Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.06.2005, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 23.06.2005, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! ö Sendið okkur greinar og tilkynningar á: postur@vf.isKASSINNPÓST Að al fund ur Nátt úru vernd ar sam taka Ís-lands, hald inn í Reykja vík ur aka dem í-unni 14. júní 2005 mót mæl ir áform um Hita veitu Suð ur nesja um há spennu línu inn á Stampa hraun á ut an verðu Reykja nesi. Skor að er á Hita veitu Suð ur nesja að hætta við áform sín um há spennu línu og hverfa aft ur til upp haf- legra áforma um að leggja jarð streng um hið við kvæma svæði á ysta hluta ness ins. Grein ar gerð Hita veitu Suð ur nesja hef ur ver ið sýnt mik ið traust þar sem henni hef ur ver ið heim il að að reisa jarð- varma virkj un á ut an verðu Reykja nesi sem er eini stað ur inn í heim in um þar sem út hafs hrygg ur er sýni leg ur á landi. Vernd ar gildi svæð is ins er hátt á al þjóð leg an mæli kvarða. Svæð ið er á nátt úru- minja skrá síð an 1981 og með ný sam þykktri nátt- úru vernd ar á ætl un hef ur vernd ar gildi svæð is ins ver ið und ir strik að enn frek ar. Til þessa hef ur Hita veita Suð ur nesja reynt að taka til lit til um hverf iss ins í hönn un, stað setn ingu og frá gangi mann virkja. Nú virð ist hafa orð ið stefnu- breyt ing hjá fyr ir tæk inu þar sem áform eru uppi um að leggja há spennu línu inn á Stampa hraun sem rann á 13. öld á ut an verðu Reykja nesi. Sam- kvæmt fyrri áform um fyr ir tæk is ins stóð til að flytja ork una um jarð streng á ysta hluta ness ins. Þannig hefði sjón ræn um áhrif um ver ið hald ið í lág marki á þeim stöð um sem eru hvað fjöl sótt- ast ir af ferða mönn um. Mats skýrsl an um áhrif lín unn ar sýn ir svo ekki verð ur um villst að há spennu lína í stað kap als mun hafa veru leg nei kvæð áhrif á lands lag og upp- lif un ferða manna um svæð ið. Lín an mun blasa við og skerða út sýni á helstu án inga stöð um ferða- manna á nes inu, Stömp un um, Gunnu hver, við Vala hnúk og Bæj ar felli. Á síð ustu fimm, sex árum hef ég les ið vel á ann an tug skýrslna um mat á um hverf is á hrif um. Flest ar fyr ir Heil brigð is eft ir lit Suð ur- nesja en einnig fyr ir sam tök in Land vernd. Af þeim skýrsl um sem ég hef rýnt í til þessa er skýrsla Línu- hönn un ar sem núna ligg ur fyr ir sú lakasta og þarf sjálf sagt að leita lengi til að finna ann að eins. Skýrsl an er hlut dræg og í henni eru dregn ar stór ar álykt- an ir út frá hæpn um for send um. Skýrsl an kom und ir rit uð um veru lega á óvart þar sem mats- skýrsl ur Hita veitu Suð ur nesja (HS) hafa til þessa ver ið ýt ar- leg ar og góð ar. Sem dæmi um hæpn ar álykt an ir í skýrsl unni eru álykt an ir sem dregn ar voru út frá könn un á með al hags muna að ila í ferða- þjón ustu. Í könn un inni var ein ung is leit að til tveggja að ila á Suð ur nesj um og fimm að ila í Reykja vík. Á kynning ar fundi sem HS stóð fyr ir á dög un um voru skýrslu höf und ar spurð ir hvort svar end ur könn un ar inn ar væru leið sögu menn sem hefðu þekk ingu á svæð inu og hefðu sjálf ir orð ið vitni að upp lif un ferða manna þar. Í ljós kom að svo var ekki í öll um til fell um og virð ist al send is óvíst að all ir svar enda hafi út á Reykja nes kom ið og enn ólík legra að þeir hafi all ir orð ið vitni að upp lif un ferða mann anna þar. Þá kom einnig fram að upp lýs ing ar sem svar end ur höfðu fyr ir aug um sér þeg ar könn un in var gerð voru af skorn um skammti. Út frá þess ari ör smáu könn un eru dreg nar þær ályktn ir að „breyt- ing á legu há spennu lín unn ar muni ekki hafa nei kvæð áhrif á rekst ur ferða þjón ustu á svæð inu og ekki hafa um tals verð áhrif á upp lif un ferða manna þar.