Víkurfréttir - 19.10.2006, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. OKTÓBER 2006 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
FRÉTTIR • ÍÞRÓTTIR • MANNLÍF
VEFSJÓNVARP VF.IS
Í ára tugi hafa byggð ir á Suð ur nesj um stað ið utan byggða stefnu stjórn valda.
St j ór n v ö l d
h a f a k o s i ð
að líta svo á
að vera varn-
ar liðs ins á
á Kef la vík-
ur f lug vel li
h af i e in o g
s é r v e r i ð
n ó g u s t ó r
biti í at vinnu legu til liti fyr ir
svæð ið. Fyr ir þess ar sak ir hafa
Suð ur nes in ver ið utan starfa
og stefnu miða stjórn valda í at-
vinnu mál um um ærið langt
skeið. Suð ur nesja mönn um
hef ur lærst að þróa sín bæj ar-
sam fé lög án mik ils stuðn ings
stjórn valda. Hef ur áræðni,
dugn að ur og hug mynda auðgi
ver ið góð ur fylgi fisk ur und ir
þess um kring um stæð um. Nú
er svo kom ið að varn ar lið ið
hef ur kvatt og við blasa nýir
tím ar. Að il ar á svæð inu hafa
ekki set ið auð um hönd um
held ur lagt í mikla vinnu
við að bregð ast við breytt um
tím um og leit að leiða við að
skapa ný tæki færi við þró un
svæð is ins til fram tíð ar.
Verk efna hóp ur á
veg um sveit ar fé laga
á Reykja nesi
Starf andi hef ur ver ið verk efna-
hóp ur und ir for ystu Árna Sig-
fús son ar bæj ar stjóra í Reykja-
nes bæ. Mik il vinna hef ur far ið
fram í þess um hópi bæði við
að kort leggja mann virki og
bún að á varn ar svæð inu sem og
að safna gögn um um reynslu
og for dæm is gildi ann arra þjóða
við svip að ar að stæð ur. Enn-
frem ur hef ur hóp ur inn lagt í
vinnu við að skoða tæki færi til
fram tíð ar með heild ar hags muni
svæð is ins og lands ins í huga.
Fram hef ur kom ið að til standi
að stofna fé lag af hálfu rík is-
stjórn ar inn ar sem mun hafa um-
sjón með þessu verk efni utan
flug rekstr ar svæð is ins. Um rætt
fyr ir tæki mun taka yfir eign ir
og bún að sem ekki verð ur út-
hlut að til Flug mála stjórn ar eða
Sýslu manns ins á Kefla vík ur flug-
velli. Sam kvæmt þeim gögn um
sem liggja fyr ir, er reynsla og
for dæm is gildi ann arra þjóða
sú, að sveit ar fé lög og fyr ir tæki
á við kom andi svæði séu best til
þess fall in að sinna slíkri stefnu-
mót un. Hið nýja fé lag mun
bera þá skyldu að starfa náið
með fyr ir tækj um og stofn un um
á Suð ur nesj um.
Tæki færi - ekki vanda mál
Marg ar hug mynd ir hafa ver ið
nefnd ar er koma til greina um
nýt ingu svæð is ins. Fram bjóð-
end ur til próf kjörs fyr ir kom-
andi Al þing is kosn ing ar skjóta
fram nýj um hug mynd um og
reyna að fella póli tísk ar keil ur
í leið inni. Ég tel það ekki vera
mitt hlut verk, hins veg ar vil ég
tryggja að heima menn, bæði
sveit ar fé lög á Suð ur nesj um og
fyr ir tæki í heima byggð, verði
ráð andi við stefnu mót un og
fram þró un á svæð inu.
Þakka þeim sem lásu.
Gunn ar Örn Ör lygs son
Alþingismaður.
