Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2015, Qupperneq 13

Víkurfréttir - 22.01.2015, Qupperneq 13
13VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 22. janúar 2015 -mannlíf pósturu vf@vf.is Um sexhundruð og fimmtíu manns þjófstörtuðu þorra þegar Keflvíkingar efnu til mikils blóts í TM-höllinni, Íþróttahúsi Keflavíkur sl. laugardag. Þorrablótið heppnaðist vel enda vegleg dagskrá með stórstjörnum úr heimi söngvara og hljómsveita. Keflavíkurannáll var frumsýndur á risaskjám og fengu þar ýmsir á baukinn. Ingó og veðurguðirnir léku fyrir dansi og kappinn stjórnaði „brekkusöng“ við góðar undirtektir gesta. Með- fylgjandi myndir voru teknar á þorrablótinu. Á vef okkar, vf.is, er að finna annálinn, yfir 200 ljósmyndir og svo verður helmingur sjónvarpsþáttar okkar með efni frá þorrablótinu. Skemmtilegt þjófstart Keflvíkinga á þorra

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.