Víkurfréttir - 21.07.2016, Page 6
6 fimmtudagur 21. júlí 2016VÍKURFRÉTTIR
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 // Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 // Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is
Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is // Blaðamenn: Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is, Dagný Hulda Erlendsdóttir, dagnyhulda@vf.is
Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is, // Umbrot og hönnun: Þorsteinn Kristinsson, steini@vf.is, sími 421 0006 // Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is
Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is // Prentvinnsla: Landsprent // Upplag: 9000 eintök. // Dreifing: Íslandspóstur // Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is
Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkur-frétta,
vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring.
Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prent-
aðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
HAFNARGÖTU 62 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4457
Okkur vantar duglegan og samviskusaman
starfsmann í fullt starf, 18 ára eða eldri.
Vakatavinna 2-2-3
Umsóknareyðiblöð á staðnum.
STARFSKRAFTUR
ÓSKAST
LAUS STÖRF
Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er
komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki.
Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í sex
mánuði.
Umsóknum í ofangreind störf skal skilað á vef Reykja-
nesbæjar,www.reykjanesbaer. is/stjornkerfi/
laus-storf, þar sem einnig er að finna nánari
upplýsingar um störfin.
AKURSKÓLI
FJÁRMÁLASVIÐ
Skólarliðar í Frístund
Sérfræðingar í launadeild
Upplýsingar um öll ný störf er að finna á vef Reykjanes-
bæjar, www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf.
VIÐBURÐIR
LJÓSANÓTT 2016
1. - 4. september
Skráning viðburða: Verður þú með viðburð á Ljósanótt?
Sýningu, gjörning, skemmtun eða annað? Mundu þá að
skrá viðburðinn á ljosanott.is. Þannig birtist hann í dag-
skrá Ljósanætur. Berist hann fyrir 23. ágúst fer hann
einnig í prentaða dagskrá!
Söluaðilar: Skráning söluaðila er hafin á sala@ljosanott.
is. Íþrótta-, menningar- og líknarfélög í bæjarfélaginu fá
sérstök kjör. Hafið samband tímanlega.
Dagskráin í heild á ljosanott.is þegar nær dregur.
n Reykjanesgönguferðir stóðu á
dögunum fyrir ferð á Sýrfell og
Sýrfellsdrög í fylgd Guðmundar
Ómars Friðleifssonar, yfirjarð-
fræðings hjá HS Orku. Hann
sagði göngufólki frá ýmsum
verkefnum tengdum HS Orku,
meðal annars djúpborun sem
stendur til að byrja á í haust,
nýju niðurdælingarsvæði og
viðamiklum jarðskjálftamæling-
um sem fara fram á svæðinu.
Gönguhópurinn fékk tækifæri
til að framkalla jarðskjálfta
með einu hoppi sem tókst
með ágætum en kom ekki
fram á jarðskjálftamælum.
Ganga um Sýrfell og
Sýrfellsdrög í blíðviðri
Sjónvarp Víkurfrétta
öll fimmtudagskvöld kl. 21:30 á ÍNN