Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.12.2016, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 29.12.2016, Blaðsíða 6
6 fimmtudagur 29. desember 2016VÍKURFRÉTTIR Rúmlega sex þúsund manns skófu til sín vinning eða voru dregnir út í Nettó í Jólalukku Víkurfrétta 2016. Þetta var í sextánda sinn sem Jólalukkan var haldin en þessi skaf- miðaleikur Víkurfrétta og verslana hefur alltaf verið mjög vinsæll í desember. Fjórir útdrættir voru úr miðum sem skilað var í Nettóversl- anir og þeir sem fengu vinninga voru eftirtaldir: Útdráttur á Aðfangadag Iphone 7 Hrafnhildur Arna Arnardóttir, Súlutjörn 1, Reykjanesbæ 120 þús. kr. inning í Nettó Ólafur Gunnbjörnsson, Ægisvellir 1, Reykjanesbæ Icelandair ferðavinningur Guðný Björg Elínardóttir, Vallargata 3, Sandgerði Konfektkassi (afhentur í Nettó Njarðvík) Dröfn Vilmundsdóttir, Selsvellir 20, Grindavík Guðni Már Gilbert, Hátúni 39, Reykjanesbæ Ása Björg Ingimarsdóttir, Melteigur 23, Reykjanesbæ Eiður Vilhelmsson, Stekkjargötu 35, Reykjanesbæ Ásta A. Garðarsdóttir, Akurbraut 32, Reykjanesbæ Halldór Almarsson, Holtsbúð 12, Garðabæ Eygló Pétursdóttir, Elliðavellir 3, Reykjanesbæ Hafsteinn B. Hafsteinsson, Hraunsvegur 23, Reykjanesbæ Klara Guðjónsdóttir, Kirkjuvegi 14, Reykjanesbæ Katrín Kristjánsdóttir, Lækjarmót 53, Sandgerði Jóhanna Þórmarsdóttir, Hlíðarvegi 15, Reykjanesbæ Ásta Elín Grétarsdóttir, Háteigi 13, Reykjanesbæ Kolbrún Þórarinsdóttir, Kirkjuvegi 49, Reykjanesbæ Davíð Eyrbekk, Fagragarði 10, Reykjanesbæ Halldóra Jónsdóttir, Háholti 15, Reykjanesbæ Skúli Björnsson, Eyjavöllum 4, Reykjanesbæ Ebba Gunnlaugsdóttir, Kirkjuvegi 11, Reykjanesbæ Katrín Guðjónsdóttir, Háholti 7, Reykjanesbæ Sjöfn Garðarsdóttir, Heiðarholti 2, Reykjanesbæ Sigrún Sigvaldadóttir, Týsvellir 4, Reykjanesbæ Útdráttur 21. des. Iphone 7 Hafliði Hjaltalín, Laut 37, Grindavík 120 þús. kr. Nettó-gjafabréf Hallgrímur Stefánsson, Hjallarvegi 3 f, Njarðvík Icelandair ferðavinningur Birgir Ómarsson, Hringbraut 82, Keflavík 15 þús. kr. Nettó-gjafabréf Unnar Kristjánsson, Smáratúni 46, Keflavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Sólborg Þorláksdóttir, Suðuróp 1, Grindavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Fjaðursteinn, Baðsvellir 12, Grindavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Erla Ósk Pétursdóttir, Efstahraun 32, Grindavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Hermann Ólafsson, Árnastíg 10, Grindavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Lilja Thomas, Miðóp 16, Grindavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Hildur Gunnarsdóttir, Glæsivellir 14, Grindavík Útdráttur 14. des. Iphone 7 Sæmundur Pétursson, Kirkjuvegi 1, Keflavík Icelandair ferðavinningur Sigrún Ingólfsdóttir, Skógarbraut 1101, Ásbrú 15 þús. kr. Nettó-gjafabréf Jónas R. Franzson, Heiðarbraut 1a, Keflavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Rakel Erlingsdóttir, Maragata 2, Grindavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Harpa Guðmundsdóttir, Selsvellir 6, Grindavík Útdráttur 7. Des. Iphone 7 Helga M. Pálsdóttir Suðurgötu 13 Keflavík Icelandair ferðavinningur Davíð Þór Faxabraut 36a, Keflavík 15 þús. kr. Nettó-gjafabréf María Erlinda Aðalsteinsdóttir, Akurbraut 19, Njarðvík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Sigríður Kjartansdóttir, Mánagata 27, Grindavík 10 þús. kr. Nettó-gjafabréf Kristrún