Víkurfréttir - 04.08.2005, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Há t t v i r t b æ j a r r á ð Reykja nes bæj ar. Efni: Sví virði leg um mæli
Árna Sig fús son ar bæj ar stjóra
er hann læt ur hafa eft ir sér í
blöð um til fólks sem vann hjá
fisk vinnslu fyr ir tæk inu Suð ur-
nes hf. og lok un hafn ar inn ar í
Höfn um.
Þau um mæli sem bæj ar stjóri
læt ur hafa eft ir sér í blöð um
eru svo furðu leg og al veg eins-
dæmi í sög unni og þar að auki
eru þau kom in frá bæj ar stjór-
an um í Reykja nes bæ, þar sem
at vinnu á stand ið hef ur ver ið
ákaf lega lé legt og er enn í dag.
Alltaf fjölg ar þeim fyr ir tækj um
sem loka. Fisk vinnsl an er nán-
ast horf in, kvóti og skip far in
úr byggð ar lag inu, þar sem allt
ið aði af mann lífi, fjöri og dugn-
aði. Vinnu fús ar hend ur lögðu
nótt við dag til að bjarga verð-
mæt um og sjá sér og sín um far-
borða.
Í dag eru þess ir stað ir rúst ir
ein ar og huld ar von leysi, ótta
og myrkri dauð ans. Þessa staði
hafa bæði stjórn völd rík is og
bæj ar keppst við að rífa nið ur
og færa sín um gæð ing um ágóð-
ann á silf ur fati og hæl ast svo af
gerð um sín um og líta á það fólk
sem vann við þessa mik il vægu
at vinnu grein eins og fisk vinnslu
og sjáv ar út veg sem þriðja flokks
fólk.
Eins og lesa má úr orð um Árna
Sig fús son ar í Morg un blað inu
19. júlí sl. og DV 20. júlí þar
sem hann send ir tón inn til
þeirra sem unnu hjá Suð ur nes
hf. í Kefla vík. Það skipt ir ekki
máli þó svo þessu fyr ir tæki sé
lok að, það sé nóg at vinna fyr ir
hendi í Reykja nes bæ. Einnig
vissi bæj ar stjór inn það að meiri-
hlut inn sem vann hjá Suð ur nes
hf. var er lent starfs fólk sem gæti
þá bara kom ið sér heim. Svona
hugs un ar hátt ur er heimsku-
leg ur, sið laus og lík ist helst sálu-
morð ingja. Það hugs ar eng inn
heil vita mað ur svona og síst
sveit ar stjórn ar menn eins og lesa
má úr orð um Árna.
Fram koma sem sýnd er um-
ræddu starfs fólki er skelfi leg.
Því er nán ast hent út eins og
ein hverju drasli. Það veit ekki
um að fyr ir tæk ið sé hætt allri
starf semi fyrr en það heyr ir
það í út varps frétt um kl. 6 þann
18. júlí og svo koma þess ar yf-
ir lýs ing ar frá bæj ar stjór an um
og þakk irn ar til þessa fólks sem
unn ið hef ur dyggi lega fyr ir bæ
og þjóð og borg að sýna skatta
og skyld ur.
Um þessa miklu og fjöl breyttu
at vinnu hér í Reykja nes bæ sem
Árni minn ist á í blöð un um og
hrós ar sér af, veit eng inn um.
Það er svip að ur sann leik ur með
þá at vinnu og með stál pípu gerð-
ina og ál ver ið sem átti að koma
í Helgu vík og svo fram veg is
og fram veg is. Tóm lygi ofan á
lyg ina. Það væri kannski lægra
ris ið á bæj ar stjór an um ef hann
missti sjálf ur vinn una.
Þannig vill til að kon an mín
vann í Suð ur nes hf. ásamt
þrem ur dætr um sín um og ég
læt ekki svona yf ir lýs ing ar eins
og Árni læt ur hafa eft ir sér
ganga yfir þegj andi og hljóða-
laust. Enda heyra svona yf ir lýs-
ing ar und ir for dóma af hæsta
stigi og aum ingja skap.
Ég veit ekki til þess að fjöl skylda
mín skuldi Reykja nes bæ það
að Árni þurfi að ráð ast að fjöl-
skyldu minni með svona hætti.
Það var ekki furða þó að bæj ar-
stjór inn gæti ekki svar að bréfi
mínu sem ég skrif aði í vet ur
og Árna var falið að svara sem
hann hef ur ekki haft burði til
að svara enn þá, né mann dóm í
sér þó það séu komn ir fimm og
hálf ur mán uð ur síð an bæj ar ráð
tók bréf mitt fyr ir.
Ég lít mjög al var leg um aug um
á þess ar yf ir lýs ing ar Árna og
mun fylgja þeim eft ir af hörku,
biðj ist hann ekki op in ber lega
af sök un ar á þess um um mæl um
sín um.