Varn ar liðs svæð ið og hið nýja hluta fé lag
Gunnar Örn Örlygsson alþingismaður skrifar:
Sam fylk ing in í Suð ur kjör-dæmi held ur opið próf-kjör laug ar dag inn 4. nóv-
em ber nk. og mik il vægt að þátt-
tak an verði góð og end ur spegli
styrk Sam fylk ing ar inn ar bæði
eft ir sveit ar-
fé lög um og í
kjör dæm inu
í heild. Þó
próf kjör séu
góð leið ti l
þess að kjós-
e n d u r g e t i
haft áhrif á
upp röð un á
fram boðs list um, þá er einnig
um val milli sam herja að ræða
sem hlýt ur að vera mun erf ið-
ara að höndla en kosn inga bar-
áttu við póli tíska and stæð inga
þar sem tek ist er á um mis mun-
andi sýn á sam fé lag ið og mis-
mun andi áhersl ur við að koma
stefnu mál um í fram kvæmd.
Það er mik il vægt að eft ir próf-
kjörs bar áttu, mynd ist sterk
heild und ir öfl ugri for ystu, sem
get ur tryggt Sam fylk ing unni
það mikla fylgi sem næg ir til
að skipta um rík is stjórn í vor.
Það er aldrei auð velt að gera
upp á milli sam herja sinna í póli-
tík, þeg ar kem ur að því að taka
ákvörð un um upp röð un á lista.
Marg ir hæf ir ein stak ling ar hafa
til kynnt þátt töku í vænt an legu
próf kjör inu og við kjós end ur
höf um því úr stór um hópi að
velja.
Ég hef gert það upp við mig
að styðja Jón Gunn ars son í 1.
sæti fram boðs list ans og byggi
það val mitt bæði af kynn um
mín um af Jóni, störf um hans á
sveit ar stjórn ar svið inu og á Al-
þingi og einnig á sam töl um sem
ég hef átt við ýmsa þá sem hafa
starf að með hon um í gegn um
tíð ina. Jón hef ur reynslu af því
að leiða fram boðs lista þó það
hafi ver ið á sveit ar stjórn ar stig-
inu og reynsla hans af stjórn un
fyr ir tækja og starfs manna-
stjórn un er einnig dýr mæt.
Hann er fylg inn sér en um leið
hóg vær og hef ur sýnt í störf um
sín um á Al þingi að kjör dæm ið
skipt ir hann miklu máli.
Jón Gunn ars son hef ur þá kosti
sem þurfa að prýða for ystu-
mann okk ar í kjör dæm inu og þá
reynslu sem til þarf. Það er mik-
il vægt að við tryggj um hon um
góða kosn ingu í 1. sæt ið.
Sr.Jóna Krist ín Þor valds dótt ir,
for seti bæj ar stjórn ar í Grinda vík.
Tryggjum Jóni Gunnarssyni 1. sætið
Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir skrifar: Sigríður Jóhannesdóttir skrifar:
Rík is stjórn in Ís lands hef ur haft um það há-vær ar yf ir lýs ing ar að
hún hafi á und an förn um árum
lækk að skatta á Ís landi. Svo
marg tugg ið hafa þeir þessi
fræði að þeir eru farn ir að trúa
þeim sjálf ir og því mið ur hafa
allt of marg ir ljáð þeim eyru og
halda að mál flutn ing ur þeirra
um stór lækk-
aða skatta á
Ís landi séu
h e i l a g u r
sann leik ur.
En svo ger ast
þau und ur og
stór merki að
s a m k v æ m t
g ö g n u m
OECD hef ur heild ar skatt byrði
ís lensku þjóð ar inn ar auk ist
um 9,8 % frá 1995-2004 eða
úr 32.1% í 41% af vergri lands-
fram leiðslu. Á sama tíma bili
juk ust út gjöld til vel ferð ar mála
og mennt un ar um 4%-stig af
þjóð ar fram leiðslu. Það hlýt ur
því að vera svig rúm nú þeg ar
staða rík is sjóðs er óvana lega
góð til að auka út gjöld til vel-
ferð ar mála og skóla mála.
