Víkurfréttir - 01.02.2007, Side 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamenn:
Þorgils Jónsson,
sími 421 0003, gilsi@vf.is
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Íþróttadeild:
Jón Björn Ólafsson,
sími 555 1766, jbo@vf.is
Auglýsingadeild:
Jófríður Leifsdóttir,
sími 421 0001, jofridur@vf.is
Sigríður K. Ólafsdóttir,
sími 421 0008, sirry@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Magnús Geir Gíslason,
sími 421 0005, magnus@vf.is
Þorsteinn Kristinsson,
sími 421 0006, steini@vf.is
Þóra Kristín Sveinsdóttir,
sími 421 0011, thora@vf.is
Ragnheiður Kristjánsdóttir,
sími 421 0005, ragnheidur@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Rut Ragnarsdóttir,
sími 421 0009, rut@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
OPM
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER Í
SÍMA 898 2222
Ritstjórnarpistill
N
EÐ
A
N
M
Á
LS
SPURNING VIKUNNAR Á VF.IS
Breyt ing um í lög gæslu mál um á Suð-ur nesj um ber að fagna. Sam ein ing
lög regl unn ar í Kefla vík og lög regl unn ar
á Kefla vík ur flug velli skil ar okk ur næst
stærsta lög reglu liði lands ins með sam tals
vel yfir 200 starf mönn um. Áhersl um í
starfi lög regl unn ar verð ur breytt og íbú ar
Suð ur nesja munu verða var ir við mun
sýni legri lög gæslu en áður hef ur þekkst.
Lög reglu bíl um mun fjölga og sér stak lega
ber að fagna að varð stof ur verða sett ar
upp í öll um bæj ar fé lög um Suð ur nesja
þar sem lög reglu menn munu hafa starfs-
stöðv ar sem mun auð velda að gengi íbú-
anna að lög regl unni. Þeg ar nýtt lög reglu-
emb ætti var kynnt á lög reglu stöð inni við
Hring braut í Kefla vík á mánu dag kom
fram að stór kost legt átak verð ur gert í
bar áttu gegn fíkni efn um. Hjá lög regl unni
í Kefla vík starf aði einn lög reglu mað ur
með fíkni efna mál sem sér svið. Hann fær
nú góð an liðs auka og verða fjór ir lög reglu-
menn sett ir til höf uðs fíkni efna djöfl in um
og þræl um hans. Þess ir fjór ir fíkni efna-
lög reglu menn munu síð an njóta að stoð ar
fimm sér sveit ar manna Rík is lög reglu-
stjóra, sem stað sett ir eru á Suð ur nesj um.
Að auki hef ur sér sveit Rík is lög reglu stjóra
boð að stór aukna að stoð við sína menn á
Suð ur nesj um og verð ur send ur liðs auki til
Suð ur nesja. Ekki veit ir af að taka á fíkni-
efna söl um og öðr um af brota mönn um. Af-
brota menn eiga víst ekki sjö dag ana sæla
m.v. þá efl ingu lög gæslu sem boð uð er.
Björn Bjarna son, dóms mála ráð herra, heiðr aði lög reglu menn í lög reglu liði
Lög reglu stjór ans á Suð ur nesj um, sem er
nýtt nafn sam ein aðs emb ætt is, með nær-
veru sinni. Sama dag kom hann fram í
frétt um Rík is sjón varps ins og tal aði á já-
kvæð um nót um um flutn ing Land helg is-
gæzl unn ar til Kefla vík ur flug vall ar. Það
hef ur ver ið bar áttu mál Suð ur nesja manna
lengi að fá Gæzl una hing að suð ur eft ir.
Með brott hvarfi Varn ar liðs ins hef ur skap-
ast ákjós an leg að staða fyr ir Land helg is-
gæzl una. Þannig er í raun búið að taka
frá flug skýli á Kefla vík ur flug velli fyr ir
starf sem ina. Skýl ið er í dag eign NATO en
í um sjón ís lenskra stjórn valda. Skýl ið var
end ur nýj að fyr ir nokkrum árum fyr ir um
tvo millj arða ís lenskra króna.
Vík ur frétt ir sendu for stjóra Land helg-is gæzl unn ar skrif legt er indi um við-
brögð við þeim hug mynd um að Land helg-
is gæzl an flytji starf semi sína til Kefla vík-
ur flug vall ar. Ge org Kr. Lár us son, for stjóri
Gæzl unn ar, svar aði okk ur um hæl og tel ur
það at hygl is verð an kost sem vert sé að
skoða vand lega. Hann geng ur meira að
segja lengra og seg ir að það kunni að vera
spurn ing að hvort ekki sé rétt að skoða
þann mögu leika að flytja alla starf sem ina
sem nú er í Björg un ar mið stöð inni í Skóg-
ar hlíð í Reykja vík suð ur í Reykja nes bæ
en þar er um að ræða Vakt stöð sigl inga,
Fjar skipta mið stöð Rík is lög reglu stjóra,
starf semi 112 og sam hæf ing ar mið stöð
al manna varna. Ge org Kr. Lár us son seg ir
einnig að það sé eng um vafa und ir orp ið
að að staða á Kefla vík ur flug velli er eins og
best verð ur á kos ið. Það er ánægju legt til
þess að vita að nú er vinnu hóp ur að skoða
þessi mál af fullri al vöru og ekki hægt að
skilja við brögð manna öðru vísi en svo að
það sé ein göngu spurn ing hvenær komi
til flutn inga til Reykja nes bæj ar. Þá vita
Vík ur frétt ir til þess að með al starfs manna
Land helg is gæzl unn ar er mik ill áhugi á
mál inu. Það ber því að fagna þeim vel vilja
dóms mála ráð herra að vilja skoða flutn ing
Land helg is gæzl unn ar til Suð ur nesja af
fullri al vöru. Kefla vík ur flug völl ur stend ur
þess um að il um op inn og það sama má
ör ugg lega segja um hafn ar að stöðu í Kefla-
vík fyr ir varð skip in.
