Víkurfréttir - 01.02.2007, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 1. FEBRÚAR 2007 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Margt hef ur ver ið sagt um Suð ur nesja menn en fátt
hef ur tengst mikl um af rek um
í land bún að ar geir an um. Það
þyk ir því til tíð inda að Kefl vík-
ing ur eigi af kasta mestu mjólk-
ur kú lands ins.
Síð asta ár mjólk aði kýr in
Blúnda, sem er í eigu hjón anna
Önnu Mar íu Krist jáns dótt ur
frá Kefla vík og Ara Árna son ar,
meira en nokk ur ís lensk kýr
hef ur áður gert á einu ári eða
13.327 lítra. Síð asta met var
rúm lega 12.700 lítr ar. Til sam an-
burð ar má geta þess að Blúnda
sjálf er um 5-600 kg á þyngd
þannig að hún mjólk aði rúm-
lega tutt ugu falda þyngd sína.
Anna Mar ía og Ari, sem reka
bú með 37 kúm að Hellu vaði
í Rangár þingi ytra, hafa aldrei
átt aðra eins mjólk ur kú, en hún
Blúnda þyk ir afar ljúf og góð
fyr ir utan þær miklu af urð ir
sem af henni renna.
„Þetta er fyrsta árið sem hún
mjólk ar svona mik ið en hún er
greini lega gott ein tak án þess þó
að hún sé und an nokkrum kosta-
grip um,“ seg ir Anna Mar ía sem
hef ur rek ið bú fyr ir aust an fjall í
rúm tutt ugu ár.
Blúnda fram leiddi gíf ur legt
magn á hverj um degi, eða um
40 lítra, hún var samt eldsnögg
að skila því af sér.
„Það eru sum ar kýr sem mjólka
miklu minna sem tek ur lengri
tíma að mjólka,“ seg ir Anna
Mar ía. „Þannig að hún er al gjör
draum ur. En við knús um hana
og erum góð við hana þannig að
hún er kannski að end ur greiða
okk ur með þessu.“
Þessa dag ana er Blúnda ekki að
mjólka enda kom in í „fæð ing-
ar or lof “ og á að bera þann 7.
febr ú ar. Anna Mar ía seg ir þau
hjón in ekki í vafa hvers þau óska
sér úr burð in um, enda er mik ils
að vænta af af kvæm um henn ar.
„Við biðj um auð vit að alla góða
vætti um að hún fái kvígu!“
Kefl vík ing ur á verð launa mjólk ur kýr:
Blúnda setti
Ís lands met
Ætl aði að flytja inn 13 þús und stera töfl ur Versl un ar-
mað ur á Suð ur nesj um var hand tek inn á dögunum eft ir að toll-
verð ir í Reykja vík fundu 13 þús und stera töfl ur í vöru send ingu
sem hafði ver ið skip að á land í Reykja vík. Versl-
un ar mað ur inn var við tak andi send ing ar inn ar
voru voru efn in flutt inn í nafni hans. Þar sem
fyr ir tæk ið er á Suð ur nesj um var rann sókn máls-
ins fal in Lög regl unni á Suð ur nesj um. VE
FS
JÓ
N
VA
RP
VF.IS
Byrgið skildi eft ir
sig millj óna skuld ir