Víkurfréttir - 01.02.2007, Síða 17
17VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 1. FEBRÚAR 2006
Tví tug pólsk kona ósk ar eft ir
vinnu. Tal ar góða ensku. Allt
kæmi til greina. uppl. í síma 895
8089.
Pólsk ir strák ar, van ir allri bygg-
inga vinnu, óska eft ir auka vinnu.
Eru ensku mæl andi.
Uppl. í síma 695 2594.
TAP AÐ FUND IÐ
Hvít ur og rauð ur kött ur með
beyglað skott týnd ist 5. jan ú ar
við Tjarn ar bakka 10 í Innri
Njarð vík. Er með enga ól en er
ör merkt ur.
Uppl. í síma 821 5618.
Ipod í hulstri fannst í strætó
síð ast lið inn föstu dag.
Uppl. í síma 421 2545.
BARNA GÆSLA
Óska eft ir barn góðri mann-
eskju til að gæta tveggja barna á
aldr in um 3ja og 5 ára.
Æski legt er að hafa bíl til um-
ræða. Mik il kvöld vinna.
Nán ari uppl. gef ur Kata í síma
845 2090 og 421 1151.
FUND AR BOÐ
Op inn AA fund ur í Kirkju-
lundi mánu daga kl. 21:00.
Ný liða deild Spor.
Fram sókn ar fólk at hug ið!
Minn um á laug ar dags fund ina
alla laug ar daga kl. 10:30 að Hafn-
ar götu 62.
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
Kirkjur:
TAPAÐ/FUNDIÐ
FUNDARBOÐ
UPPBOÐ:
BARN GÆSLA
Kefla vík ur kirkja
Fjöl skylduguðs þjón usta á sunnu-
dag inn kl. 11.
Guðs þjón ust an verð ur með
fjöl breyttu sniði. Barna kór-
inn syng ur und ir stjórn Helgu
Magn ús dótt ur. Ferm ing ar börn
lesa ritn ing ar lestra. Prest ur er
sr. Sig fús Bald vin Ingva son. Kl.
12 verð ur fræðsla í Kirkju lundi
um for varn ir gegn fíkni efn um
fyr ir ferm ing ar börn in._Kl. 20:
Sam fé lag um Guðs borð. Kór
Kefla vík ur kirkju leið ir söng
und ir stjórn Há kon ar Leifs-
son ar, með hjálp ari Helga Bjarna-
dótt ir og prest ur er sr. Sig fús
Bald vin Ingva son.
Kálfatjarn ar sókn
Kirkju skóli í Stóru-Voga skóla á
sunnu dög um kl. 11.
Ytri-Njarð vík ur kirkja
Sunnu daga skóli sunnu dag inn
4. febr ú ar kl. 11. Um sjón Natal ía
Chow Hew lett, Ástríð ur Helga
Sig urð ar dótt ir, Mar ía Rut Bald-
urs dótt ir og Hanna Vil hjálms-
dótt ir.
Njarð vík ur kirkja
(Innri-Njarð vík)
Sunnu daga skóli sunnu dag inn
4. febr ú ar kl. 11. Um sjón hafa
Lauf ey Gísla dótt ir, Dag mar
Kuná ková og Elín Njáls dótt ir.
For eldramorg un í Safn að ar-
heim il inu þriðju dag inn 6. febr-
ú ar kl. 10-12 í um sjón Erlu Guð-
munds dótt ur guð fræð ings.
Heima síða Njarð vík ur presta-
kalls er http://kirkj an.is/nj ar-
dvik/
Bald ur Rafn Sig urðs son sókn ar-
prest ur
Hvals nes kirkja
Safn að ar heim il ið í Sand gerði:
Guðs þjón usta kl.16:30, prest ur
sr.Björn S. Björns son. Org anisti:
Stein ar Guð munds son.
Kór Hvals nes kirkju syng ur.
Garð vang ur: Helgi stund kl.
15:30.
Út skála kirkja
Guðs þjón usta kl. 20:30.
Prest ur. Sr. Björn S. Björns son.