Spurt var í síðustu viku:
Mun staða Suðurnesjamanna á
framboðslistum flokkann hafa áhrif á
atkvæði þitt í komandi alþingiskosningum?
Já: 57% - Nei: 43%
Nú er spurt:
Á að taka upp sérstakan
skólafatnað í grunnskólum?
Farið inn á vef Víkurfrétta, vf.is og takið þátt í
könnuninni. Ný könnun tekur gildi næsta fimmtudag.
Efling löggæslu og Landhelgisgæzlan til Keflavíkur
Ég hef ver ið að velta fyr ir mér lífs gæða-
kapp hlaup inu, af hverju það heit ir
lífs gæða kapp hlaup. Eft ir hverju erum
við að hlaupa? Við hvern erum við að
keppa? Hver eru gæð in?
Lífs gæða kapp hlaup er það orð sem
yf ir leitt er not að yfir það hvern ig við
hlaup um til með tísk unni og nýj ustu
tækni. Við vinn um og vinn um og
leggj um kapp á að eiga flott an bíl, stórt
flat skjá sjón varp og hús á Spáni. Kröf-
urn ar um dauða hluti eru svo mikl ar og
við flykkj umst á milli staða til að velja
að eins það besta. All ir þess ir hlut ir veita
okk ur 10 mín útna ánægju, eða hér um
bil, svo för um við að svip ast um eft ir
nýrri týpu. Ein hverju að eins betra. Við
lif um í draumi um betra líf með stærra
sjón varp. Betra líf á nýj um bíl. Betra líf
í nudd baðk ari.
En líð ur okk ur bet ur á sál inni?
Ég held að þetta heiti kapp hlaup því
ánægj an sem þrífst af end ist svo stutt
og því verð um við að vera fljót að grípa
næsta hlut til að tapa ham ingj unni ekki
nið ur, til að geta tékk að við ham ingju-
dálk lífs ins þeg ar uppi verð ur stað ið.
* Hjóna band
* Börn
* Frami
* Ham ingja
Svo kem ur að því að telja upp af rek in:
Var með eina millj ón á mán uði, átti 350
fm hús með 4 bað her bergj um, sum ar hús
á Spáni og á Snæ fells nesi. Eign að ist 2
börn sem klár uðu há skóla nám, kon an
var í jóga og stund aði hjól reið ar. Fékk
geggj að an starfs loka samn ing.
Þeg ar við höf um svo hlaup ið að eins of
hratt þannig að við þurf um að hægja á
okk ur, ná and an um og finna út úr því
hvern ig við borg um Vísa-reikn ing inn,
gæt um við átt að okk ur á því að ham-
ingj an er kannski ekki svo djúp hjá
okk ur og það er stutt í dep urð ina. -Þrátt
fyr ir öll „gæð in“ sem við eig um. Skrít ið!
Ungt fólk í dag set ur mark ið hátt, ætl ar
að vinna við eitt hvað auð velt og þægi legt
sem það þén ar vel fyr ir svo það geti lif að
„góðu“ lífi. Full orðna fólk ið bölvar því
síð an að ung ling arn ir þeirra nenni ekki
að hafa fyr ir hlut un um, nenna varla að
vinna í ung linga vinn unni og vilja helst
setj ast við skrif borð ið með hálfa millj ón
í byrj enda laun.
-Það læra börn in sem fyr ir þeim er haft.
Er ekki kom inn tími til að hægja á?
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
skrifar fyrir Víkurfréttir
BLOGGAR
KAPP UM GÆÐI ?
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/T
O
Y
3
55
90
0
1/
07
Þar sem þú nýtur þín best
Toyota Reykjanesbæ
Njarðarbraut 19
Reykjanesbær
Sími: 420-6600
www.toyota.is
Nýr Corolla - frumsýndur 3. febrúar
Kynntu þér stærri Corolla en þú hefur áður þekkt. Hann er
glæsilega hannaður og hefur framúrskarandi aksturseiginleika.
Innanrýmið er meira en áður og þar hefur verið nostrað við hvert
smáatriði til að tryggja öryggi og þægindi farþega og ökumanns.
Nýr Corolla er bíllinn sem þig langar í, bíllinn sem leyfir þér að vera
eins og þú vilt vera, þar sem þú nýtur þín best.
Komdu á frumsýningu á nýjum Corolla um helgina
hjá Toyota Reykjanesbæ.
Opið laugardag 12-16 og sunnudag 13-16.
Í VÍK UR FRÉTT UM ÁRIÐ 1987
Flug stöð Leifs Ei ríks son ar var opn uð form lega.
Eðl ur í Flug stöð inni voru í kast ljós inu en þang að höfðu þær borist
með suð ræn um gróðri.
Borg ar Ólafs son opn aði Bogga bar.
Bað hús ið við Bláa lón ið var tek ið í notk un.
Út gerð ar fé lag ið Eld ey var stofn að.
Fisk mark að ur Suð ur nesja var stofn að ur.