Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.11.2007, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 22.11.2007, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. NÓVEMBER 2007 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Líf ið hef ur kennt mér það, að þeg ar ég banna mér eitt hvað þá sæki ég meira í það en áður! Ótrú legt hvað mað ur get ur ver ið klikk að ur. Þeg ar ég tók syk- ur fíkn ina mína föst um tök um þá varð ég fyrst að við ur kenna fyr ir sjálfri mér að ég væri sólg in í syk ur. Já fík ill. Mynstr ið var þarna, ég gat ekki lif að vik una án þess að fá mér eitt- hvað sætt. Ég sótti lít ið í græn meti og ávexti en hef kom ist að því núna að það er einmitt það sem hjálp ar mér allra mest við að halda syk ur fíkn minni í skefj um. Candida al bicans eða sveppa sýk ing Þeg ar við tök um inn fúkka lyf þá raskast jafn- væg ið í þarma flór unni og candi da sveppn um þar fjölg ar sem ger ir það að verk um að melt ing- ar fær in vinna ekki eins vel úr fæð unni. Svepp- ur inn vex og þrífst á sykri. Við eig um að hafa ákveð ið jafn vægi af svepp í melt ing ar fær um en þeg ar hon um fjölg ar um of þá erum við í vanda. Það lýs ir sér í alls kon ar kvill um, með al ann ars syk ur fíkn, áfeng is fíkn, mígreni, þung- lyndi, offitu o.fl.o.fl. Það væri efni í aðra grein ef við fær um út í það. Bendi ykk ur á að fræð ast meira með lestri bóka um efn ið, td. bók Guð- rún ar Berg mann og Hall gríms lækn is sem kom út fyr ir mörg um árum og fjall ar um sveppa- sýk ingu. Svo má lesa um candida al bicans á ver ald ar vefn um með því að slá orð inu upp. En það eru ekki bara fúkka lyf sem raska jafn- væg inu í þörm un um, held ur lé leg og slöpp fæða. Mat ur sem er mik ið unn in eins og hvít ur syk ur, hvítt hveiti, hvít hrís grjón, til bú inn mat ur sem inni held ur MSG krydd (E621), alls kon ar E efni og rot varn ar efni, hef ur þau áhrif á okk ur að við sækj um meira í þannig mat. Þetta verð ur víta hring ur og af leið ing arn ar verða minni orka og út hald, okk ur líð ur held ur ekki eins vel and- lega. Við erum nefni lega það sem við borð um. Nýtt við horf til mat ar Það fyrsta er að taka ákvörð un um að bæta matar æð ið og standa svo við það. Já, við verð um að vera ákveð in, nota vilja styrk- inn okk ar. Svo er að vilja græða eitt hvað á þessu og langa til að upp lifa meiri orku í kroppn um, færri veik inda daga. Sum ir vilja grenn ast. Gott er að vera for vit in um verk efn ið framund an. Hug ur inn verð ur að vera með. Ef ég ætla að hætta að borða sæl gæti þá er best að ég hugsa mér nýj ar setn ing ar. Nota lög mál ið á þetta (The Secret) og búa til setn- ing ar sem opna fyr ir nýja hegð un. Ný setn ing gæti ver ið að „mig lang ar í meiri kraft úr matn um“, mat sem lík am inn þarf að hafa fyr ir að melta og inni held ur flók in efna sam bönd, vítamín og stein efni. Ef við borð um nóg af líf rænt rækt uð um mat, græn meti og ávöxt um þá hef ur lík ami okk ar úr nógu að moða, mat ur inn staldr ar leng ur við, nýt ist okk ur bet ur og renn ur ekki bara í gegn óunn inn. Við erum part ur af nátt úr unni og það sem er gott fyr ir hana er líka gott fyr ir okk ur. Allt sem er lif andi fæða gef ur okk ur kraft. Viltu prófa græn an hreinsi drykk? Best finnst mér þeg ar ég get gert eitt hvað sem leið ir til þess að ásókn mín í syk ur minnk ar af sjálfu sér. Ég á svo erfitt með að banna mér eitt hvað því þá lang ar mig bara meira í það. Ég hef grun um að það sé með okk ur flest. Best er að byrja á því að nota meira ferskt hrá efni í mat, auka fiskneyslu td. þorsk, taka inn lýsi, C vítamín, Capryl og acidoph ylus, drekka meira krana vatn, te af fjalla grös um, borða söl og mun meira græn meti. Ef þú ert að drep ast úr syk ur löng un fáðu þér þá líf rænt rækt aða þurrk aða ávexti, fíkj ur, döðl ur o.fl. En svo er líka að taka ákvörð un, halda það út, bíta á jaxl inn. Einn dag inn kem ur þetta. Græni hreinsi drykk ur inn: (ekk ert spenn andi en ger ir gagn og hreins ar lík amann) Settu í blend er 1–2 vatns glös hand fylli af spínati (grænkáli eða eitt hvað grænt) nokk ur fersk myntu lauf eitt líf rænt rækt að epli eða peru smá ís lenskt söl + nokk ur vatns mýkt fjalla grös. Drekktu og „tyggðu“ drykk inn á fastandi maga og láttu líða svona 30 mín. þar til þú færð þér góð an morg un mat. Þú gæt ir far ið strax á sal- ern ið eft ir þenn an drykk því hann er mjög hreins andi. Þér gæti klígj að fyrst af drykkn um á með an syk ur fíkn in er í há marki en það lag- ast þeg ar þú ferð að hreins ast af sveppn um sem veld ur fíkn inni. Besta leið in til að hreinsa svepp inn er að auka græn metis neyslu því það er of heil brigt um hverfi fyr ir svepp! Fleiri ráð á ég handa þér ef þú vilt. Ég verð í Lífs blóm inu á morg un föstu dag kl.14–17. Fyr- ir tæk ið Móð ir nátt úra verð ur þarna líka með girni lega heilsu fæð iskynn ingu. Líttu við! Heilsu deild in Lífs blóm ið í Sam kaup Njarð vík MARTA EI RÍKS DÓTT IR SKRIF AR UM Hreinsun líkamans Bloggídi bloggidí blogg vikurfrettir.is Dag ur ís lenskr ar tungu var hald inn há tíð leg ur í Fjöl brauta skóla Suð ur nesja á föstu dag, eins og ann ars stað ar á land inu. Að venju var hald ið upp á dag inn í skól an um og var dag skrá in óvenju glæsi leg að þessu sinni í til efni þess að 200 ár eru frá fæð ingu Jónas ar Hall- gríms son ar. Meist ari Me g as flutti nokk ur lög og með hon um spil aði gít- ar snill ing ur inn Guð mund ur Pét urs son. Þá lásu skáld in Guð- rún Eva Mín vervu dótt ir, Sölvi Björn Sig urðs son og Krist ín Ei ríks dótt ir upp úr verk um sín um. Einnig var ljóð um Jónas ar gerð skil með ýms um hætti en nem end ur höfðu unn ið vegg spjöld og önn ur verk efni tengd þeim. Fjölbrautaskólinn: Glæsi leg dag skrá í FS á Degi ís lenskr ar tungu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.