Org anisti: Stein ar Guð munds-
son. Kór Út skála kirkju syng ur.
Hvíta sunnu kirkj an Kefla vík
Sunnu dag ar kl. 11.00: Fjöl skyldu-
sam koma
Þriðju dag ar kl. 20:00: Bæna sam-
koma
Fimmtu dag ar kl. 20:00: Gospel
sam koma. All ir vel komn ir.
F Y R S T A B A P T I S T A
KIRKJ AN - Baptista kirkj an á
Suð ur nesj um
KRIST IN KIRKJA
Sum ar sem vet ur er:
Sam koma fyr ir full orðna:
fimmtu daga kl. 19:45. Eft ir
messu verð ur boð ið upp á kaffi-
sopa. All ir eru vel komn ir!
Barna gæsla með an sam kom an
stend ur yfir. Sam koma fyr ir
börn og ung linga: sunnu daga
kl. 14:00 - 16:00 Prest ur Pat rick
Vincent Weimer 898 2227 / 847
1756
Líka / Also
For the Eng lish speak ing comm-
unity liv ing in Iceland look ing
for Christ i an fell ows hip:
FIRST BAPT IST CHURCH
/ The Bapt ist Church on the
Southern Peninsula:
Church services in Eng lish:
Sunda ys 10:30 and 18:30: Wed-
nes da ys 19:00
Nur sery and child care is alwa ys
availa ble during the services.
Pa stor Pat rick Vincent Weimer
898 2227 / 847 1756
Bahá’í sam fé lag ið
í Reykja nes bæ
Opin hús og kyrrð ar stund ir til
skipt is alla fimmtu daga kl. 20.30
að Tún götu 11 n.h. Upp lýs ing ar
í s. 694 8654 og 424 6844.
Sýslu mað ur inn í Kefla vík
Vatns nes vegi 33, 230 Kefla vík,
s: 420 2400
UPP BOÐ
Upp boð munu byrja á skrif stofu
emb ætt is ins að Vatns nes vegi 33,
Kefla vík, sem hér seg ir á eft ir far-
andi eign um:
Ása braut 2, Kefla vík, fnr. 208-
6835, þingl. eig. Stein ar Þór
Stef áns son, gerð ar beið andi
Sjó vá-Al menn ar trygg ing ar hf,
fimmtu dag inn 8. febr ú ar 2007
kl. 10:00.
Borg ar veg ur 10, Njarð vík f.nr.
209-2935, þingl. eig. Hall dór
Árni Bjarna son, gerð ar beið andi
Byko hf, fimmtu dag inn 8. febr-
ú ar 2007 kl. 10:00.
Haf borg KE - 12, skipa skrárnr.
1587, þingl. eig. Afla mark ehf,
gerð ar beið andi Frjálsi fjár fest-
ing ar bank inn hf, fimmtu dag inn
8. febr ú ar 2007 kl. 10:00.
Hafn ar gata 28, 209-6410,
Vog ar, þingl. eig. Björg Ólöf
Bjarna dótt ir og Ragn ar Ósk ars-
son, gerð ar beið end ur Lands-
banki Ís lands hf,að al stöðv,
Spari sjóð ur Rvík ur og nágr,útib
og Vá trygg inga fé lag Ís lands hf,
fimmtu dag inn 8. febr ú ar 2007
kl. 10:00.
Hafn ar gata 30, fnr. 209-6412,
Vog ar, þingl. eig. Selma Stef-
áns dótt ir, gerð ar beið end ur
Sjó vá-Al menn ar trygg ing ar hf
og Spari sjóð -ur inn í Kefla vík,
fimmtu dag inn 8. febr ú ar 2007
kl. 10:00.
Hafn ar gata 6, Vog um, fnr. 227-
5937, þingl. eig. Stein hreins un
ehf, gerð ar beið end ur Sýslu mað-
ur inn í Kefla vík og Söfn un ar-
sjóð ur líf eyr is rétt inda, fimmtu-
dag inn 8. febr ú ar 2007 kl. 10:00.
Holts gata 5a, Sand gerði,fnr.
