Víkurfréttir - 04.08.2005, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
stúlkan 2005
ÞÁTTTAKANDI NR. 4
Kristín
Helen
Hvert fórst þú um verslunarmannahelgina? Á Þjóðhátíð
Uppáhaldslag? My immortal með Evanescence
Hvernig myndir þú lýsa þér í tveimur orðum? Ákveðin og
lífsglöð
Kaldasta land í heimi? Ísland
Hár: Rannveig Jónína Guðmundsdóttir á Elegans
Förðun: Ólöf Ragna Gu›nadóttir á Snyrtistofu Huldu
Víkurfréttir ehf.
Sjáið Qm
en
líka á Net
inu!
Ver ið að stilla upp
kost um og göll um
sam ein ing ar
„ParX hef ur feng ið mik ið magn
upp lýs inga frá okk ur og frá
Hafn ar firði um mála flokk ana er
snerta sam ein ingu. Þeir eiga svo
eft ir að stilla upp kost un um og
göll un um sem og hvern ig hægt
sé að leysa mál in í nýju sveit ar-
fé lagi ef kjós end ur kom ast að
sam komu lagi um hana. Gögn in
verða kynnt okk ur 11. ágúst og
eft ir það fara sveit ar fé lög in í um-
fangs mikla kynn ingu sem hægt
verð ur að skoða með al ann ars
á sam eig in legri vef síðu Vatn-
leysu strand ar hrepps og Hafn ar-
fjarð ar, svo verða haldn ir fund ir
með íbú um þar sem stað an
verð ur kynnt og íbú um gef inn
kost ur á að spyrj ast fyr ir,” sagði
Jón.
Efl ing sveit ar fé laga
Í des em ber 2003 skip aði fé lags-
mála ráð herra verk efn is stjórn
um efl ingu sveit ar stjórn ar stigs-
ins og sam ein ingu sveit ar fé laga.
Í kjöl far ið var stofn uð nefnd
um sam ein ingu sveit ar fé laga, sú
nefnd lagði til fram til lögu um
breytta sveit ar fé lags skip an með
það að mark mið i að hvert sveit-
ar fé lag verði heil stætt at vinnu-
og þjón ustu svæði. Við gerð til-
lagna sinna átti nefnd in að taka
hlið sjón af sjón ar mið um hlut að-
eig andi sveita stjórna, lands hluta-
sam taka og land fræði leg um og
fé lags leg um að stæð um. Nefnd in
kynnti svo sveit ar stjór um og
sam tök um þeirra til lög ur sín ar.
Þá hafði nefnd in enn frem ur
það hlut verk að leggja fram til-
lög ur um breyt ing ar á sveit ar-
stjórn ar lög um sem miða að því
að efla lýð ræði í sveit ar fé lög um.
Til lög ur nefnd ar inn ar miða að
því að hvert sveit ar fé lag upp fylli
þau skil yrði að þau myndi heild-
stætt þjón ustu- og at vinnu svæði
út frá sókn íbú anna til at vinnu
og þjón ustu. Þó skal að jafn aði
miða við að sveit ar fé lög nái
ekki yfir stærra land svæði en
svo að 90 af hundraði íbú anna
séu inn an 30 mín útna akst urs-
vega lengd ar frá þjón ustu kjarna
sveit ar fé lags ins eða grunn skóla
og spanni ekki stærra svæði en
svo að það geti mynd að heild-
stætt sam fé lag þannig að þétt-
býli og sveit ir um hverf is það
séu í sama sveit ar fé lagi og að
sam göng ur inn an sveit ar fé lags-
ins séu greið ar.
Íbú ar Vatns leysu strand ar-
hrepps velja sam ein ingu
við Hafn ar fjörð
Vatns leysu strand ar hrepp ur lét
fram kvæma við horfskönn un
með al íbúa sveit ar fé lags ins til
þess að kanna hvaða sam ein ing-
ar kosti íbú ar teldu væn leg asta.
Fram kvæmd var svoköll uð
þýðiskönn un sem þýð ir að reynt
var að fá fram við horf allra íbúa
sveit ar fé lags ins sem voru yfir
18 ára aldri. Nið ur stöð ur könn-
un ar inn ar gáfu vís bend ingu
um að íbú ar Vatns leysu strand-
ar hrepps væru hlynnt ir sam ein-
ingu sveit ar fé lags ins við önn ur
sveit ar fé lög og þá helst Hafn ar-
fjarð ar kaup stað. Hrepps nefnd
Vatns leysu strand ar hrepps og
Hafn ar fjarð ar kaup stað ar komu
á fund sam ein ing ar nefnd ar, þar
sem báð ar sveit ar stjórn ir lýstu
sig hlynnta því að greidd yrðu
at kvæði um sam ein ingu sveit-
ar fé lag anna. Sveit ar stjórn irn ar
ósk uðu jafn framt eft ir aukn um
fresti til að vinna úr svo viða mik-
illi sam ein ingu, eða til hausts ins
2005.
Í við horfskönn un með al íbúa
Vatns leysu strand ar hrepps
kom fram að rúm lega 63% að-
spurðra sögð ust geta hugs að sér
að sam ein að ist ein hverju öðru
SAMEINING SVEITARFÉLAGA
Sam ein ing ar nefnd sveit ar fé laga legg ur til að íbú ar Hafn-ar fjarð ar kaup stað ar og Vatns leysu strand ar hrepps greiði at kvæði um sam ein ingu sveit ar fé lag anna þann 8. októ ber
næst kom andi. Að sögn Jóns Gunn ars son ar, odd vita Vatns leysu-
strand ar hrepps, er nú í gangi und ir bún ings vinna með að stoð
ráð gjaf ar fyr ir tæk is ins ParX þar sem ver ið er að skoða alla þá
þætti er snerta sam ein ingu. „Þar til að nið ur stöð ur þess ar ar vinnu
ligg ur fyr ir er erfitt að tjá sig um kosti og galla þess að sam ein ast
við ann að sveit ar fé lag. Við ætl um ekki að gefa okk ur eitt eða neitt
fyr ir fram. Eina sem við erum full viss ir um er að með fram kvæmd
við horfskönn un ar erum við ör ugg um að þetta sé vilji íbúa hrepps-
ins,” sagði Jón.
HUGSANLEG SAMEINING VATNSLEYSUSTRANDARHREPPS OG HAFNARFJARÐARBÆJAR:
EKK ERT FYR IR FRAM ÁKVEÐ IÐ
margret@vf.is