Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.2015, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 25.06.2015, Qupperneq 3
 Mánudagur 22. júní Kl.19:00 Karlakvöld í sundlauginni - í boði Afasks og Matvæladreingar. Beggi blindi verður með uppistand og Bryndís Kjartansdóttir stýrir leikmi. Þriðjudagur 23. júní Kl.19:00 Konukvöld í sundlauginni - í boði Kvenfélagsins Gefnar og Bláa Lónsins. Sigga Dögg mætir og Aneta stjórnar zumba. Miðvikudagur 24. júní Kl.17:00 Boccia-keppni í íþróttahúsinu í umsjón Gumma og Karenar - Þrír í liði. Skráning á netfangið solsetursboccia@gmail.com skal lokið fyrir miðnætti 21. júní. Kl.20:00 Fróðleiksganga um Garðinn með Herði Gíslasyni frá Sólbakka. Mæting við Sjólyst - hús Unu. Fimmtudagur 25. júní Kl.18:00 Hverfaleikarnir á Gerðatúni við Melbraut. Hverfaleikar heast á FJÖLSKYLDURATLEIK og við tekur spennandi keppni í hinum ýmsu þrautum. Ætlast er til að keppendur séu á öllum aldri, að foreldrar mæti með börnum sínum og að sem estir taki þátt fyrir sitt hver. Doddagrill og Skólamatur bjóða upp á sveppasúpu. Bærinn settur í hátíðarbúning af íbúum í hverri götu og hverfunum, Rauða hverð, Gula hverð, Appelsínugula hverð og Græna hverð. Ferða- safna- og menningarnefnd stendur fyrir vali á best skreytta húsinu. Kl.18:00 Opna Sólseturshátíðar Golfmótið á Hólmsvelli í Leiru í umsjón GS. Skráning á slóðinni - gs.is/opna-solseturshatidarmotid - Föstudagur 26. júní Kl.17:30 Dagskrá hefst á Nessksvellinum. BMX-bræður sýna listir – Kveikt á Nessksgrillinu – Trúbador leikur lög - Lögreglan mælir skothraða hjá krökkum. Kl.19:00 Víðir – Magni Grenivík á Nessksvellinum. - Allir á völlinn ! Bæjarfulltrúar grilla pylsur fyrir gesti. - Frítt á leikinn ! - Áfram Víðir ! Kl.21:00 Strandblakmót út á Garðskaga, í umsjón blakdeildar Keavíkur á Garðskagavelli. Skráning á netfangið solsetursblakigardi@gmail.com 1000 kr. gjald á keppanda. Skráningu skal lokið á miðnætti, mmtudaginn 25. júní. Kl.22:00 - 01:00 Sundlaugarpartí fyrir 6. - 10.bekk í Íþróttamiðstöð Garðs. Laugardagur 27. júní Kl.10:00 Sólseturshátíðarhlaup frá Íþróttamiðstöð. Boðið verður upp á að hlaupa 5 og 10 km. hlaup. Glæsileg verðlaun frá Altis og SI-verslun. Fjölskyldudagskrá á Garðskaga - Kynnir er Sigurður Smári Hansson Kl.13:30 Fornbílaklúbbur Suðurnesja og bijólaklúbburinn Ernir mæta á svæðið. Kl.14:00 Magnús Stefánsson bæjarstjóri setur hátíðina. Söngatriði frá leikskólanum Gefnarborg í Garði. Lína Langsokkur. Nemendur Bryn Ballett dansakademíu. Gói. Söngsveitin Víkingar. Hljómsveitin No Survivors frá Tónlistarskólanum í Garði. María Ólafsdóttir. BMX-bræður. Byggðasafnið opið, frítt inn á safnið alla helgina, fornbílar og mótorhjól á Garðskaga, sölutjöld Víðis, hoppukastalar, Sápubolti, Bubblebolti, hestar teymdir undir börnum. - Lifandi tónlist á Tveimur vitum, opið til 02:00. - Minnum á listagalleríið Ársól við Kothúsaveg, opið ef heimilsfólk er heima við, má hringja í 896-7936. - Ævintýragarður listamannsins Helga Valdimarssonar, að Urðarbraut 4, verður opinn 13:00 – 17:00 alla daga hátíðarinnar. Velkomið að ganga inn á lóð og skoða þær 22 styttur sem þar eru. - Bendum fólki á listaverk sem listaverkefnið Ferskir vindar hafa skilað af sér í Garðinum, en þau verk má nna víða í bænum. Kl.17:00 Sjósund í Garðhúsavík. Hverfagrill. Tækifæri til að hittast í hverfunum og grilla saman. Kl.20:30 Kvöldskemmtun á Garðskaga. Harmonikkusveit Suðurnesja. Jón Jónsson í boði H.Pétursson ehf. Danskompaní. No Survivors úr Garðinum. Amabadama. Hreimur og Made in sveitin. Sunnudagur 28. júní Kl.15:00 80 ára afmæli björgunarsveitarinnar Ægis. Íbúum í Garði og gestum boðið upp á ka- veitingar í Þorsteinsbúð í tilefni 80 ára afmælis björgunarsveitarinnar Ægis, en björgunar- sveitin hefur alla tíð tekið virkan þátt í Sólseturshátíðinni. Kl.17:00 Samsýning listamanna og hönnuða úr Garði opnar á bæjarskrifstofu. Sýning opin frá kl. 17:00 - 20:00. Opið fös. - lau. - sun. frá kl. 13:00 - 17:00 Kl.22:00 Sólseturshátíðar-spinning í Íþróttamiðstöð. Skráning í spinning hefst að morgni 22. júní í Íþróttamiðstöð. 1000 kr. gjald. Kennarar: Kalli Júlla og Dagga - Gult þema Kl.16:00 Ásgeir Hjálmarsson - fyrrverandi forstöðumaður og stofnandi Byggðasafnsins Garðskaga, heldur fyrirlestur um arf verk-, og tæknimenningar á bátum í Byggðasafninu. Gjald á tjaldsvæði er kr. 2500. Hundahald BANNAÐ á hátíðarsvæðinu. Frítt í sund í Garðinum, dagana 22. - 28. júní í boði bæjarfélagsins. Kl.13:00 Steinbogi kvikmyndagerð sýnir, á sal Gerðaskóla, heimildamyndina Garður hundrað ára, heimild um merkisár í sögu Garðs. Sýningartími 80 mínútur. Aðgangseyrir 700 kr. Myndin verður einnig til sölu á DVD á 2600 kr. Kl.13:00 - 17:00 Sjólyst, söguhús Unu Guðmundsdóttur opið. FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEG DAGSKRÁ! Sjá nánar á www.svgardur.is

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.