209-4853, þingl. eig. Ragn-
heið ur Sig ur jóns dótt ir, gerð ar-
beið end ur Heil brigð is eft ir lit
Suð ur nesja, Íbúða lána sjóð ur
og Lands banki Ís lands hf,að al-
stöðv, fimmtu dag inn 8. febr ú ar
2007 kl. 10:00.
Hraun braut 2, fnr. 209-1960,
Grinda vík, þingl. eig. Þur íð ur
Svava Sig ur jóns dótt ir, gerð-
ar beið andi Íbúða lána sjóð ur,
fimmtu dag inn 8. febr ú ar 2007
kl. 10:00.
Kirkju veg ur 31, Kefla vík fnr.
228-7437, þingl. eig. Heim ir
Sig ur sveins son, gerð ar beið andi
Söfn un ar sjóð ur líf eyr is rétt inda,
fimmtu dag inn 8. febr ú ar 2007
kl. 10:00.
Lækj ar mót 5, Sand gerði fnr.
227-7301, þingl. eig. Ból stað ur
ehf, gerð ar beið andi Sand gerð is-
bær, fimmtu dag inn 8. febr ú ar
2007 kl. 10:00.
Sels vell ir 3, Grinda vík fnr.
209-2206 50% ehl. Ei ríks Bene-
dikts son ar, þingl. eig. Ei rík ur
Bene dikts son og Edda Bára Sig-
ur björns dótt ir, gerð ar beið andi
Lands banki Ís lands hf,að al stöðv,
fimmtu dag inn 8. febr ú ar 2007
kl. 10:00.
Sól bakki, Grinda vík, fnr.
209-2706, þingl. eig. Krist ín
Guð munds dótt ir og Sig urð ur
Óli Sig urðs son, gerð ar beið andi
Íbúða lána sjóð ur, fimmtu dag inn
8. febr ú ar 2007 kl. 10:00.
Tjarna braut 18, 020204, Njarð-
vík fnr. 228-1784, þingl. eig.
Camilla Petra Sig urð ar dótt ir,
gerð ar beið andi Sýslu mað ur inn
í Kefla vík, fimmtu dag inn 8. febr-
ú ar 2007 kl. 10:00.
Tún gata 20, Grinda vík, fnr.
209-2437, þingl. eig. Árni Ei ríks-
son, gerð ar beið end ur Sýslu mað-
ur inn í Kefla vík og Söfn un ar-
sjóð ur líf eyr is rétt inda, fimmtu-
dag inn 8. febr ú ar 2007 kl. 10:00.
Tún gata 7, fnr. 209-5164, Sand-
gerði, þingl. eig. Lára Björk
Sig rún ar dótt ir, gerð ar beið andi
Sand gerð is bær, fimmtu dag inn
8. febr ú ar 2007 kl. 10:00.
Vík ur braut 52, fnr. 209-2561,
Grinda vík, þingl. eig. Að al-
heið ur Hulda Jóns dótt ir, gerð ar-
beið end ur Lands banki Ís lands
hf,að al stöðv og Raf þjón usta
Birg is ehf, fimmtu dag inn 8. febr-
ú ar 2007 kl. 10:00.
Sýslu mað ur inn í Kefla vík
30. jan ú ar 2007
Ás geir Ei ríks son sýslu manns-
full trúi
Grá Lindberg gleraugu
í gráu hustlri, töpuðust
fyrir utan Kaskó þann
14.janúar.
Fundarlaun í boði!
Uppl. í síma 896 5895.
Elsku Hera fótboltamær
til hamingju með 12
ára afmælið 3. feb.
Þín besta
vinkona Karen.
Elsku afi Hjörtur, til hamingju
með 50 ára afmælið
4. febrúar.
Hafið það gott á Kanarí
Þín barnabörn Helgi
Rúnar og Ester.
Bergþóra Sigurjónsdóttir
hótelstjóri Flughótels
í Keflavík
verður 50 ára þriðjudaginn
6. febrúar.
Mun hún taka á móti
gestum þann dag í
glerhúsinu að Fitjum,
Njarðvík, frá kl. 18-21.
50 ára