Víkurfréttir - 22.11.2007, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Ferða mála sam tök Suð ur-nesja hafa tek ið að sér verk-
efni sem nefn ist ,,Að gengi fyr ir
alla“ og er hrint af stað vegna
sam starfs verk efn is Ferða mála-
stofu, Ör yrkja banda lags ins,
Ferða þjón ustu bænda, SAF og
Ferða mála sam taka Ís lands.
Verk efni FSS fel ur það í sér að
sjá til þess að helstu ferða manna-
stað ir á Suð ur nesj um verði að-
gengi leg ir fyr ir hreyfi haml aða.
Um er að ræða mik ið verk efni
þar sem yfir 30 ferða manna-
stað ir á Suð ur nesj um verða
tekn ir út og að geng ið að þeim
lag að. Þeg ar þeir upp fylla þá
staðla sem kraf ist er um að gengi
fyr ir alla fá þeir sér staka merk-
ingu frá Ferða mála stofu og Ör-
yrkja banda lag inu.
Fyrstu verk efn in verða við
Reykja nes vita og Vala hnjúka-
svæð ið, við Gunnu hver og
Garð skaga vita. Stefnt er að því
að reisa út sýnis pall við Gunnu-
hver og laga veg inn í gegn um
svæð ið. Við Reykja nes verð ur
sett upp þjón ustu hús og við
Vala hnjúk verða lagð ar braut ir
fyr ir hjóla stóla og svæð ið skipu-
lagt. Göngu brú að Garð skaga vit-
an um gamla verð ur breikk uð.
Stór ir ferða manna stað ir sem
nú þeg ar upp fylla öll skil yrði
eins og Bláa lón ið og mörg söfn
á Suð ur nesj um fá merk ingu
strax. Sum ar breyt ing ar geta
orð ið kostn að ar sam ar, m.a. hug-
mynd ir um veiði palla fyr ir fatl-
aða til veiða í Sel tjörn og Kleif-
ar vatni.
FSS sér um fram kvæmd ir og
sæk ir um fjár muni til verks ins
í nánu sam ráði við Ferða mála-
stofu, sveit ar fé lög in o.fl. en Verk-
fræði stofa Suð ur nesja mun sjá
um áætl ana gerð og eft ir lit.
Að sögn Krist jáns Páls son ar for-
manns FSS er hér um tíma móta-
verk efni að ræða og mark mið ið
að Reykja nes ið verði fyrsta ferða-
manna svæð ið á land inu þar sem
helstu ferða manna stað ir geti
talist ,,að gengi leg ir fyr ir alla“.
Ferðamál:
Að gengi fyr ir alla
á Reykja nesi
���� ������������
����������������������������������
�����������������������
��������������
������������� ���
��������������������
✝
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir og amma
Sigríður Friðbertsdóttir Sanders
Vallarbraut 10
Njarðvík
Andaðist 7. nóvember s.l.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Börn, tengdabörn og barnabörn
Mað ur var á föstu dag sak-felld ur fyr ir þjófn að, í
Hér aðs dómi Reykja ness, fyr ir
að dæla bens íni á bif reið sína
á bens ín stöð N1 Í Vog um og
stinga af án þess að greiða
þær 5.131 kr. sem hon um bar.
At burð ur inn átti sér stað í vor
þeg ar um rædd ur öku mað ur ók
Impreza bif reið sinni á brott án
þess að greiða, en sá hef ur áður
geng ist und ir nokkr ar sátt ir, að-
al lega vegna brota á um ferð ar-
lög um og hlot ið tvo refsi dóma,
báða á ár inu 2006. Í jan ú ar það
ár var ákærði dæmd ur í 30
daga fang elsi, skil orðs bund ið
í 2 ár og 138.000 króna sekt
vegna brota á al menn um
hegn ing ar lög um, lög um um
ávana- og fíkni efni og um ferð-
ar lög um, auk þess sem ákærði
var þá svipt ur öku rétt ind um
í 2 ár. Í mars 2006 var ákærði
dæmd ur í 45 daga fang elsi, skil-
orðs bund ið í 2 ár og 120.000
króna sekt, vegna brota á sömu
lög um.
Ákærði ját aði brot sitt ský laust
fyr ir dómi og gekkst við bóta-
kröf unni. Það, auk þess sem
hann seg ist nú vera að leita
sér með ferð ar vegna fíkni efna-
neyslu telst hon um til tekna.
Refs ing hans er því 30.000
króna sekt sem hon um ber að
greiða í rík is sjóð auk þess sem
hann þarf að greiða N1 krón-
urn ar 5.131 með vöxt um.
Sak felld ur fyr ir bens ín þjófn að
������������������
�������������������
Víkurfréttir hlutu Súluna,
menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2007.
Við tökum stolt við þessari viðurkenningu.
Menning skiptir máli í hverju bæjarfélagi og við
munum halda áfram að fjalla um menningu,
hér eftir sem hingað til.
Víkurfréttir þakka samstarf og
skemmtilegt samneyti við Suðurnesjamenn í
aldarfjórðung.
�����
Páll Ketilsson, ritstjóri
Verðlaunagripurinn er hannaður af
Elísabetu Ásberg, listakonu.