Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.12.2007, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 20.12.2007, Blaðsíða 16
16 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Fisk­mark­að­ur Suð­urnesja á 20 ára starfs-afmæli á þessu ári en hann var stofnað­ur um mitt árið­ 1987. Fyrsta uppboð­ið­ fór fram þann 14. september það­ sama ár. Af þessu til­efni ákváðu for­svar­smenn Fiskmar­kaðs­ ins að styðja við góð mál­efni og vor­u styr­kir­ upp á samtal­s 1400 þúsund kr­ónur­ veittir­ til­ þeir­r­a björ­gunar­sveita sem star­fa á star­fssvæði FMS. Þá var­ for­var­nar­ver­kefninu Lundi veittur­ 50 þúsund kr­óna styr­kur­ en FMS hefur­ haft þann háttinn á að í stað þess að senda út jól­akor­t er­ fjár­hæðin notuð til­ að styr­kja gott mál­efni. Er­l­ingur­ Jónsson for­svar­smaður­ Lundar­, tók við styr­knum. Hver­ björ­gunar­sveit fékk 200 þúsund kr­óna styr­k en þær­ er­u: Sigur­von í Sandger­ði, Þor­björ­n í Gr­indavík, Suður­nes í Reykjanesbæ, Ægir­ í Gar­ði, Björ­gunar­sveit Hor­nafjar­ðar­, Björ­gunar­sveit Hafn­ ar­fjar­ðar­ og Björ­gunar­fél­ag Ísafjar­ðar­. Jólaluk­k­an lék­ við­ Rúnar Ey-berg Árnason og fjölsk­yldu því hún hreppti einn af stóru vinningunum í Jólaluk­k­u Vík­- urfrétta, Acer Aspire fartölvu frá Tölvulistanum í Reyk­ja- nesbæ. Rúnar­ sótti vinninginn á föstu­ daginn í ver­sl­un Töl­vul­istans sem á dögunum fl­utti í nýtt og stær­r­a húsnæði við hl­ið KB­ banka. Vinningur­inn kom á miða sem eiginkona Rúnar­s hafði fengið í Gal­l­er­y. Far­töl­van kemur­ sér­ ágætl­ega því sl­íkur­ gr­ipur­ var­ ekki til­ á heimil­inu og vor­u þau hjónin búin að íhuga um tíma að kaupa far­töl­vu. Það má því segja að Leyndar­­ mál­ið svokal­l­aða hafi vir­kað vel­ þar­na en það ku einmitt ganga út á að l­aða að sér­ hl­utina með því að hugsa stíft um þá. Rún­ar Ey­berg tek­ur við fartölvun­n­i af Stefán­i verslun­arstjóra í Tölvulistan­um. VF-my­n­d: elg. Vann far­tölvu fr­á Tölvulistanum Jólalukka Víkurfrétta: FMS veitti sjö björg­un­arsveitum styrki Björgun­arsveitarfólk­ hefur átt an­n­rík­t un­dan­farið en­ átti stun­d milli stríða til að tak­a á móti rausn­arlegum fjársty­rk­jum frá FMS. VF-my­n­d: elg. Fiskmarkaður Suðurnesja:Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. GleðileG jól, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 51. tölublað (20.12.2007)
https://timarit.is/issue/396275

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

51. tölublað (20.12.2007)

Aðgerðir: