Víkurfréttir - 01.02.2007, Side 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Reykjaneshöllin skaðleg heilsu
Mettúr í smábátakerfinu
Reykja nes höll er langt í frá heilsu sam leg ur stað ur vegna mikilla svifryksmengunar:
Línu bát ur inn Happa dís GK frá Sand gerði var val inn
at hygl is verð asti smá bát ur yfir
10 brútttonn árið 2006 í síð-
asta ein taki Fiski frétta. Sverr ir
Þór Jóns son, skip stjóri og út-
gerð ar mað ur á Happa dís,
ásamt áhöfn sinni, hlutu þann
heið ur þar sem þeir komu á
land með meiri afla eft ir einn
túr en nokk ur hef ur áður gert
í smá báta kerf inu.
Þeir lönd uðu 17,2 tonn um á
Nes kaup stað þann 31. nóv em-
ber sl. sem er sann ar lega vel af
sér vik ið, en dag inn áður komu
þeir að landi með á 11. tonn.
Vík ur frétt ir tóku Sverri tali
þeg ar hann og áhöfn in voru að
þrífa bát inn við smá báta höfn ina
í Gróf inni í Kefla vík.
Sverr ir var áður með lít inn neta-
bát, en seg ir rekst ur inn í stóra
kerf inu hafa ver ið orð inn afar
erf ið an, því hafi hann af ráð ið að
skipta um stefnu. Happadís in
land ar jafn an í Sand gerði en afl-
inn er flutt ur í fisk vinnsl urn ar
H. Pét urs son í Garði og Eskju
á Eski firði, sem leigja hon um
kvóta fyr ir afl an um.
Sverr ir er með sex manns í
áhöfn og róa þeir fjór ir í senn.
Happadís in, sem ber vissu lega
nafn með rentu, er af gerð inni
Spútnik og fékk Sverr ir bát inn
af hent an 10. ágúst. Hann sagð ist
afar ánægð ur með Happadís ina
sem hef ur reynst mik ið afla skip,
auk þess sem hún ber sig vel í
mikl um sjó gangi.
„Við vor um með tæp 450 tonn
í heild ar afla fram að ára mót um
sem er mjög gott mið að við að
það var lít ið róið í des em ber.
Ann ars hef ur okk ur geng ið
mjög vel þrátt fyr ir að ég hafi
ver ið nýr á lín unni og með nýja
áhöfn, en ég hef ver ið mjög
hepp inn með mann skap og við
vinn um vel sam an.“
Sverr ir sagð ist að lok um vera
bjart sýnn á fram hald ið, en sá
þó ekki fram á mikla sjó sókn
næstu daga sök um brælu.
og atvinnulíf á Suðurnesjum
VIÐSKIPTI
U M S J Ó N : Þ O R G I L S J Ó N S S O N
Sann köll uð Happa dís
Heil brigð is yf ir völd hafa ít rek að
veitt bæj ar yf ir völd um frest til
að skila úr bóta á ætl un. Síð asti
frest ur inn til þess rann út í
gær en ekki ligg ur fyr ir hvað
bæj ar yf ir völd ætla að gera í
mál inu. Ljóst er að að skipta
þarf um gerfi gras í höll inni en
kostn að ur inn við það nem ur
um 25 - 30 millj ón um króna.
Þann kostn að er ekki að finna á
fjár hags á ætl un Reykja nes bæj ar
sem þarf að bera hann. Heil-
brigð is full trúi tel ur lík legt að
gef in verði út al menn að vör un.
Fínn salli sem sest í lungu
Heil birgð is eft ir lit Suð ur nesja
gerði svifryks mæl ing ar í Reykja-
nes höll síð ast lið ið vor. Gerð ar
voru mæl ing ar bæði að degi og
nóttu til að fá sam an burð ar mæl-
ingu. Nið ur stöð urn ar leiddu í
ljós að meng un in er langt yfir
heilsu vernd ar mörk um.
Um 240 tonn af sandi eru í
gervi gras inu í Reykja nes höll.
Að sögn Ernu Björns dótt ur,
heil brigð is full trúa hjá Heil brigð-
is eft ir liti Suð ur nesja er um að
ræða fín an salla sem þyrl ast
upp í and rúms loft ið og veld ur
meng un inni. „Það er rétt að
fram komi að hér á landi eru
ekki enn þá til nein við mið un-
ar mörk fyr ir inni loft, þannig
að mál ið er ekki svo ein falt.
En mæl ing arn ar sýndu engu
að síð ur mjög háa tölu sem er
um tals vert yfir heilsu vernd ar-
mörk um ef svip að ar mæl ing ar
ut andyra hefðu leitt til þess ar ar
nið ur stöðu,“ seg ir Erna.
Í Morg un blað inu s.l. sunnu dag
er fjall að um ný leg ar er lend ar
rann sókn ir sem lækna tíma rit ið
Lancet hef ur birt. Þær hafa
leitt í ljós að svifryks meng un
ut andyra, sem að al lega stafar
af bíla um ferð, veld ur bein lín is
var an leg um lungnaskaða, sér-
staka lega hjá börn um. Heilsu-
vernd ar mörk in eru við 50
míkrógrömm. Hvað mæl ing-
arn ar í Reykja nes höll sýndu
ná kvæm lega virð ist erfitt að
fá upp gef ið hjá við kom andi
að il um en stað fest er að meng-
un in er langt yfir heilsu vernd ar-
mörk um.
„Fár an leg ur leigu samn ing ur“
Ljóst er að eina leið in til að
leysa vanda mál ið er sú að skipta
um gervi gras í höll inni. Sam-
kvæmt leigu samn ingi Reykja-
nes bæj ar og Landsafls, sem er
leigu sali hall ar inn ar, þarf bær-
inn að standa und ir þeim kostn-
aði sem lagn ing nýs gerfigrass
hef ur í för með sér. Það mun
kosta á bil inu 25-30 millj ón ir
króna.
Ólaf ur Thordar sen, bæj ar full-
trúi A-lista í Reykja nes bæ,
hef ur gagn rýnt mjög leigu samn-
ing inn og seg ir hann hreint og
klárt fár an leg an. „Ég hef alltaf
bent á að þessi samn ing ur hall-
aði mjög á bæj ar fé lag ið og er
mun lak ari en aðr ir sam bæri-
leg ir samn ing ar. Hann kveð ur
t.d. á um að eina við hald ið
sem átti að lenda á leigu sala
var fyrstu fimm árin ut an húss.
Auð vit að er ekk ert við hald ut-
an húss fyrstu fimm árin eins
og all ir ættu að vita. Þessi
leigu samn ing ur er fá rán leg ur,“
sagði Ólaf ur í sam tali við VF.
Lands afl er að mestu í eigu ÍAV
og Lands bank ans.
Nýtt gervi gras ekki
fjár hags á ætl un
Við ar Már Að al steins son, for-
stöðu mað ur Um hverf is- og
skipu lags sviðs Reykja nes-
bæj ar, seg ir bæj ar yf ir völd vera
að vinna í mál inu. Reynt hafi
ver ið að sporna við svifryks-
meng un inni með því að vökva
gerfigras ið reglu lega en það sé
vissu lega eng in lang tíma lausn.
Setja þurfi nýtt gerfi gras sem
- getur ekki haldið svona áfram, segir heilbrigðisfulltrúi