“ Það kem ur ekki á óvart að há spennu- lína á ut an verðu Reykja nesi muni ekki hafa nei kvæð áhrif á rekst ur þorra þeirra að ila sem tóku þátt í könn un inni enda stað sett ir í Reykja vík og byggja af komu sína á sölu ferða um land allt. Víð tæk álykt un um áhrif á ferða þjón ust una hér er hins veg ar afar hæp in og álykt un um upp lif un ferða manna er með öllu mark laus þar sem hluti svar enda í þessu ör litla úr taki sinn ir ekki störf um þar sem þeir verða vitni að upp lif un ferða manna á Reykja nesi. Í skýrsl unni eru tveir kost ir kynnt ir til sög unn ar. Ann ar er áber andi há spennu lína og hinn er jarð streng ur sem hef ur mun minni sjón ræn áhrif í för með sér. Öll um fjöll un skýrsl- unn ar um jarð streng inn er afar hlut dræg og lit uð af fyr ir fram ákveð inni nið ur stöðu. Þannig er t.d. gert mik ið úr hverskyns tækni leg um vanda mál um við jarð strengi fyr ir 220 kV spennu. Hafa ber í huga að um heim all an eru lagð ir jarð streng ir með allt að 400 kV spennu og flest þau vanda mál sem týnd eru til í skýrsl unni er því auð leyst. Vissu lega þarf á hverj um stað að leysa sér stök vanda mál sem upp kunna að koma. Þar er HS ekk ert að van bún aði enda stóð til að leggja jarð streng að virkj- un ar hús inu skv. fyrri áform um þeirra. Þau áform hafa þeg ar feng ið já kvæða um fjöll un í mati á um hverf is á hrif um. Að lok um skal þess get ið að und ir rit að ur er ekki mót fall inn virkj un á Reykja nesi. HS hef ur sýnt og sann að að hún legg ur mik inn metn að í um hverf is mál. HS hef ur til þessa vand að sig í hví vetna og lag að mann virki sín að um hverf inu eins og kost ur er. Ein ung is er ver ið að gera at- huga semd ir við 4,5 km langa há spennu línu á afar við kvæmu svæði. Línu sem vel mætti koma í veg fyr ir með því að leggja jarð- streng að virkj un inni sbr. fyrri áform Hita veitu Suð ur nesja. Berg ur Sig urðs son, heil brigð is full trúi, svæð is leið- sögu mað ur um Reykja nes og stjórn ar mað ur í Nátt úru vernd- ar sam tök um Ís lands. Ekki alls fyr ir löngu vor u Þjór s ár ver í bráðri hættu vegna stór iðju stefnu stjórn valda. Með virkj un ar á form um Hita- veitu Suð ur nesja og Orku- veitu Reykja vík ur var brýn- ustu hætt unni þar af stýrt um sinn. Sá galli er þó á gjöf Njarð ar að mik il feng legu lands lagi á Reykja nesi er nú ógn að með há spennu línu sem Hita veita Suð ur nesja áform ar að byggja á ut an verðu nes inu. Ef úr verð ur mun há spennu lín an setja mark sitt á lands lag ið og blasa við á öll um helstu án inga stöð um ferða manna á ut an verðu Reykja nesi. Út sýni frá Stömp un um, Gunnu hver, Bæj ar felli og rót um Vala- hnúks er að veði. Há spennu- lín unni er ætl að að koma í stað inn fyr ir áður áform að an jarð streng að því er virð ist til þess að spara um 150 millj- ón ir í verk efni sem kost ar um 10 millj arða. Vænt an- leg ur sparn að ur er því um 1,5% sem er langt inn an allra skekkju marka í kostn að ar á ætl- un um fram kvæmd anna. Jarð varma svæð ið á Reykja- nesi er gjöf ult og lík ur á að orku vinnsla þar eigi eft ir að aukast á kom andi árum. Tal að er um að fyr ir hug að djúp bor un ar verk efni geti allt að tí fald að vinnslu getu hverr ar holu. Lín an sem nú er á teikni borð inu kann því að verða sú fyrsta af mörg um til þess að þvera hraun in og spilla lands lag inu. Þannig gæti með tím an um orð ið Hell- is heið ar brag ur á ut an verðu Reykja nesi ef þetta for dæmi nær fram að ganga. Tímara mmi stór iðj unn ar er naum ur. Hita veit unni er ætl að að skila orku til ál- bræðsl unn ar á Grund ar tanga í byrj un næsta árs. Til að spara sér tíma ætl uðu menn í fyrstu að reisa lín una án þess að fara með hana í lög skylt mat á um hverf is á hrif um. Til allr ar ham ingju ákvarð aði Skipu lags- stofn un fram kvæmd ina mats- skylda og bætti þar með rétt al menn ings til þess að segja álit sitt á mál inu. Hita veita Suð ur nesja kærði ákvörð un Skipu lags stofn un ar til um- hverf is ráð herra sem stað festi ákvörð un stofn un ar inn ar. Núna ligg ur mats skýrsl an fyr ir og hún sýn ir svo ekki verð ur um villst að um hverf is á hrif lín unn ar eru afar nei kvæð. Í ágúst mun Skipu lags stofn un kveða upp úr skurð um hvort fram kvæmd in stand ist mat á um hverf is á hrif um. Al menn- ing ur hef ur frest til 8. júlí til þess að koma at huga semd um sín um á fram færi við stofn un- ina. Nátt úru vernd ar sam tök Ís- lands hvetja alla til þess að kynna sér gögn máls ins á www.skipu lag.is og senda stofn un inni at huga semd ir. Árni Finns son, fram kvæmda stjóri Nátt úru- vernd ar sam taka Ís lands. HÆP IN SKÝRSLA UM HÁ SPENNU LÍNU Hell is heið in á Reykja nesi? Álykt un um há spennu línu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.