Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.2007, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 15.03.2007, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR GRUNDARVEGI 23 260 REYKJANESBÆR SÍMI 421 0000 ALLS 24.209 VIÐSKIPTAVINIR Lesendum vf.is hefur fjölgað jafnt og þétt og hafa aldrei verið eins margir og í síðustu viku. Þeim fer einnig fjölgandi sem hafa áttað sig á því hversu auðvelt er að ná til viðskiptavina með auglýsingu á vf.is. Hafið samband... Í SAMTALS 71.194 INNKAUPAFERÐIR EF VF.IS VÆRI VERSLUN - ÞÁ KOMU EÐA AÐ JAFNAÐI YFIR 10.000 MANNS Á DAG HVE R N E I NASTA DAG - ALLA DAGA SÍÐUSTU V I KU Þú getur hins vegar fengið pláss í búðinni okkar fyrir þína vöru og náð augum allra þessara forvitnu viðskiptavina. SG-bíl ar hófu um helg ina sýn ing ar á hús bíl um og hjól hýs um frá Vík ur verk í sal sín um við Boal fót í Reykja- nes bæ. Sýn ing in stend ur fram yfir næstu helgi. Grét ar Óla son hjá SG sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að sýn- ing in hafi far ið mjög vel af stað og fjöldi fólks hafi lagt leið sína til þeirra til að skoða úr val ið. Þetta er ann að árið sem þeir eru með hjól hýsi frá Vík ur verki en þeir eru nú með fjór ar gerð ir. Þeir rýmdu sýn ing ar sal inn og eru þar bara með hjól hýsi. „Við erum að reyna að höfða til Suð ur nesja manna sem eru að spá í þessa hluti að versla heima. Þetta geng ur nokk uð vel hjá okk ur þó að fólk sé enn að fara inn í Reykja vík til að skoða. Við reyn um að hafa þetta sem glæsi leg ast og erum með marg ar gerð ir og marg vís leg til boð á með an sýn ing unni stend ur, bæði af slátt og fylgi hluti.” Að sókn in í hús bíla og hjól hýsi hef ur auk ist und an far in miss eri og seg ir Grét ar að þarna muni mestu á þæg ind un um þeg ar bor ið er sam an við felli hýsi eða tjald vagna. Það liggi við að mað ur sé kom inn í sum ar bú stað á hjól um. Hýs in eru af öll um stærð um og eru gerð fyr ir allt frá 2 upp í 8 í svefn plássi. „Ég vil hvetja alla sem eru í þess um hug leið ing um að líta við. Við höf um ver ið að auka við flór una hjá okk ur og erum með góð merki frá Þýska landi og vit um ekki til þess að neinn sé að bjóða slíkt hér á Suð ur- nesj um.” Mun ar mestu á þæg ind un um -SG bíl ar sýna hjól hýsi og hús bíla SPURNING VIKUNNAR Á VF.IS Spurt var í síðustu viku: Hefur þú trú á að lækkun virðisaukaskatts á matvæli skili sér til neytenda til lengri tíma? Já: 26% - Nei: 74% Nú er spurt: Á almenningur á Suðurnesjum að eiga kost á því að kaupa 15% hlut Ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja hf.? Farið inn á vef Víkurfrétta, vf.is og takið þátt í könnuninni. Ný könnun tekur gildi næsta fimmtudag. Netsíða Víkurfrétta - vf.is - er 4. vinsælasti fréttavefur landsins Grétar Ólason og Þorsteinn Magnússon hafa komið sér þægilega fyrir í einu hjólhýsinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.