Víkurfréttir - 14.09.2006, Qupperneq 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 37. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Frá bær að sókn hef ur ver ið að Byggða safni Garð skaga og veit inga staðn um Flösinni í
sum ar. Fimm þús und gest ir hafa
heim sótt safn ið frá 1. mai s.l. Ekki
eru með tald ir þeir sem hafa feng ið
sér hress ingu á Flösinni.
Þá hef ur tjald svæð ið ver ið mik ið
not að í sum ar, mik ið af fólki far ið
upp í stóra vit ann og ver ið í fjöru-
ferð um, fugla og hvala skoð un en tals-
vert hef ur sést af hval rétt inn an við
Garð skagaflös ina í sum ar.
Byggða safn ið er opið alla daga frá
kl. 13:00-17:00 til 31.októ ber í vet ur
eft ir sam komu lagi.
Flös in er opin virka daga frá kl 13:00-
22:00,um helg ar frá kl 13:00-24:00.
5000 gest ir á byggða-
safn inu á Garð skaga
FRÉTTIR
ÍÞRÓTTIR
MANNLÍF VEFSJÓNVARP VF.IS
Um 250 manns mættu á kynn ing-ar fund sem fyr ir tæk ið Nes vell ir ehf. efndi til í síð ustu viku.
Kynnt var skipu lag íbúða og þjón ustu-
svæð is á Nes völl um fyr ir eldri íbúa en
fram kvæmd ir á svæð inu eru hafn ar og
er áætl að að af henda fyrstu íbúð irn ar í
júlí 2007.
Ef dæma má af að sókn inni á fund inn er
ljóst að eldri íbú um finnst þessi bú setu-
kost ur afar áhuga verð ur. Kynnt ir voru
mis mun andi íbúða kost ir, skil mál ar leigu
og verð skrá íbúða.
Í fyrsta áfanga fram kvæmd anna verða
byggð ar 59 ör ygg is í búð ir og 19 rað hús,
auk fé lags-og þjón ustu mið stöðv ar. Verk-
efn ið hef ur ver ið í und ir bún ingi und an-
far in tvö ár í nánu sam starfi við Reykja-
nes bæ. Fyrstu íbúð ir í rað hús um verða af-
hent ar í júlí 2007, en ör ygg is í búð ir verða
af hent ar í byrj un vetr ar 2007 og snemma
vors 2008.
Mik ill áhugi er fyr ir þess um nýja íbúða-
kosti á með al eldri íbúa. Nú þeg ar hafa
fjöl marg ar íbúð ir ver ið stað fest ar. Frek ari
upp lýs ingar um íbúða kosti, verð og skil-
mála leigu er að finna á vef setr inu www.
nes vell ir.is.
Að sögn Sig urð ar Garð ars son ar, verk efn-
is stjóra, hafa Nes vell ir stig ið mjög stórt
skref til fram fara í bú setu úr ræð um fyr ir
eldri borg ara á Ís landi með þeirri upp-
bygg ingu sem nú er haf in. Mark mið Nes-
valla sé að biðlist ar eft ir góð um íbúða-
kost um fyr ir eldri íbúa heyri sög unni til.
Það muni fé lag ið gera með því að sér hæfa
sig í að byggja upp og reka að stöðu fyr ir
eldri íbúa á Ís landi, gagn gert til að mæta
þeirra þörf um og eft ir spurn.
Fólk þegar byrjað að
staðfesta íbúðakaup
Mikill áhugi á Nesvöllum:
Smiðir að störfum á Nesvöllum. VF-mynd: elg