Víkurfréttir - 19.10.2006, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 12. OKTÓBER 2006 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Guðsþjónusta verður í Kefla-
víkurkirkju sunnudaginn 22.
október.
Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.
Kór Keflavíkurkirkju syngur
undir stjórn Hákonar Leifs-
sonar organista.
Sunnudagaskóli verður á sama
tíma undir stjórn Erlu Guð-
mundsdóttur. Meðhjálpari er
Helga Bjarnadóttir. Gídeon-
menn koma í heimsókn, kynna
starfsemi sína og lesa ritningar-
texta. Barnakór Keflavíkurkirkju
syngur eitt lag. Jóhann Smári
Sævarsson óperusöngvari leiðir
safnaðarsöng og syngur stólvers.
Allir eru velkomnir!
24. október.
Fyrirlestur um sorg og missi í
Kirkjulundi (safnaðarheimili
Keflavíkurkirkju) kl. 20. Fyrir-
lesari sr. Sigfinnur Þorleifs-son
sjúkrahúsprestur.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagaskóli sunnudaginn
22. okt. kl. 11.
Menningardagur í kirkjum á
Suðurnesjum sunnudaginn 22.
október.
Kl. 16:45-17:25. Rúnar Júlíusson,
Einar Júlíusson, Engi lbert
Jensen og María Baldursdóttir
syngja vinsælustu íslensku lögin
úr Krossinum og Stapanum
1960-1975. Rokksveit Rúnars
Júlíusson leikur undir.
Fimmtudagur 19. október kl. 20.
Spilakvöld aldraðra og öryrkja.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn
22. okt. kl. 11. Umsjón hafa
Laufey Gísladóttir, Elín Njáls-
dóttir, Dagmar Kunáková og
Kristjana Gísladóttir.
Menningardagur í kirkjum á
Suðurnesjum sunnudaginn 22.
október kl. 11:10-11:50. Ellen
Kristjánsdóttir syngur lög við
ljóð eftir Sveinbjörn Egilsson og
Hallgrím Pétursson. Undirleikari
er Eyþór Gunnarsson.
Þriðjudagurinn 24. okt.
kl. 10-12. Foreldramorgun í
umsjá Erlu Guðmundsdóttur
guðfræðings.
Kirkjuvogskirkja Höfnum
Menningardagur í kirkjum á
Suðurnesjum sunnudaginn
22. okt.kl. 15:30-16:10. Sagna-
skemmtun í umsjá Leiðsögu-
manna Reykjaness.
Athugið að Njarðvíkurprestakall
er komið með heimsíðu og
slóðin er
http://kirkjan.is/njardvik/
Sóknarprestur
Hvítasunnukirkjan Keflavík
Sunnudagar kl. 11.00: Fjöl-
skyldusamkoma. Þriðjudagar
kl. 20:00: Bænasamkoma.
Fimmtudagur kl. 20.00 Logos
námskeið. Snorri Óskarsson
talar um Ísrael.
Kennari: Séra Þórhallur Heimis-
son.Námskeiðið er opið og hægt
að koma stök kvöld.
FYRSTA
BAPTISTA KIRKJAN
- Baptistakirkjan á Suðurnesjum
KRISTIN KIRKJA
Sumar sem vetur er:
Samkoma f yr ir fu l lorðna:
fimmtudaga kl. 19:45. Eftir
messu verður boðið upp á
kaffisopa. Allir eru velkomnir!
Barnagæsla meðan samkoman
stendur yfir. Samkoma fyrir
börn og unglinga: sunnudaga
kl. 14:00 – 16:00 Prestur Patrick
Vincent Weimer 898 2227 / 847
1756. Líka / Also
For t he Eng l i sh sp e ak ing
community living in Iceland
looking for Christian fellow-
ship:
FIRST BAPTIST CHURCH /
The Baptist Church on the
Southern Peninsula: Church
services in English: Sundays
10:30 and 18:30: Wednesdays
19:00. Nursery and child care
is always available during the
services. Pastor Patrick Vincent
Weimer 898 2227 / 847 1756
Bahá’í samfélagið í Reykjanes-
bæ
Opin hús og kyrrðarstundir til
skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30
að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar
í s. 694 8654 og 424 6844.
73 ára kona á höfuðborgar-
svæðinu, með hjarta úr gulli,
óskar eftir góðum vini með
hjarta úr sama málmi.
Áhugasamir leggi inn upp-
lýsingar í umslagi merktu
“Gu l l h j ar t a”, á s k r i f s t o f u
Víkurfrétta að Grundarvegi 23 í
Njarðvík.
Þann 15. október n.k. verða
nokkur olíumálverk eftir Ágúst
Jónsson, hengd upp í gallerýi
Flös Garði.
Ágúst er óskólagenginn frí-
stundamálari og myndirnar eru
flestar unnar á síðustu 2 árum
og sumar reyndar á síðustu
vikum.
Sýningin verður opin 15. okt.
- 31. okt. n.k.
Öl l umsj ón me ð tö lvu og
netkerfum, til taks dag og nótt.
Ekki láta þitt netkerfi fara á
hausinn.
