Víkurfréttir - 21.07.2016, Qupperneq 16
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09:00 - 17:00
Auglýsingasími: 421 0001
Mundi
Ef það verður algjört
slys í eldamennsk-
unni þá er gott að
kunna skyndihjálp
S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M
facebook.com/vikurfrettirehf twitter.com/vikurfrettir instagram.com/vikurfrettir
LLA-308
PRO álstigi 3x8 þrep
2,27-5,05 m
18.990
M
IKIÐ
ÚRVAL AF STIG
UM
O
G
TRÖ
PPUM
Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð!
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Fegrum úti...
DEKA þakmálning, 10 lítrar
12.695
ODEN þekjandi viðarvörn
1 líter, A stofn
2.095
ODEN EÐAL OLÍA á palla.
Hágæða Silikonalkyd efni. 2,7 l.
4.3907.4904 lítrar kr. 3.995
Frábært verð
á stál- og plast-
þakrennum.
Sjá verðlista á
www.murbudin.is
Bio Kleen pallahreinsir
895
5 lítrar kr. 3.295
Mako
penslasett
590
Landora tréolía
2.690
Steypugljái á
stéttina í sumar
Superseal og Clear Guard
steypugjái
Cibon #1630
Hellubursti
framlengjanlegt skaft
1.695Dicht-Fix þéttiefni 750ml
1.995
Bostik medium LH
spartl 5 lítrar
2.890
Bostik spartl 250ml
590
...og inni
Reykjavík Kletthálsi 7 Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16
Reykjanesbær Fuglavík 18 Opið virka daga kl. 8-18
Yfirbreiðsla
Fleece 1x3m
590
1x5m kr. 825
Mako 12 lítra fata
490
Tia Framlengingar-
skaft 2-4 mtr.
2.495
25cm Málningar-
rúlla og grind
840
Bakki, 25 cm rúlla, grind
og pensill. - Sett
1.695
Bostik málarakýtti
495
Malartvatt Paint Wash
1.195
Deka Projekt 10, 10 lítrar (stofn A)
6.990
Deka Hrað 5 kg
1.890
Weber Milligróf
múrblanda 25 kg
1.890
Weber Rep 980 5kg
1.650
DEKA SÍLAN vatnsfæla 5 lítrar
6.590
1 líter kr.
1.790
25 stk. 110 lítra ruslapokar
Einnig 200lítra 10 stk. kr. 795 (65my)
995
Áltrappa 4 þrep 4.940
5 þrep 6.590
6 þrep 6.990
7 þrep 7.990
Áltrappa 3 þrep - verð frá
3.990
Proflex Nitril
vinnuhanskar
395
Litadýrð á Ásbrú
n Það er að verða ansi litríkt upp á Ásbrú um þessar mundir, en hópur listamanna var í óða önn
að skreyta tvær byggingar á svæðinu með skemmtilegum listaverkum á dögunum. Þessar tvær
blokkir verða innan skamms Base hotel sem er í eigu Skúla Mogensen forstjóra WOW flugfé-
lagsins. Gaflar verða málaðir og hliðar blokkanna að hluta til, en það er hópur listamanna og
„graffara“ sem sér um verkið.
Richard Henry Eckhard hótelstjóri sagði í samtali við blaðamann að til stæði að opna hótelið formlega
innan skamms, en fyrstu gestirnir komu til gistingar síðasta fimmtudag. VF-myndir: Eyþór
Skyndihjálp
og matreiðsla
í vinnuskóla
Sandgerðis
Áhugavert þróunarverkefni í gangi
n Breyttu skipulagi hefur verið kom-
ið á í Vinnuskólanum í Sandgerði
og kallast verkefnið Starfsskólinn 3S
sem er annarsvegar skóli og hinsvegar
vinna, brú við að undirbúa ungmenni
fyrir vinnumarkaðinn.
Starfsskólinn er skipulagður með
miklum metnaði með það að mark-
miði að gera hann skilvirkari,
skemmtilegri og gagnlegri. Vinnan
snýst um hefðbundin störf við að
snyrta bæinn að stærri hluta en skóla-
parturinn snýr að allskyns verkefnum
sem efla þau og snertir þeirra áhuga-
svið líka. Í upphafi var gerð könnun á
þeirra áhugasviði og verkefnin skipu-
lögð í samræmi við það, því gera ekki
allir það sama.
Það sem 3S hefur verið að vinna að
sem af er sumari er m.a.: skyndihjálp,
matreiðsla, ýmis verkefni tengd list-
sköpun s.s gjörningur, bæjarlistaverk,
þrautaspjöld og fleira, íþróttir og
hreyfing, námskeið um næringu, fjöl-
miðlahópur hefur unnið viðtöl og að-
stoðar við undirbúning á Sandgerðis-
dögum, starfskynning á leikskólanum
Sólborg og Veitingahúsinu Vitanum
þar sem þátttakendur fengu að vinna
þau störf í eina viku. Þau hafa unnið
að gerð ferilskrár, skoðað ýmislegt
tengt ökuprófi og fleira.
„Sumarið hefur gengið mjög vel,
krakkarnir hafa tekið vel i þessa
breytingu og virðast ánægð. Þau eru
hverju öðru duglegra og hafa staðið
sig frábærlega og þó að hluta að tím-
anum sé notaður í annað en garðvinnu
þá eru afköst hópsins ekki minni. Vel-
gengninni er mikið til frábærum ver-
kefnastjórum/ stjórnanda í 3S en þau
eru öll mjög ólík og með hæfileika á
ólíkum sviðum og vinna hvort annað
svona flott upp og vinna saman eins
og mylluhjól. En þetta verkefni er þró-
unarverkefni sem við munum halda
áfram með næstu ár. Við höfum lært
mikið það sem af er sumri og nýtum
okkur það til að gera enn betur næst,“
sagði Rut Sigurðardóttir frístunda- og
forvarnafulltrúi Sandgerðisbæjar um
verkefnið. Frá þessu er greint á vefsíðu
Vitans.