Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.09.2005, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 22.09.2005, Blaðsíða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Hjálmar Árnason, alþingismaður, skrifar: - ef það á færa inn an lands flug ið Innanlandsflugið til Keflavíkur Í um ræ ðu um f lutn ing inn an lands flug til Suð ur-nesja hef ur ýms um sjón- ar mið um ver ið hald ið á lofti svo sem vænta má í jafn við kvæmu og mik il vægu máli. Í há deg- is frétt um RÚV föstu dag inn 16. sept em ber s.l. brá hins veg ar svo við að tals mað ur Flug mála- stjórn ar bland aði sér inn í um- ræð una með fá heyrð um hætti og reyndi að slá Kefla vík ur völl út af kort inu. Þetta er at hygl is- vert fyr ir margt. Í bak ið á sam göngu - ráð herra Í fyrsta lagi kem ur emb ætt is mað- ur inn þarna bein lín is í bak ið á fagráð herra flug mála en kvöld ið áður hafði Sturla Böðv ars son lýst því yfir á fjöl menn um fundi að ef inn an lands flug ið færi frá Reykja vík væri eðli leg- ast að það lenti á Suð ur nesj um. Auð vit að má Heim ir Már hafa sína pri vat skoð un á stað setn- ingu inn an lands flugs en í um- rædd um frétta tíma var hann kynnt ur sem tals mað ur Flug- mála stjórn ar. Sem sagt op in ber stofn un sem heyr ir und ir æðsta yf ir mann flug mála, sam göngu- ráð herra, set ur op in ber lega ofan í við ráð herr ann með ein kenni- legri rök semda færslu. Eld gos og ekki eld gos Í öðru lagi beit ir Flug mála stjórn fyr ir sig þeim rök um að vegna hættu á eld gosi á Reykja nesi sé Kefla vík ur flug völl ur ekki inni í mynd inni fyr ir inn an lands- flug. Heyr og endemi. Sann- ar lega búum við á eld fjalla eyju og höf um lag að okk ur að þeirri stað reynd. Yrði al vöru gos á Reykja nesi (sem reynd ar hef ur ekki orð ið í 7-800 ár) er víst að gjóska þess legð ist jafnt yfir rétt láta sem rang láta -nefni lega Faxa flóa svæð ið allt - þ.m.t. Reykja vík ur flug völl. Þá bendi ég tals manni Flug mála stjórn ar á ungt hraun á Álfta nesi, við Hafn- ar fjörð og í Heið mörk. Með rök- semd ar færslu Flug mála stjórn ar ætti í raun að leggja nið ur allt flug á sv-horn inu og beina allri flug um ferð á basalt svæð in á Vest fjörð um eða Aust fjörð um. Skað ar mark að Ég átel Flug mála stjórn fyr ir að stunda „hræðslu á róð ur“ með yf ir lýs ing um sín um á grund velli eld gosa hættu. Vinnu brögð af þess um toga er víta verð. Benda má á að mik ill upp gang ur er á Suð ur nesj um. Fjöl marg ir hafa kos ið að flytja þang að á síð- ustu árum - sveit ar fé lög in öll kapp kosta að bjóða lóð ir til hús bygg inga. Yf ir lýs ing Flug- mála stjórn ar get ur skað að þá upp bygg ingu með því að gefa í skyn að þar sé yf ir vof andi meiri hætta á eld gosi en ann ars stað ar. Stofn un in á að kalla til baka hina ein kenni legu yf ir lýs ingu sína. Dul ar full ar her þot ur í Reykja vík Í ljósi þess ara vinnu bragða fyllist mað ur einnig tor tryggni vegna hinna ein kenni legu lend- inga fjög urra Harri er þota á Reykja vík ur flug velli. Sami tals- mað ur Flug mála stjórn ar seg ir í fjöl miðl um (sama dag og hann reyn ir að slá Kefla vík ur flug völl út af borð inu) að her þot urn ar hafi lent í Reykja vík sem vara- flug velli vegna slæmra lend- ing ar skil yrða í Kefla vík. Sam- tím is lenda all ar far þega þot ur suð ur frá. Harri er-vél arn ar eiga að vera sér lega vel út bún ar og þola margt. Ég dreg mjög í efa að lend ing ar skil yrði á Suð ur- nesj um hafi ver ið þenn an dag þannig að full komn ustu her- þot ur hafi þurft frá að hverfa með an far þega vél ar lentu sem ekk ert væri. Ég krefst þess að Flug mála stjórn geri op in ber lega grein fyr ir því hvern ig og hver hafi tek ið ákvörð un um hina ein- kenni legu lend ingu um rædd an dag Fag leg vinnu brögð eiga að ráða Hlut verk Flug mála stjórn ar er að gæta alls ör ygg is í flugi. Hef ur hún að mörgu leyti stað ið sig vel í því. Hlut verk henn ar er ekki að blanda sér inn í póli- tísk ar um ræð ur og beita fyr ir sig vafasöm um rök um. Stofn- un in glat ar við það trú verð ug- leika sín um og þá er illt í efni. Flug mála stjórn ætti frem ur að bjóða áhuga sam tök um að stoð við að fara fag lega yfir rök með og á móti því hvar inn an lands- flugi er best fyr ir kom ið. Hjálm ar Árna son, al þing is mað ur. Kefla vík er besti kost ur inn fyr ir inn an lands flug ið, fari það á ann að borð úr Reykja vík. Þetta sagði