Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.2005, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 22.09.2005, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 22. SEPTEMBER 2005 I 7 Með foreldrum til framfara Leiðir til aukins árangurs í skólastarfi með samstarfi heimila og skóla FFGÍR býður til opins málþings, miðvikudaginn 28.september 2005 kl. 17:00-20:00 í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Allir velkomnir. Dagskrá: • “Árangur og líðan barna: Umhverfi og aðstæður.” Inga Dóra Sigfúsdóttir, forseti kennslufræði- og lýðheilsudeildar Háskólans í Reykjavík. • “Ertu búin/n að læra heima?” Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla-landssamtaka foreldra. • Frásagnir foreldra, nemenda og kennara af árangursríku samstarfi • Umræðuhópar Aðgangur ókeypis. Við hvetjum alla, einkum foreldra, til að taka þátt. Skráning á netfang ffgir@visir.is fyrir 26.sept. Tónlistaratriði og léttar veitingar í boði.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.