is Stefanía Jónsdóttir, sími 421 0012, stebba@vf.is Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 1010, aldis@vf.is 8 RITSTJÓRN VÍKURFRÉTTA Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15 Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. Fréttavakt allan sólarhringinn er í síma 898 2222 Vals fimmtud ags EFTIR VAL KETILSSON C M Y CM MY CY CMY K SpKef.ai 6/22/05 9:30:47 AM Kven fólk ið hef ur mik ið ver ið til um fjöll un ar und an-farna daga og óhætt er að segja að þær hafi skart að öllu sínu feg ursta þess ar elsk ur. Þær hafa ætíð ver ið í miklu upp á haldi hjá mér enda hef ég ver ið um vaf inn kven- fólki, eins og seg ir í lag inu, á vinnu stöð um mín um í gegn um tíð ina. Stelp urn ar í Verzl un ar bank an um ólu mig upp í anda jafn rétt is þeg ar ég var að stíga mín fyrstu spor á vinnu mark- aðn um fyr ir rétt rúm um tutt ugu árum síð an og sýndu mér strax að það er mik ill tögg ur í þeim ef svo ber und ir. Gott ef þær bol uðu ekki karl kyns banka stjóra úr stóln um sín um með sam stöðu og frekju, ...ég meinti ákveðni! Og ég stóð með þeim í að gerð inni og sór þar með kven rétt indaeið inn ef ég man rétt. Hef ávallt ver ið hlið holl ur þeim síð an. Nú hafa þær hald ið sitt kvenna hlaup venju frem ur og und ir strik uðu þær mátt sinn og meg in með því að klæð ast bláu í til efni dags ins. Fjöl menntu um all ar sveit ir lands ins og þrömm uðu eins og her deild á há tíð ar sýn- ingu. Voru þó varla komn ar heim til sín þeg ar hald ið var upp á níu tíu ára af mæli kosn inga rétt ar kvenna með pompi og prakt í sömu hér uð um. Ég segi ykk ur það al veg eins og er, dreng ir mín ir, þeim vex ás meg in þessa dag ana. Þær eru á góðri leið með að verða ann ars veg ar góð blanda af Hall gerði lang brók, sem var kvenna fríð ust sýn um og mik il vexti, svo fag ur hár, ör lynd og skap hörð að undr um sætti og hins veg ar blíð lynd ar eins og Hófí, sem bræddi hjörtu manna um árið en hélt þó áfram að vinna á leik skól an um, þrátt fyr ir upp- hefð ina. Mér brá þó í brún þeg ar ég sá aug lýs ingu í Mogg an um frá Lána sjóði ís lenskra náms manna, þar sem ster-íótýp an á mynd inni, ís lensk kvensnift á far alds fæti, er að skuld breyta lán inu sínu, vænt an lega með hag stæð ari vöxt um, í gegn um far síma og það sem meira er að upp hand- legg ur inn á henni er tattó ver að ur eins og á tog ara jaxli. Ef þetta er það sem koma skal, þá er mér hrein lega brugð ið. Lát um það vera að skvís urn ar setji hjarta á þjó hnapp inn, á ökklann eða jafn vel skreyt ingu á bak ið við mjó hrygg, en að taka pláss ið sem ég hélt að væri í einka eigu ís lenskra sjó manna og álíka mik il menna, finnst mér fara út yfir öll vel sæm is mörk. Hvað varð eig in lega um stutt pils ið, tík ó ið og spang ar-gler aug un á náms meynni góð kunnu. Ég hélt að jafn-vel þó jafn rétt ið fet aði sín ar val in kunnu slóð ir, þá myndu þær aldrei ganga svona langt! Mig hef ur alltaf lang að til að fá mér tattó og jafn vel þó ég sé af sjó mann sætt um og blóð ið renni til skyld unn ar að merkja á mér mallakút inn, þá er ég svodd an skrif stofu blók að ég leyfi mér ekki að móðga hinn sanna ís lenska karl mann. Læt mér duga örið eft ir hlaupa bólu spraut una og fæð ing ar blett ina sem eru á víð og dreif um lík amann. Tattó eða tíkó FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Poppminjasafn Íslands: Það var fullt út úr dyr um, furðu leg ar kynja-verj ur og fylgi fisk ar þeirra leynd ust út um allt. Tekk hús gögn, diskó gólf, lit rík ur fatn að ur, lavalamp ar, vin il plöt ur og upp á sviði mátti sjá Rúnar Júl í us son og Magn ús Kjart- ans son. Ekki var um tíma flakk að ræða held ur opn un Popp minja safns Ís lands á sýn ing unni Stuð og frið ur, til einkuð átt unda ára tugn um í Gryfj unni Duus hús um. Út um allt mátti sjá skilti þar sem tí und að voru helstu við burð ir þessa ára. Magn ús Kjart ans son sagði að nauð syn legt væri að hafa sam tíma sýn- ing ar sem þessa svo mun ir týnd ust hrein lega ekki. Við eig andi væri að hafa hana hér þar sem Kefla- vík var miðja popptón list ar inn ar á átt unda ára- tugn um. Það er aug ljóst á tísku straum um nú tím ans að tíð ar and inn sem var þess um tíma kem ur upp endr um og sinn um. Unga fólk ið held ur í þenn an tíma með því að klæð ast muss um og út víð um bux um. Nú geta ung ir sem aldn ir séð þenn an lit- ríka tíma með því að skella sér á sýn ing una. Fyr ir þá sem ekki voru uppi á þess um tíma er þetta eins ná lægt því að upp lifa tíð ar and ann, sér í lagi þeg ar Rún ar Júl í us son stend ur upp á sviði! Mynda safn af opn un sýn ing ar inn ar má sjá á vf.is Stuð og frið ur í Duus hús um IMG Gallup kannaði lestur Víkurfrétta á tímabilinu 16. febrúar til 26. apríl 2005 1 Febrúar - apríl 2005 Skýrsla þessi og innihald hennar er eingöngu til innanhússnota hjá því fyrirtæki, stofnun eða einstaklingi sem hana keypti. Öll opinber birting eða dreifing er óheimil án skriflegs leyfis IMG Gallup. Allur réttur áskilinn: © IMG Gallup IMG Gallup er aðili að Gallup International Víkurfréttir Lestur víkurfrétta Markaðsrannsókn Febrúar - apríl 2005 SUÐURNES 16-75 ÁRAVALD IR MEÐ TIL VILJ UN AR AÐ FERÐ ÚR ÞJÓÐ SKRÁ. 43,8% lesa Víkurfréttir einu sinni í viku 22,4% lesa Víkurfréttir tvisvar í viku 23,9% lesa Víkurfréttir þrisvar í viku eða oft ar lesa Víkurfréttir í viku hverri Rúnar Júlíusson var kjörinn bæjarlistamaður Reykjanesbæjar á þjóðhátíðardaginn. Síðar sama dag var hann á sviði í DUUS-húsum með Júlíusi syni sínum og Magnúsi Kjartanssyni. Þeir léku lög við opnun sýningarinnar Stuð og friður.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.