Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.02.2007, Síða 11

Víkurfréttir - 01.02.2007, Síða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 1. FEBRÚAR 2007 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222V ið minn um á fræðslu- kvöld ið í Íþrótta aka- dem í unn í kvöld klukk an 19.30-22.00. Fræðslu kvöld ið er í tengsl um við verk efn ið Heilsu efl ing á Suð ur nesj um og verð ur þetta í ann að skipt ið sem það er hald ið. Þar flytja hjúkr un ar fræð ing ur, íþrótta- fræð ing ur og nær ing ar fræð- ing ur fróð lega og skemmti lega fyr ir lestra með það að mark- miði að hvetja fólk til þess að hreyfa sig og hugsa um hvað það læt ur of aní sig. Einnig er fjall að vand lega um ein kenni hjarta- og æða sjúk dóma og hverju við get um og get um ekki breytt til að draga úr lík um á því að við fáum þá. Fyrsta fræðslu kvöld ið var hald ið 18.jan ú ar s.l. og tókst það mjög vel. Þátt tak end ur hlust uðu af mik illi at hygli og í lok in mynd uð ust skemmti- leg ar um ræð ur. Mál efn ið er fólki greini lega hjart ans mál! Við bend um á að fræðslu- kvöld in eru alltaf eins þannig að nóg er að koma einu sinni. All ir eru vel komn ir - Að gang ur ókeyp is - Láttu sjá þig! Ath. Fræðslu kvöld in verða fyrsta og þriðja fimmtu dags- kvöld ið í hverj um mán uði. Núna er virki lega far ið að reyna á ára móta heit ið, er það ekki? Þú ert bú inn að stunda lík ams rækt ina sam- visku sam lega og sneiða hjá óholl ust unni en róð ur inn er far inn að þyngj ast. Freist ing- arn ar eru alls stað ar og áreiti heilsu tengdra aug lýs inga hef ur minnk að. Núna er tím inn til að fá smá spark. Það þurfa all ir að láta ýta við sér reglu lega! Þriðju dag inn 6.febr ú ar klukk an 20.00 er kom ið að ókeyp is fyr- ir lestri í Íþrótta aka dem í unni. Í þetta skipt ið kem ur til okk ar Sölvi Fann ar Við ars son, einka- þjálf ari, fram kvæmda stjóri Heilsu ráð gjaf ar og höf und ur Kalor íu kvót ans. Sölvi hef ur mikla reynslu af því að hjálpa fólki að kom ast í form og halda sér í formi og mun hann skipta um fjöll un sinni í þrjá hluta: Mátt hug ans, matar æði & nær- ingu og æsku brunn inn. 1. Mátt ur hug ans: Ástands mat á sál og lík ama, ein föld S.M.A.R.T. mark mið, áætl un út frá mark- mið um, mót aðu lík amann eft ir eig in höfðu, bá bilj ur og stað- reynd ir lík ams rækt ar. 2. Matar æði og nær ing: Að geta borða meira og grennst, neyslu- venj ur sem auka vellíð an, auð- veld aðu val ið á hollri og góðri fæðu, fæðu teg und ir sem auka fita brennslu, auk in lífs orka og hvern ig á að koma í veg fyr ir þreytu, slapp leika og hung ur, borð aðu eins og þig lyst ir án þess að fitna. 3. Æsku brunn ur inn: Náðu há- marks ár angri á að eins þriðj ungi þess tíma sem flest ir „eyða“ í þjálf un, há mark aðu fitu brennslu lík am ans á ein fald an hátt, lærðu leið ir til að verða grennri, sterk- ari, liðugri og út halds betri, þekktu hvaða lík ams-„týpa“ þú ert, lærðu leið ir til að fá and lega og lík am lega út rás með lík ams- rækt. Hægt verð ur að kaupa bók ina Kalor íu kvót ann á fyr ir lestr in um á til boði 2.000 krón ur. Skrán ing á fyr ir lest ur inn í síma 420-5500 og á Aka dem i an@aka- dem i an.is Ertu að standa við ára móta heit ið? Fræðslu kvöld í Íþrótta aka dem í unni Íþróttaakademían í Reykjanesbæ: Fé lög um í þjóð kirkj unni fækk aði um 208 í Kefla- vík ur presta kalli á síð asta ári mið að við árið á und an, eða úr 7216 nið ur í 7008, sam kvæmt sam an tekt Hag stofu Ís lands. Árið 2004 voru þjóð kirkju fé- lag ar í Kefla vík ur presta kalli 7272 tals ins þannig að þeim hef ur stöðugt fækk að síð ustu þrjú árin. Lík legt má telja að fækk un ina á síð asta ári megi að ein hverju leyti rekja til þeirra hörðu deilna sem urðu við ráðn ingu nýs sókn- ar prests í Kefla vík þeg ar sókn ar- nefnd ákvað að ganga fram hjá sitj andi presti og að stoð ar presti til margra ára en hann var einn um sækj enda. Í Njarð vík ur presta kalli fjölg aði hins veg ar fé lög um í þjóð kirkj- unni á milli ára, voru 3216 á síð- asta ári en 2943 árið á und an. Sam kvæmt sam an tekt Hag stof- unn ar hef ur fé lög um í þjóð- kirkj unni fækk að jafnt og þétt á lands vísu frá ár inu 1991. Sam hliða hef ur tals verð fjölg un orð ið í frí kirkju söfn uð un um. Þá hef ur þeim fjölg að sem kjósa að standa utan trú fé laga. Þjóð kirkju- fé lög um fækk ar um 208 milli ára VEFSJÓNVARP FRÉTTIR & SPORT Á VEF VÍKURFRÉTTA

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.