Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 21.06.2007, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 25. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Grunn skól an um í Sand-gerði var form lega slit ið fimmtu dag inn 7. júní. Við þetta há tíð lega tæki færi veitti For eldra fé lag Grunn skól- ans sér stak ar við ur kenn ing ar fyr ir hátt vísi og prúð mennsku þeim nem end um sem þóttu skara fram úr hvað það varð ar. Við ur kenn ingu frá For eldra fé- lagi Grunn skól ans í Sand gerði Hátt vísi- og prúð mennsku- verðlaun fengu: 1. ÞB El var Óli Ein ars son 2. GA Guð rún L Ing þórs dótt ir 2. MS Sandra Dís Arn ars dótt ir 3. HS Gest ur Leó Guð jóns son 4. HÞV Al dís V. Haf steins dótt ir 5. EG Frið rika Ína Hjart ar dótt ir 5. GF Sæ dís Björg Sæv ars dótt ir 6. UGK Magda lena Mazurek 7. BJS Sig ur björg J Stef áns dótt ir 7. LG Björg Kara Elef sen 8. ESG Ágústa R Páls dótt ir 8. ÞG Ingi björg Jó hanns dótt ir 9. AKF Elín Helga dótt ir 9. BB Sindri Jó hanns son 9. Lífsl.RG Frið rik Frið riks son 10. ÞBT Svein björn Ólafs son Við ur kenn ing fyr ir fram far ir í lestri frá Kven fé lag inu Hvöt Rakel Rós Ágústs dótt ir, 2. MS Við ur kenn ing ar frá Grunn skól- an um og danska sendi ráð inu fyr ir ár ang ur í 10. bekk: Elva Krist ín Sæv ars dótt ir fyr ir ís lensku og stærð fræði auk sér stakr ar við ur kenn ing ar frá danska sendi ráð inu Andri Þór Ólafs son fyr ir ötult starf að fé lags mál um Sig ur óli Val geirs son fyr ir ensku Auk þessa gáfu Knatt spyrnu- deild Reyn is og A.Páls son öll um nem end um í 1. og 2. bekk fót bolta að gjöf og hvöttu nem end ur til að taka þátt í gjald- frjáls um knatt spyrnu æf ing um 7. flokks Reyn is. Skóla slit í Ak ur skóla fóru fram þann 6. júní. Nem- end ur í 1. - 4. bekk sungu við það tæki færi og einnig léku nokkr ir nem end ur skól ans, sem stunda nám við Tón list- ar skóla Reykja nes bæj ar, á hljóð færi. Við skóla slit in greindi Jón ína Ágústs dótt ir, skóla stjóri, frá helstu við burð um skóla starfs- ins. Hún þakk aði nem end um, for eldr um og starfs mönn um fyr ir sam starf ið. All ir nem- end ur skól ans fengu af hent við ur kenn ing ar skjal frá kenn- ur um og sam nem end um fyr ir per sónu lega kosti. Á mynd un um má sjá nem- end ur 5. - 6. bekkj ar með um- sjón ar kenn ur um sín um eft ir af hend ingu náms mats ins. Grunn skól inn í Sand gerði: Elva Kristín hlaut þrenn verðlaun Allir fengu viðurkenningu fyrir árangurinn Ak ur skóli:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.