Svipt ir frelsi og höfn inni
lok að í Höfn um
Án þess svo mik ið sem að gera
íbú um í Höfn um við vart eða
hafa nokk urt sam band við þá,
er ör ygg is vörð um dreift nið ur
um all an Reykja nesskag ann
ásamt alls kon ar víg bún aði til
her setu. Skrið drek ar, her trukk ar
og alls kon ar víg tól eru sett inn í
íbúð ar hverfi eins og Hafn ir og
lands mönn um er mein að ur að-
gang ur að höfn inni og öðr um
svæð um. Hverj ir eru leyf is veit-
end ur. Ég fór og kann aði það.
Það eru hafn ar stjór inn í Reykja-
nes bæ og að sjálf sögðu bæj ar-
stjór inn, því hann hlýt ur að
vera yf ir boð ari hafn ar stjór ans.
Eru þess ar að gerð ir lög leg ar?
Alla vega eru þær sið laus ar
með öllu og benda á hroka og
mik il mennsku brjál æði sem
slík ir land ráða menn eru ekki
hæf ir til að stjórna. Það hlýt ur
að vera eins dæmi í þessu landi
að hafn irn ar séu leigð ar út til
slíkra verka. Hverju má bú ast
við næst af þess um land ráða-
mönn um. Kannski her inn verði
send ur heim til okk ar næst og
við rek inn út úr okk ar eig in
hús um? Slík um víga mönn um
er treystandi til alls.
Ég mun láta kanna hvort svona
að far ir séu leyfi leg ar inni í íbúð-
ar hverf um hjá um boðs manni Al-
þing is. Ég skora nú þeg ar á bæj-
ar ráð Reykja nes bæj ar að taka
fram fyr ir hend urn ar á þess um
ógæfu land ráða mönn um sem
hafa leyft að setja nið ur slík an
ófögn uð hér í Höfn um og láta
fjar lægja þessa sem fyrst.
Á kom andi vori sýn um við sam-
stöðu og gef um þess um land-
ráða mönn um frí. Þeir eru bún ir
að sýna það í verki að þeir eru
al gjör lega van hæf ir til að vinna
fyr ir hinn al menna borg ara. Það
eru bara þeirra hags mun ir sem
koma til greina.
Virð ing ar fyllst,
Krist ján Pét urs son,
Höfn um, Reykja nes bæ.
öKASSINNPÓST
Á vf.is 27.07 sl. Svar aði Heim ir Sig-urðs son fram kvæmda stjóri neyt-enda sviðs Ol íu fé lags ins ehf bréfi
mínu, sem birt ist á vf.is 25. 06 sl. Og
í Vík ur frétt um fimmtu dag inn sl. Þar
skrif ar Heim ir: „Í bréf inu er full yrt að
það sé stefna Ol íu fé lags ins að mis muna
fólki eft ir því hvort það sé að kaupa
elds neyti eða aðr ar vör ur. Und ir rit að ur
vill stað festa að svo er ekki, á Að al stöð-
inni...”
Þetta er und ar leg yf ir lýs ing þeg ar til þess
er tek ið, að bréf mitt fjall ar um at burða-
rás, sem átti sér stað á Að al stöð inni. Þar
sem okk ur var mis mun að um þjón ustu.
Um það fjall ar bréf ið. Við feng um bens-
ín ið strax, en urð um að bíða eft ir rúð-
upiss inu með an aðr ir sem eft ir okk ur
komu voru af greidd ir með bens ín og
gátu keyrt í burtu. Hvers vegna? Vegna
fyr ir skip anna ráða manna ESSO að sögn
af greiðslu manns. En svo skrif ar Heim ir:
“- ekki er gerð ur neinn greina mun ur á
hvað er ver ið að versla.” Og hann skrif ar
áfram: „Á Að al stöð inni í Reykja nes bæ
vinn ur úr vals fólk und ir stjórn Önnu
Karls dótt ur, Ol íu fé lag ið er stolt af sínu
fólki í Kefla vík og vís ar al gjör lega á bug
að haft sé í hót un um við starfs fólk.”
