Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 25. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Saga Kefla vík ur kirkju er mjög áhuga verð og teng ist sögu Kefla vík ur, ým is legt gekk á við bygg ingu kirkj unn ar og komu marg ir að því verk efni. Bjart sýn ir íbú ar fyll- ast von leysi og kaup- menn hlaupa und ir bagga, þetta og ým is- legt fleira verð ur far ið yfir í göngu sunnu dag inn 24. júní sem hefst kl. 18:00 við Kefla- vík ur kirkju. Geng ið verð ur um gamla bæ inn og far ið yfir sögu kirkj unn ar og ein stakra kaup manna í Kefla vík á 19. öld. Gang an tek ur 1 klst og er við allra hæfi. Geng ið verð ur til „ gag ns og g le ð i“. Gang an end ar við Kefla vík ur kirkju þar sem sung in verð ur messa að þeim hætti sem var í ár daga kirkj- unn ar. Þjóð leg ar veit ing ar verða í boði að messu lok inni. Leið sögu mað ur Rann veig L. Garð ars dótt ir og prest ur er sr. Skúli S. Ólafs son. Sam keppni um Ljósa lag ið verð ur ekki hald in með hefð bundn um hætti á ár. Sam- kvæmt til lögu Ljósa nefnd ar ákvað Menn ing ar ráð Reykja- nes bæj ar á fundi sín um nýverið að leita til Jó hanns Helga son ar tón list ar manns um að hann leggi fram til lögu að Ljósa lag inu 2007. Lag ið skal vera sér stak lega samið fyr ir þetta til efni og má ekki hafa heyrst áður. Ef vel tekst til verð ur Ljósa lag- inu ætl að að verða kynn ing ar lag Ljósanæt ur í ár og verð ur því dreift til ljós vaka miðla seinna í sum ar. Jó hann Helga son sem ur Ljósa lag ið Geng ið á slóð ir Kefla vík ur kirkju Það verð ur að gera þá sjálf sögðu kröfu til fyr ir tækja í Sand-gerði að þau geri átak í um gengni og það strax. Brota járn, göm ul bíl hræ og ann að drasl ligg ur á lóð um og ber angri út um allt. Íbú um Sand gerð is of býð ur draslið, eða eins og góð ur mað ur sagði; hel vít is ósóm inn upp um allt. Það er ský laus krafa að þetta verði hreins að hið fyrsta og að bæj- ar stjórn gangi eft ir því að það verði gert, ann ars komi við ur lög til. Svona um gengni get um við ekki boð ið fólki, sem er að flytja í bæ inn, upp á. Sam ein umst um Grettistak í um gengn is mál um strax í dag! Sig ur jón Gunn ars son Norð ur túni 6, Sand gerði. DRASLIÐ BURT! Einn ökumaður var kærður á þriðjudagskvöld fyrir að aka á 138 km/klst. þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst. á Grindavíkurvegi. Eigendur þriggja bifreiða voru í fyrrinótt boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar vegna van- rækslu á aðalskoðun og einn vegna endurskoðunar. Tekinn á 138 á Grindavíkurvegi Lögreglufréttir: Reykjanesbær:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.