Víkurfréttir - 22.11.2007, Blaðsíða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Kom in er út bók sem lýs ir fisk veið um í Norð ur-
Atlants hafi á hríf andi hátt frá
sjón ar horni ljós mynd ar ans.
Blóm strandi fisk veiði sam fé-
lög um er auk þess lýst í um-
fangs mik illi rann sókn með
áherslu á fisk veiði stjórn un ar-
kerf ið í Fær eyj um.
IMA GES OF FIS HERMEN: The
North Atl ant ic, varp ar ljósi á leið-
andi fisk veiði þjóð ir og veit ir inn-
sýn í fisk veið ar Fær eyja, Ís lands,
Græn lands og Hjaltlandseyja.
Þetta er lík lega fyrsta bók in á
mark aðn um sem fjall ar á yf ir-
grips mik inn hátt um fisk veið ar
og er unn in með ljós mynda-
blaða mennsku og fræði rit un.
Maria Ol sen, at vinnu ljós mynd-
ari, leið ir les end ur bók ar inn ar í
gegn um marg vís leg ar sjó ferð ir
með mynda seríum sín um.
Bók in inni held ur yfir 200 magn-
að ar ljós mynd ir sem sýna mis-
mun andi teg und ir fisk veiða, s.s.
botn veið ar, upp sjáv ar fisk veið ar,
par tog ara, net- og línu veið ar.
Í bók inni er einnig að finna
fræði rit gerð eft ir heims þekkt an
fisk veiði ráð gjafa, Menak hem
Ben-Yami, um fisk veiði stjórn un
sam tím ans, með áherslu á fær-
eyska kerf ið. Í upp hafi bók ar-
inn ar er yf ir lit af sögu fisk veiða
hinna fjög urra smáu eyja sam-
fé laga í Norð ur-Atlants haf inu,
eft ir Búa Tyril.
Bók in er fræð andi, skemmti leg
og gríp andi. Þótt mynd irn ar
ein ar og sér séu nógu áhrifa-
mikl ar til að fanga áhuga hvers
sem er, hvar sem er, þá er bók in
fyrst og fremst virð ing ar vott ur
við þá sem lifa á fisk veið um og
færa heim in um sjáv ar fang. Hún
flyt ur okk ur al var leg skila boð:
Bæði vís indi og al menn ing ur
hafa ít rek að haft á röngu að
standa um fisk veið ar og áhrif
þeirra á vist kerfi hafs ins.
Maria Ol sen, at vinnu ljós mynd-
ari, er bú sett í Reykja nes bæ. Í
bók inni fer hún m.a. í sjó ferð
með línu skip inu Tómasi Þor-
valds syni GK frá Grinda vík.
Hald ið var aust ur fyr ir land. Í
sam tali við Vík ur frétt ir seg ir
hún sjó ferð ina hafa ver ið áhuga-
verða. Strák arn ir um borð hafi
ver ið þægi leg ir viður eign ar og
ár ang ur ferð ar inn ar hafi ver ið
IMA GES OF FIS HERMEN: The North Atl ant ic:
Ljós mynd ir úr grind vísku
sjó manns lífi í nýrri bók
mynda ser ía sem sýn ir veiði ferð
allt frá því að land fest um er
sleppt og þar til afl inn er kom-
inn í land til vinnslu hjá Þor-
birni hf. í Grinda vík.
Maria seg ir vinn una við bók ina
hafa ver ið mjög lær dóms ríka og
mik ið æv in týri. Hún hafi far ið í
sjó ferð ir víða um norð an vert Atl-
ants haf ið og orð ið sjó veik. Hún
hafi hins veg ar feng ið að kynn-
ast sjó manns líf inu vel. Mynd-
irn ar í bók inni eru all ar tekn ar
á staf ræna Nikon mynda vél og
flest ar með linsu sem er 12-24
milli metr ar.
Bók ina, IMA GES OF FIS-
HERMEN: The North Atl ant ic,
má kaupa í versl un um Penn-
ans og hjá Ey munds son, m.a. í
Reykja nes bæ. Bók in er á ensku
og er 384 blað síð ur.
Úr veiði ferð með Tómasi Þor valds syni GK frá Grinda vík.
898 2222
FRÉTTAVAKT
ALLAN SÓLARHRINGINN
Maria Ol sen með
nýju bók ina sína.