Víkurfréttir - 22.09.2005, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 22. SEPTEMBER 2005 I 7
Með foreldrum til framfara
Leiðir til aukins árangurs í skólastarfi með samstarfi heimila og skóla
FFGÍR býður til opins málþings, miðvikudaginn 28.september 2005
kl. 17:00-20:00 í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Allir velkomnir.
Dagskrá:
• “Árangur og líðan barna: Umhverfi og aðstæður.”
Inga Dóra Sigfúsdóttir, forseti kennslufræði- og lýðheilsudeildar Háskólans í Reykjavík.
• “Ertu búin/n að læra heima?”
Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla-landssamtaka foreldra.
• Frásagnir foreldra, nemenda og kennara af árangursríku samstarfi
• Umræðuhópar
Aðgangur ókeypis.
Við hvetjum alla, einkum foreldra, til að taka þátt. Skráning á netfang ffgir@visir.is fyrir 26.sept.
Tónlistaratriði og léttar veitingar í boði.