Rökverk, sími 425 0425.
hjalp@rokverk.is
36 ára kona óskar eftir vinnu
flest kemur til greina er vön t.d
ræstingum. Tek einnig að mér
heilun. Uppl. í síma 898 5752
421 5752.
G Goggar
Allar múrviðgerðir, hef áratuga
reynslu. Legg flot á tröppur,
svalir og bílskúrsþök. Þéttingar
og viðgerðir á gluggum. Gummi
múrari sími 899 8561.
MAGN HÚS
Múr og málningarverktakar í
viðhaldi fasteigna.
Uppl. í síma 847 6391 og 891
9890. Magn hús ehf.
Opinn AA fundur í Kirkjulundi
mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild
Spor.
Framsóknarfólk athugið!
Minnum á laugardagsfundina
alla laugardaga kl. 10:30 að
Hafnargötu 62.
Viltu léttast, þyngjast og fá meiri
orku og úthald? Árangur með
Herbalife. Ráðgjöf og eftirfylgni.
Ásta stefánsdóttir Herbalife
dreifingaraðili. S:692 3504,
netfang: astastef@simnet.is
Er ekki einhver sem saknar
þessa hjóls? Það er búið að
standa við Greniteig 32 í tvær
vikur.
Tölvuþjónusta Vals
Allar tölvuviðgerðir og upp-
færslur. Kem einnig í heimahús
sé þess óskað. Neyðarþjónusta í
síma 908 2242 frá kl. 10 til 23.
Alla daga nema sunnudaga.
Hef einnig nýjar vélar frá Fujitsu
Siemens og Toshiba ferðavélar.
Opið frá kl. 13 - 18 og laugar-
daga frá kl. 13 - 16.
Hringbraut 92 – sími 421 7342.
Rökverk
Tölvuþjónusta fyrir stór og lítil
fyrirtæki.
Plasta teikningar og myndir.
Útsker, tilsníð og set upp filmur
með sandblásturáferð á gler.
Skilti á legsteina og krossa.
Bíla og báta merkingar.
Skilti á mælaborð og rafkerfi.
Búslóðageymsla
Geymum búslóðir, vörulagera,
skjöl og annan varning til lengri
eða skemmri tíma.
Up p l . í s í m a 4 2 1 4 2 4 2 á
skrifstofutíma.
Bílar-skilavottorð
Gefum út vottorð fyrir skila-
gjaldi á staðnum, tökum á móti
bílum til niðurrifs, kaupum
tjónabíla. VTS, Vesturbraut,
sími 421 8090.
Sendibíll
Vantar þig ódýran flutning
t i l eða frá höfuðborginni?
Hringdu þá! Ég sæki og keyri
heim að dyrum, 12m3 bíll.
Hraðflutningar Suðurnesja sími
897 2323.
BÓKHALD & SKATTSKIL IK
Bókhald, vsk, laun, ársuppgjör,
skattskýrslur og stofnun ehf.
Fagleg og sanngjörn þjónusta.
Bókhald & skattskil IK ehf.,
Iðavöllum 9b, 230
Reykjanesbæ,
sími 421 8001 eða 899 0820.
Netfang: ingimundur@mitt.is
Ingimundur Kárason viðskipta-
fræðingur cand. oecon.
Jöklaljós kertagerð
Opið þri.-sun. kl. 13-17 lokað
á mánudögum. Kerti fyrir öll
tækifæri. Jöklaljós kertagerð,
Strandgötu 18, Sandgerði, sími
423 7694 og 896 6866. www.
joklaljos.is.
Túnþökusala Oddsteins
Túnþökur og túnþökurúllur
til sölu, gerum tilboð í minni
og stærri verk. Steini, sími 663
6666 eða 663 7666.
Ert þú að burðast með þunga
bagga? Mundu þá Stoð og
styrkingu. stod@styrking.net .
www.stodogstyrking.net
Býrðu við góða heilsu? Ertu
viss? Heilsuhraðlestin
Borðum okkur grönn!
Hættum þessu svelti og lærum
að borða rétt.
Erum á mánudögum í Kirkju-
lundi í Reykjanesbæ
Vigtun kl. 16.00-17.30. Fundur
kl. 17.30-18.00.
Nýir meðlimir velkomnir alla
mánudaga kl. 18.00.
Nánari upplýsingar veitir Sóley
í síma 869 9698.
Netfang: vigtarradgjof@mitt.is
Heimasíða:
www.vigtarradgjafarnir.is
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
Kirkjur:
EINKAMÁL
ÝMISLEGT
ATVINNA
TÖLVUR
HÚSAVIÐGERÐIR
FUNDARBOÐ
GARÐYRKJA
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
TAPAÐ / FUNDIÐ
MÁLVERKASÝNING
�����������������������������������
�������������������
����� ���������������
�����������
����������������
���������
����������������������������������������
���������������������������������������������
�������������������������������
����������������������
�������������������
������������������ ��������� �������������������
������������������� ������������ ������������������
������������������� ��������
����������������� ���������
�������������
SMÁAUGLÝSINGAR
VERÐ 750 KR.
SÍMI 421 0000