Ingadóttir, Skipastíg 16, Grindavík „Ertu ekki að grínast. Ég trúi þessu ekki. Mig vantar einmitt síma því minn er að gefa upp öndina. Þetta gat ekki komið á betri tíma,“ segir Hrafnhildur Arna Arnardóttir, starfsmaður hjá Lögreglunni á Suðurnesjum en hún fékk fjórða Iphone 7 símann sem dreginn var út úr sneisafullum Jólalukku-kassanum í Nettó á aðfangadag. Hrafnhildur flutti frá Akureyri til Reykjanesbæjar fyrir sex árum síðan. Hún segist hafa fylgst vel með Jólalukkunni og hugsað sinn gang þegar hún fór að gera jólainnkaupin í desember. „Það er ekkert launungarmál að það hafði áhrif hvert ég fór að vita af möguleikanum að geta unnið, þetta er mikið magn af vinn- ingum. Maður gerir sér alltaf vonir þó svo maður geri ekki ráð fyrir því að vinna. Þetta var svo yndislegt. Ég er í skýjunum. Þessi nýi Iphone er geggjaður,“ sagði Hrafnhildur með bros á vör. „Ég er í skýjunum. Þessi nýi Iphone er geggjaður,“ Jólalukka 2016 - nöfn vinningshafa Medic systkinin eru fimm sem hafa unnið eða vinna nú í Nettó. Þau Milla, Lena, Snezana, Bojana og Milan Medic koma frá Serbíu en hafa verið á Suðurnesjum í mörg ár. Hreiðar Róbert Birnuson, verslunarstjóri í Nettó fékk þau til að aðstoða sig við jólalukkudráttinn. GAT EKKI KOMIÐ Á BETRI TÍMA ●● segir●Hrafnhildur●Arna●Arnardóttir●sem●fékk●Iphone●7●á●aðfangadag Hrafnhildur Arna með símann góða sem Björn Björnsson, starfsmaður á skrifstofu Nettó afhenti henni. Óskast Óska eftir herbergi til leigu í Kefla- vík eða nágrenni. Er á miðjum aldri, hámenntaður, í öruggri vinnu og hef fín meðmæli. Tölvupóstur: django30003@gmail.com SMÁAUGLÝSINGAR Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnu- kirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 HANDUNNIN LEÐURBELTI, SVÖRT OG BRÚN. MANNBRODDAR, AXLABÖND, BINDI OG SLAUFUR SJÁÐU OKKUR Á FACEBOOK s. 421 2045 GLEÐILEGT NÝRR ÁR OG ÞAKKA FYRIR VIÐSKIPTIN Á ÁRINU SEM ER Á LÍÐA Kæru Garðmenn. Ég hef hug á því að koma upp sögu- og menningarmiðstöð í Garðinum með sögu Garðs að leiðarljósi. Síðustu tvö ár hef ég sent bæjaryfir- völdum bréf vegna þessa, en fengið höfnun í bæði skiptin og rökin fyrir því ekki réttlætanleg að mínu mati. Samkomuhúsið í Garði var byggt upp úr aldamótunum 1900 og hefur ætíð verið menningarhús og er Garð- búum kært. Því tel ég tilvalið að sögu Garðs sé haldið á lofti í húsinu í máli, myndum svo og með leik- og kvik- myndasýningum. Þar verði einnig rými og aðstaða fyrir aðra fjölbreytta lista- og menningar- starfsemi. Þá er átt við: • Ljósmynda- og hreyfimyndasafn Garðs í fundarsalnum. • Leiksýningar á sögusviðinu um merka þætti í sögu og byggðaþróun Garðs. • Kvikmyndasýningar í samvinnu við Steinboga og fleiri aðila. • Myndlistarsýningar. • Fræði- og sagnakvöld á sögusviðinu. Síðustu 10 ár hef ég safnað gríðarlega miklu efni og hef í mínum höndum þúsundir ljósmynda, gamalla og nýrra, einnig hundruð spóla með kvikmynduðu efni. Nú vantar sár- lega aðstöðu til að vinna úr efninu og koma því á framfæri, til dæmis með sýningum. Ég hef því ákveðið að fara þá leið að safna undirskriftum frá ykkur, kæru Garðmenn, og skora á bæjaryfirvöld að taka jákvætt í þetta erindi. Ég mun ganga í hús í Garðinum eftir ára- mót og safna undirskriftum og kynna þær hugmyndir sem ég er með um húsið. Virðingarfyllst, Guðmundur Magnússon Kistugerði, sögu- og menningarmiðstöð

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.