Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 21. JÚNÍ 2007 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Jónsmessuganga 23. júní Jónsi og Einar í Svörtum fötum skemmta Bláa Lónið og Grindavíkurbær bjóða upp á hina árlegu Jónsmessugöngu á fjallið Þorbjörn laugardagskvöldið 23. júní. Þegar á toppinn er komið munu þeir Jón Jósep og Einar úr hljómsveitinni í Svörtum fötum skemmta þátttakendum yfir varðeldi. Gangan endar við Bláa lónið þar sem þeir spila til miðnættis. Lagt verður af stað frá sundlaug Grindavíkur kl. 20.30. Enginn þátttöku- kostnaður er í gönguna en þátttakendur greiða aðgang í Bláa lónið. Kynnisferðir verða með sætaferðir til Grindavíkur frá BSÍ klukkan 19.30 og SBK fer frá Reykjanesbæ kl. 20.00. Sætaferðir frá Bláa Lóninu verða til Grindavíkur, Reykjanesbæjar og Reykjavíkur kl. 01.00. www.bluelagoon.is • 420 8800

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.