Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.11.2007, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 22.11.2007, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. NÓVEMBER 2007 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Nú býðst íbúum í Keflavík og nágrenni sem eru með Sjónvarp Símans möguleiki á að taka á móti sjónvarpsefni í háskerpugæðum. Njóta þeir þar með fjórum sinnum meiri myndgæða en þekkst hafa til þessa auk þess að fá vídeóleigu heima í stofu þar sem hægt er að panta bíómyndir og annað sjónvarpsefni með einum takka á fjarstýringunni. Íbúar á öðrum stöðum eiga að sjálfsögðu einnig kost á að njóta allra íslensku sjónvarpsrásanna í gegnum Sjónvarp Símans. Hafðu samband í 800 7000 eða komdu í Eymundsson sem er endursöluaðili Símans. Háskerpusjónvarp og bíó heima í stofu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.