Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.12.2003, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 30.12.2003, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Birgitta Rúndesembertískan Verslun og viðskipti í fataverslunum á Suðurnesjum blómstra fyrir jól og áramót, enda vill enginn í jólaköttinn og nýjar flíkur ofarlega á óskalistum fólks. Við fengum Qmen- stúlkuna 2003 til að kíkja í fjórar verslanir við Hafnargötuna og skoða þar fjölbreytt fataúrval fyrir jól og áramót. Desembertískuna köllum við þetta. Við færum verslunum Mangó, Töff, Kóda og Persónu okkar bestu þakkir fyrir lánið á fatnaðinum í myndatöku. Einnig þökkum við Rannveigu J. Guðmundsdóttur fyrir að sjá um hárgreiðsluna. Hún starfar á Elegans. Kristín Jóna Hilmarsdóttir hjá Snyrtistofu Huldu sá um förðun og hún fær einnig okkar bestu þakkir. Birgitta Rún fær að lokum þakkir fyrir að sjá af nokkrum klukkustundum í jólastressinu í þetta verkefni. Tobías Sveinbjörnsson ljósmyndaði. P E R SÓ N A K Ó D A T Ö FF M A N G Ó 1. tbl. 2004 24p 29.12.2003 14:46 Page 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.