Það mætti halda að Heim ir hafi ekki les ið
bréf mitt, því hann virð ist ekki með taka
kjarna þess sem ég er að skrifa. En það
eru orð af greiðslu manns ins, um að það
sé haft í hót un um við starfs menn: “Ann-
ars verð ég rek inn.” Það er því sjá an legt
á því sem við mætt um þarna á Að al stöð-
inni og á skrif um Heim is. Að menn eiga
þar á bæ við mik inn inn an búð ar vanda
að stríða, ef af greiðslu menn irn ir eru að
taka sér vald til að tala og fram kvæma
það sem þeim hef ur ekki ver ið sagt að
gera. Ekki geta þeir þá kall að starfs fólk ið
úr vals fólk. En hvað fær þá af greiðslu-
menn ina til að segja þetta og fram-
kvæma? Fyrst Heim ir seg ir að þeir hjá
ESSO séu til bún ir til þess að beygja sig
og bugta fyr ir öll um við skipta mönn um,
hvað svo sem þeir eru að kaupa. Hvers
mátt um við þá gjalda? Heim ir lýk ur svo
skrif um sín um með þess um orð um:
„Ég vil hvetja Haf stein að end ur skoða
hug sinn gagn vart Að al stöð inni og býð
hon um og hans fjöl skyldu í stór an hóp
ánægðra við skipta vina Að al stöðv ar-
inn ar.” Svo mörg og hug hreystandi voru
hans orð í minn garð.
Ég á því ekk ert að vera að segja frá því,
að þjón ust an hjá ESSO sé ekki að mínu
skapi. Að mér sé mis mun að, held ur að
láta sem ekk ert sé, svo að það komi ekki
kusk á hvít flibbann. Held ur að koma í
stór an hóp ánægðra við skipta vina og
láta jafn vel allt yfir mig ganga. Þetta
sýn ir kannski, hversu vel Heim ir hef ur
les ið bréf mitt. Því í bréf inu segi ég
einmitt, að við höf um ver ið við skipta-
vin ir á Að al stöð inni í mörg ár. Haft þar
safn kort og safn að punkt um vegna við-
skipta. En erum nú hætt vegna þess að
okk ur var mis mun að. Ég held að það sé
frek ar Heim ir og hans menn sem þurfa
að skoða hug sinn og kanna, hvort það
sé rétt að af greiðslu menn þeirra taki sér
vald til að segja og gera það sem yf ir-
menn ESSO hafa aldrei fyr ir skip að. Því
sam kvæmt skrif um Heim is liggj um við
und ir grun að hafa skáld að þetta upp. En
mér finnst sjálf um að við hjón in eig um
frek ar inni af sök un ar beiðni frá ESSO. En
að við séum ásök uð um ósann sögli.
Og hér set ég punkt inn.
Virð ing ar fyllst
Haf steinn Eng il berts son
Heið ar hvammi 230
Haf steinn Eng il berts son svar ar Heimi Sigurðssyni hjá ESSO
Á vf.is birt ist bréf frá Haf steini Eng il berts-syni um þjón ustu á
Að al stöð inni. Í bréf inu er
full yrt að það sé stefna Ol íu fé-
lags ins að mis muna fólki eft ir
því hvort það sé að kaupa
elds neyti eða aðr ar vör ur.
Und ir rit að ur vill stað festa
að svo er ekki, á Að al stöð-
inni sem og öðr um stöðv um
sem Ol íu fé lag ið rek ur er við-
skipta vin um okk ar boð ið
upp á þjón ustu og sjálfs af-
greiðslu þeg ar keypt er elds-
neyti. Í þjón ustu er reynt að
sinna öll um ósk um við skipta-
vin ar ins þ.m.t. að fylla á rúð-
upiss - ekki er gerð ur neinn
greina mun ur á hvað er ver ið
að versla. Í sjálfs af greiðslu er
þess um ósk um sinnt en þó
þannig að þeir sem eru í þjón-
ustu hafa for gang. Hafi ver ið
óeðli leg bið eft ir þjón ustu er
beðist vel virð ing ar á því.
Á Að al stöð inni í Reykja nes bæ
vinn ur úr vals fólk und ir
stjórn Önnu Karls dótt ur, Ol-
íu fé lag ið er stolt af sínu fólki
í Kefla vík og vís ar al gjör lega
á bug að haft sé í hót un um
við starfs fólk. Ár ang ur þess-
ar ar stöðv ar er slík ur að útill-
ok að er ná slíku nema með
sam hent um hópi starfs fólks.
Ol íu fé lag ið hef ur lagt metn að
sinn í að byggja upp stöð sína
í Reykja nes bæ, búið er að taka
í gegn og byggja við gamla Að-
al stöðv ar hús ið þar sem nú
er rek in lúgu sjoppa og Dom-
ino´s Pizzu stað ur auk þess
er úti svæð ið lag fært og mal-
bik að.
Ég vil hvetja Haf stein að end-
ur skoða hug sinn gagn vart Að-
al stöð inni og býð hon um og
hans fjöl skyldu í stór an hóp
ánægðra við skipta vina Að al-
stöðv ar inn ar.
Virð ing ar fyllst
Heim ir Sig urðs son
fram kvæmda stjóri neyt enda-
sviðs Ol íu fé lag isns ehf.
Esso svar ar gagn rýni
- til bæj ar ráðs Reykja nes bæj ar
Opið bréf
Kristján Pétursson ásamt fjölskyldu sinni.