Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.09.2006, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 14.09.2006, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. SEPTEMBER 2006 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Akademían Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suður-nesjum, lýsir fullum stuðn ingi við fyr ir hug uð áform um byggingu álvers í Helguvík. Í kjölfar stærstu hópuppsagna í sögu þjóðar- innar, með ákvörðun Banda- ríkjamanna um brotthvarf varnarliðsins, er brýnt að fleiri sterkar stoðir séu settar undir atvinnulíf á svæðinu. Uppbygging álvers er einstakt tækifæri sem nú býðst til að auka fram boð vel laun aðra starfa á svæð inu, sem gætu hentað sem framtíðarstörf fyrir fjölmarga sem nú hverfa úr störfum á vegum Varnarliðsins. Staðsetning í Helguvík þykir einstaklega hentug og orkufyr- irtæki telja sig geta lagt til um- hverfisvæna orku sem þarf til að knýja álverið. Að því gefnu að öllum ytri skilyrðum sé fullnægt hljóta afskipti stjórnvalda fyrst og fremst að miða að því að liðka til fyrir framvindu þessa verkefnis. Fundurinn ítrekar að allra umhverfissjónarmiða sé gætt við tilhögun verkefnis- ins og að álverið verði til fyrir- myndar á heimsvísu í slíku til- liti. Þessi ályktun var samþykkt með 27 atkvæðum og 1 var á móti. Námskeið Námskeið Jóga gegn streitu Skráning hafin Losaðu þig við fitupúkann Skráning hafin Hefst 23. september – 1 sinni í viku miðvikudaga eða laugardaga 2-3 klst í senn Þriðjudagar og fimmtudagar 19. september – 28. september (4 skipti) kl. 20.00 til 22.00 Skráning á akademian.is og í síma 420 5500 Nudd- námskeið Skráning hafin Föstudaginn 29. sept kl. 19.00 til 22.00 Laugardaginn 30. sept og sunnudaginn 1. okt kl. 10.00 til 15.00 (3 skipti) Námskeið Kenndar verða einfaldar líkamsæfingar og öndunaræfingar til að takast á við streitu. Einnig verða kenndar áhrifaríkar leiðir til að efla jákvætt hugarfar og ná djúpri slökun. Geisladiskur með leiddri slökun fylgir námskeiðinu. Kennari Guðjón Bergmann 16 vikna námskeið sérstaklega hugsað fyrir þá einstaklinga og fjölskyldur sem vilja létta sig og losa sig frá harðstjórn sykurs og skyndibitafæðis eða bara ofáti og röngu fæði. Námskeiðið byggist á mikilli fræðslu og líkamsþjálfun. Leiðbeinendur: Þorbjörg Hafsteinsdóttir, Oscar Umahro og Smári Jósafatsson Námskeið fyrir byrjendur. Markmiðið er að þátttakendur öðlist næga grunnþekkingu til að nudda heilt nudd af öryggi og geti meðal annars létt á vöðvaspennu í öxlum og hnakka. Kennari Ragnar Sigurðsson Breiðari og bjartari stofnvegi Uppbygging álvers í Helguvík er einstakt tækifæri Aðalfundur Tónlistarfélags Reykjanes-bæjar verður haldinn í Bíósal Duus-húsa fimmtudaginn 21. september kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf og dagskrá vetrarins verða aðalatriði fundarins. Starfsemi félagsins hefur verið með miklum blóma og hafa bæjarbúar ekki farið varhluta af því. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bíó- sal Duushúsa eru allir áhugamenn um tónlist hvattir til að mæta og taka þátt í starfi vetrar- ins. Þeir sem hafa áhuga á að vera styrktaraðilar geta skráð sig hjá menningarfulltrúa Reykjanes- bæjar á netfangið menningarfulltrui@reykja- nesbaer.is Styttist í aðalfund Tónlistarfélagsins

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.