Sturla Böðv-ars son, sam göngu ráð herra, á opn um fundi á veit inga- hús inu Ránni í síðustu viku. Sturla sagði hins veg ar að það væri mik il vægt að flug ið væri áfram í Reykja vík og þar réðu mik il væg flug rekstr ar- og ör ygg is at riði. Ráð herra sagð ist fús að skoða alla kosti um flug völl á öðr um stað en í Vatns mýr inni. Það væri hins veg ar langt ferli og flutn ing ur flug vall ar ins væri ekk ert sem væri að ger ast á morg un. Það væri stefna rík is stjórn ar inn ar að Reykja- vík ur flug völl ur ætti að vera mið stöð sam gangna og unn ið væri eft ir þeim nót um í hans ráðu neyti. Ef inn an lands flug ið ætti hins veg ar að fara úr Reykja vík, þá væri Kefla vík besti kost ur inn. Það var al þing is mað ur inn Hjálm ar Árna son sem boð aði til fund ar- ins í kvöld og var sal ur inn á Ránni þétt skip að ur. Hjálm ar ræddi þær breyt ing ar sem orð ið hefðu á inn an lands flugi á síð ustu árum. Stór- bætt ar sam göng ur milli Reykja vík ur og Reykja nes bæj ar væru þættir sem vinna með Suð ur nesja mönn um í mál inu. Hjálm ar fagn aði því að fram væru að koma þverpóli tísk sam tök sem ætl uðu að vinna að fram gangi máls ins og láta skoða mögu leika á flutn ingi inn an lands- flugs ins og aukn um sam göngu bót um þar tengd um. Fram eru komn ar hug mynd ir um svo kall að Bessa staða hjá leið sem myndi tengja Vatns mýr ina um Álfta nes og í Straums vík með veg um, jarð göng um og/eða brú ar mann virkj um. Í um ræð um um Bessa staða hjá leið sagði Sturla Böðv ars son, sam göngu ráð herra, að hún kost aði 23 millj arða króna og þeir fjár mun ir væru ekki hrist ir fram úr erminni. Hjálm ar Árna son var hins veg ar með töl ur frá Gunn ari I. Birg is syni, bæj ar stjóra Kópa vogs og verk taka sem áætl- aði að mann virk ið myndi kosta 6-12 millj arða króna. Tals menn Sam taka um inn an lands flug ið til Kefla vík ur sögðu hins veg ar að Bessa staða hjá leið in væri að eins ein af mörg um hug mynd um sem væri kastað fram í mál inu. Mönn um var tíð rætt um tím ann sem tek ur að aka leið ina Kefla vík/ Reykja vík. Kom fram í máli frum mæl enda að um hálf tíma akst ur milli flug vall ar og miðju höf uð borg ar svæð is ins væri ásætt an leg ur tími. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri í Reykja nes bæ, upp lýsti að Vega- gerð in væri að skoða mögu leika á því að hækka há marks hraða á Reykja nes braut upp í 110 km/klst. þeg ar búið væri að tvö falda hana. Sturla Böðv ars son, sam göngu ráð herra, vildi ekki stað festa þetta, og sagði und ir lok fund ar ins að hann væri frek ar að vinna í því að lækka um ferð ar hraða á land inu, enda væri víða ekið alltof hratt mið að við að stæð ur. Á fund in um voru kynn ar bæði skipu lags til lög ur um áfram hald andi upp bygg ingu Kefla vík ur flug vall ar og sýnd ar fram tíð ar spár um nauð- syn leg ar fram kvæmd ir á og við Flug stöð Leifs Ei ríks son ar, en þar er starf semi að vaxa um 20% á ári en gert er ráð fyr ir að far þeg ar sem fara um Leifs stöð eft ir tvo ára tugi verði orðn ir 4,5 millj ón ir tals ins. FLUG MÁLA STJÓRN RÆÐST Á SUÐ UR NES „Ef inn an lands flug ið fer til Kefla vík ur finnst mér það liggja vel við að sam göngu- mið stöð væri stað sett við Ásvelli í Hafn ar firði“, sagði Guðni Ágústs son, land- bún að ar ráð herra á fundi á Ránni í síðustu viku. Fram- kvæmda stjóri Flug stöðv ar Leifs Ei ríks son ar sagði þetta góða hug mynd en Sturla Böðv ars son, sam göngu ráð- herra sagði að ákvörð un hefði ver ið tek in um stóra sam göngu mið stöð í ná- grenni við Hót el Loft leið ir í Reykja vík. „Suð ur nes in eiga mesta mögu leika í vexti og þró un í ferða þjón ustu, það er nokk uð ljóst. Þetta er for stofa Ís lands, inn og út og það þarf að taka til lit til þess í upp bygg ing- unni, ekki síst með hryðju- verk í huga.“ Hösk uld ur Ás- geirs son, fram kvæmda stjóri Flug stöðv ar Leifs Ei ríks son ar sagði að þessi hug mynd um sam göngu mið stöð á Hafn ar- fjarð ar svæð inu hafi kom ið til tals, ver ið rædd og hún hefði fall ið í góð an jarð veg. Sturla Böðv ars son sagði að það hafi ver ið sam komu lag rík is valds og Reykja vík ur borg ar að stað- setja nýja sam göngu mið stöð í ná grenni Hót els Loft leiða og myndi leysa af hólmi Um- ferða mið stöð ina. Kefla vík er besti kost ur inn Sam göngu mið- stöð í Hafn ar firði eða Reykja vík?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.