Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.08.2005, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 04.08.2005, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Verður lögð stund á „se-men(n)t“ fyrstu vikurnar í nýjum skólum? MUNDI Mundi Skóla stofn un um í Reykja-nes bæ hef ur fjölg að þetta árið en Íþróttaaka- dem í an og grunn skól inn Ak- ur skóli eru nú í bygg ingu og verð ur hús næði þess ara stofn- ana tek ið í notk un nú í lok sumars. Ís lensk ir Að al verk tak ar sjá um bygg ingu Íþróttaaka dem- í unn ar en á þeim bæ eru menn ánægð ir hvern ig til hef ur tek ist að byggja þetta stóra hús en þar er gólfpláss um 2700 fm2. Krist ján Sig urðs son, bygg inga- stjóri hjá Ís lensk um Að al verk- tök um, sagði í sam tali við Vík ur- frétt ir að verk ið gengi vel og að menn væru langt komn ir með bygg ingu húss ins. Hann sagði jafn framt að menn ynnu all an dag inn til þess að klára verk ið á tíma en í byrj un sept em ber eru tíu mán uð ir liðn ir frá því að verk ið hófst. Nú eft ir helgi verð ur sér stakt park et sett á gólf íþrótta húss ins en í því er með al ann ars lög leg ur keppn is völl ur í körfuknatt leik. Í Ak ur skóla sér Hjalti Guð- munds son ehf. um bygg ingu skól ans en þar eru tug ir manna að störf um enda stutt í að skól- inn hefst. Um 80 nem end ur munu stunda nám við skól ann til að byrja með en gert er ráð fyr ir þó nokk urri fjölg un á næstu árum. Andr és Hjalta son hjá Hjalta Guðmundssyni ehf. sagði verk ið hafa geng ið vel og að tug ir manna hefðu kom ið að bygg ingu skól ans. Það má sjá tölu verð ar nýj ung ar á hús næði skól ans mið að við t.d. Heið ar- skóla en í Ak ur skóla eru svo- kall að ar „opn ar“ skóla stof ur en gert er ráð fyr ir því að þrem ur bekkj um verði kennt í einu opnu rými. Enn þá er ver ið að gera loka- breyt ing ar á teikn ing um og eru iðn að ar menn oft ar en ekki að vinna eft ir teikn ing um sem ekki lágu fyr ir þeg ar verk in hófust. Spenn andi verð ur að s já hvern ig til tekst með þessar framkvæmdir sem eru stórar og gegna mik il vægu hlut verki. SKÓLAUNDIRBÚNINGUR Í KAPPI VIÐ TÍMANN atli@vf.is Íþróttaakademían og Akurskóli í Reykjanesbæ Úr íþróttasal Íþróttaakademíunnar. Hann verður parketlagður í þessari viku. Skólastofur Akurskóla eru í sameiginlegu rými, svokallaðar opnar skólastofur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.