Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 25. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Til afhendingar strax ASKJA — Atvinnubílar · Skútahrauni 2a 220 Hafnarfirði · Sími 590 2100 · askja.is *Verð miðað við gengi 13. júní Mercedes-Benz Vito Mixto 4x4 Stuttur, sjálfskiptur, 150 hö, 5 manna sendibíll, olíumiðstöð, 17 tommu álfelgur. Til í nokkrum lengdum og einnig afturhjóladrifinn. 3.670.000* kr án vsk. Mercedes-Benz Vito Beinskiptur, 110 hö, 3ja manna sendibíll. 2.580.000* kr án vsk. Mercedes-Benz Sprinter 315 double cab Millilangur, fastur álpallur, beinskiptur 150 hö, 7 manna o.fl. 3.200.000* kr. án vsk. Skrif að var und ir samn-ing við Hjalla stefn una ehf. sl. þriðjudag um rekst ur leik skól ans Ak urs við Tjarna- braut í Reykja nes bæ sem er nýr 6 deilda leik skóli fyr ir 140 börn. Leik skól inn tek ur til starfa í sept em ber nk. og mun hann starfa eft ir hug mynda fræði Hjalla stefn unn ar. Þannig starfa stúlk ur og dreng ir sitt í hvoru lagi stór an hluta dags ins en æfa svo sam skipti og virð- ingu kynj anna reglu bund ið. Leikefni við ur er ein fald ur og um hverf ið áreita lít ið og kynja- námskrá Hjalla stefn unn ar er í fyr ir rúmi með ein stak lings- styrk ingu og efl ingu fé lags- færni hjá hverju barni. Samn ing ur inn gild ir til árs ins 2012 en leik skóla starf verð ur sam kvæmt lög um og reglu gerð um að al námskrá leik skóla og skóla stefnu Reykja nes bæj ar. Fast eign hf. á hús næði leik skól- ans en stærð lóð ar er 4.745m2. Brúttó stærð hús næð is er 1.110m2. Hjalla stefn an ehf. mun reka leik skól ann og Heiðrún Schev- ing Ingv ars dótt ir verð ur leik- skóla stjóri. Frek ari upp lýs ing ar um Hjalla stefn una er hægt að finna á hjalli.is/akur. Spari sjóð ur inn í Kefla vík af henti Heil brigð is stofn un Suð ur nesja í síð ustu viku gjafa bréf til kaupa á ýms um tækj um. Gjafa bréf ið er að upp- hæð 750.000 kr. til kaupa á sjúk linga vagni, skoð un ar ljósi, kæli skáp og blóð rauðu mæli. Tæk in nýt ast á slysa varðs stof- unni og mæta þar brýnni þörf á end ur nýj uð um tækja kosti. Drífa Sig fús dótt ir, fram kvæmda- stjóri HSS, veitti gjafa bréf inu við töku og þakk aði þann vel- vilja sem Spari sjóð ur inn hef ur sýnt Heil brigð is stofn un inni í gegn um tíð ina. Án stuðn ings frá velunn ur um stofn un ar inn ar væri ekki hægt að bjóða upp á þá þjón ustu sem nauð syn leg væri í okk ar sam fé lagi. Geir- mund ur Krist ins son, spari- sjóðs stjóri, sagði að það væri inn byggt í stefnu spari sjóðs ins að veita hluta hagn að ar ins til sam fé lags ins og með gjöf um til heil brigð is mála þá nýtt ist stuðn- ing ur inn öll um íbú um Suð ur- nesja með ein um eða öðr um hætti. Styrk ir HSS til tækja kaupa Sparisjóðurinn í Keflavík: Steini Er lings var sett ur á sjúkra bekk inn til að prófa nýj ustu tæk in. Í ljós kom að karl inn er al veg stál sleg inn. Samn ing ur und ir rit að ur um rekst ur leik skól ans Ak urs Tek inn á tæp lega 150 km hraða Einn öku mað ur var að far-arnótt mið viku dags í síðustu viku kærð ur af lög- regl unni á Suð ur nesj um fyr ir hraðakst ur á Reykja nes braut þar sem veg ur inn ligg ur um Strand ar heiði. Mæld ist við- kom andi á 149 km hraða þar sem leyfi leg ur há marks hraði er 90 km. 16 ára og ölv að ur keyrði útaf Um ferð ar ó happ varð á Garð braut í Garði að far- arnótt sunnu dags. Lög reglu- menn fóru á vett vang, en þar reynd ist vera 16 ára ölv að ur öku mað ur á ferð ásamt fé- lög um sín um. Hann mun hafa misst stjórn á bif reið inni með þeim af leið ing um að hún hafn- aði á girð ingu við Gerða skóla. Bif reið in skemmd ist mik ið við óhapp ið og var flutt af vett vangi með drátt ar bif reið. Vék ekki fyr ir lög reglu Einn öku mað ur var kærð ur fyr ir hraðakst ur á næt ur- vakt lög regl unn ar á Suð ur- nesj um á að far arnótt föstu dags en sá mæld ist á 139 km hraða á Sand gerð is vegi þar sem leyfi- leg ur há marks hraði er 90 km. Þá var ann ar kærð ur fyr ir að víkja ekki fyr ir lög reglu bif reið sem var í for gangsakstri. Geir mund ur Krist ins son, spari sjóðs stjóri, af henti bréf ið en Drífa Sig fús dótt ir og Kon ráð Lúð víks son veittu því við töku fyr ir hönd HSS. Fé lags heim il ið Glað heim ar Í Vog um verð ur fjar lægt eft ir 1. maí á næsta ári, en fram að því hef ur kven fé lag ið Fjóla í Vog um heim ild til að nýta að- stöð una. Þessa ákvörð un kynnti meiri- hluti bæj ar ráðs Voga á síð asta fundi, en búið er að skipu leggja tvær lóð ir á reitn um. Minni hlut inn studdi þá til lögu að kven fé lag ið fengi af not af hús inu en lagði til að ákvörð un um að fjar lægja Glað heima yrði frestað til maí á næsta ári. Glað heim ar rifn ir á næsta ári Vogar: Lögreglufréttir: VÍKURFRÉTTIR 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Forsvarsmenn Hjallastefnunnar og Reykjanesbæjar skoðuðu húsnæði Akurs í vikunni og var myndin tekin við það tækifæri.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.