Hin ar auknu skatt tekj ur sem
rík is stjórn in gum ar af um
þess ar mund ir eru að stærst um
hluta til komn ar vegna þess að
rík ið hef ur vik ið sér und an því
að fram kvæma hið gamla fyr-
ir heit sitt sem gef ið var þeg ar
upp var tek in stað greiðsla skatta
um að hækka skatt leys is mörk
sam kvæmt vísi tölu en þessi
und an brögð hafa gert það að
verk um að skatt pín ing lág tekju-
og með al tekju fólks á Ís landi
hef ur stór lega auk ist. Að vísu
hafa tekj ur rík is ins einnig auk-
ist vegna meiri veltu í þjóð fé lag-
inu t.d. vegna út lána banka út á
íbúð ar hús næði sem fólk hef ur
í stór um stíl not að til þess að
auka neyslu.
Stef án Ólafs son pró fess or er
einn þeirra sem af hvað mest um
þunga hef ur deilt á þessa stefnu
rís stjórn ar inn ar. Hann sagði á
ráð stefnu um skatta og skerð-
ing ar sem lands sam tök eldri
borg ara efndu til ásamt fleiri fé-
laga sam tök um:
„Þessi þró un seg ir okk ur að
það er ekk ert til sem heit ir ein
kaup mátt ar aukn ing fyr ir alla í
þjóð fé lag inu. Skatt kerf ið eins og
það hef ur ver ið að þró ast með
rýrn un skatt leys is marka á s.l.
10 árum ger ir það að verk um
að kaup mátt ar aukn ing lág tekju-
fólks var um 27% á þess um
tíma, með al tekju hóp ar fengu
43,5% kaup mátt ar aukn ingu en
tekju hæstu hóp arn ir fengu tæp-
lega 78% kaup mátt ar aukn ingu.“
Þeir einu sem raun veru lega hafa
feng ið skatta lækk um á und an-
förn um árum eru þau 10% þjóð-
ar inn ar sem mest ar tekj ur höfðu
fyr ir. Hin ir fengu á sig aukna
skatt byrði. Sem dæmi þá jókst
skatt byrði með al fjöl skyld unn ar
úr 19% í tæp 24% af tekj um eða
um 4.5%. Skatt byrði ein hleypra
ör yrkja úr jókst úr 7% af tekj um
í 17.1% og tveggja barna fjöl-
skyldna með eina fyr ir vinnu
um hvorki meira né minna en
um 21%.
Þessi þró un með slíka aukn ingu
á skatt byrði þeirra sem höfðu
lág ar tekj ur eða með al tekj ur
mun vera eins dæmi á Vest ur-
lönd um á síð ari árum. Stef án
Ólafs son lýsti því í blaða grein að
hér væri nú svo kom ið að tveir
tekju hæstu hóp arn ir, sem telja
tæp lega 5000 manns og hafa
langt yfir tvær millj ón ir í mán að-
ar laun hafa álíka skatt byrði og
lágt laun að ir elli líf eyr is þeg ar.
Hér hafa raun ar mjög snögg-
lega skil ið með okk ur og öðr um
Norð ur landa þjóð um og ójöfn-
uð ur hér tek inn að kall ast á við
Banda rík in þar sem þró un þess-
ara mála er einna verst í heimi
hvað þró uð ríki snert ir.
Þessa þró un kall ar rík is stjórn in
hins veg ar skatta lækk un og hafa
nú í sum ar ýms ir kyrj að þann
söng, sem í eyr um venju legs
fólks sem skynj ar þessa þró un
í eig in um hverfi,hljóm ar því
heimsku legri því oft ar sem hann
er sung inn.
Ég tel að full reynt sé að nú-
ver andi rík is stjórn mun ekki
hverfa frá þess ari óheilla stefnu
hjálp ar laust.
Það er hins veg ar bæði rétt ur
okk ar og raun ar skylda allra
þeirra sem vilja stuðla að jöfn-
uði og far sæld lands manna að
hjálpa henni frá. Við ger um það
í vor!
Sigríður Jóhannesdóttir,
sækist eftir 2.-3. sæti í prófkjöri
Samfylkingar í Suðurkjördæmi.
Skatta hækk un á
heims mæli kvarða
Ljósmynd: elg
Ljósmynd: elg