Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.12.2007, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 20.12.2007, Blaðsíða 24
24 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Eitt ár liðið frá strandi Wilson Muuga: Horft til lands úr brú Wilson Muuga. Skipsverjum hefur eflaust brugðið í brún þegar birta tók af degi og þessi sjón mætti þeim. Ljósmynd: Gunnlaugur Torfason. Fyrstu björgunarsveitarmennirnir mættir á vettvang og meta stöðuna að morgni 19. desember fyrir ári síðan. Veðuraðstæður voru afleitar. VF-mynd: Ellert Grétarsson. Nýjasta Útkallsbók Óttars Sveinssonar fjallar um strand Wilson Muuga. Víkurfréttamenn tóku fyrstu loftmyndirnar af skipinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF. Það var á þriðja degi strandsins og menn búnir að gefa upp vonina um að skipinu yrði bjargað. VF-myndir: Ellert Grétarsson. Kristján Valur Guðmundsson, svæðisstjóri, íbygginn við störf í vettvangsstjórnarbíl að morgni hins örlagaríka dags. VF-mynd: elg. Björgunarafrek í Hvalsnesfjöru Gúmmíbát af danska varðskipinu Triton hvolfdi í brimgarðinum með 8 skipverjum innanborðs. Einn þeirra drukknaði. Bátinn rak á land um 2,5 km frá strandstað. Í baksýn sést í skipið. VF-mynd: elg. Erfiðar aðstæður og allt löðrandi í olíu. Sigurður Stefánsson, kafari úr Sandgerði, að störfum í vélarrúminu þegar unnið var að því að þétta skipið áður en því yrði komið á flot, 4 mánuðum eftir strandið. Ljósmynd: Gunnlaugur Torfason. Menn lögðu ýmislegt á sig til að bjarga mætti skipinu úr fjörunni. Hér brýtur sjór á skeri þar sem menn unnu að því að bora fyrir stýrifest- ingum sem notaðar voru til að stjórna skipinu þegar það var togað á flot. Ljósmynd: Gunnlaugur Torfason. Fagnað í Hvalsnesfjöru þegar ljóst var að skipið var komið á flot. VF-mynd: elg. Í gær, þann 19. des em ber, var lið ið eitt ár frá strandi flutn inga skips ins Wil son Muuga í Hvals nes fjöru. Veð ur var af leitt og for áttu brim við strand stað þenn an ör laga ríka morg un og að stæð ur hrika- leg ar. Átta skips verj ar af danska varð skip inu Triton voru hætt komn ir í brim sköfl un um þeg ar gúmmíbát þeirra hvolfdi. Einn þeirra drukkn aði en hin um var bjarg að með æv in týra leg um hætti úr öld um sem voru á hæð við þriggja hæða hús og vann þyrlu sveit Land helg is gæsl unn ar þar mik ið af rek. Ný lega kom út bók in Út kall þyrlna strax! efir Ótt ar Sveins- son og er það 14. bók in í þess um vin sæla bóka flokki. Bók- ina prýð ir fjölda mynda, m.a. frá Vík ur frétt um sem m.a. birtu fyrstu loft mynd irn ar af skip inu í fjör unni. Í til efni af því að ár er lið ið frá strandi Wil son Muuga birt um við hér nokkr ar svip mynd ir frá at burð in um. Fleiri mynd ir og marg ar áður óbirt ar má sjá í ljós- mynda safn inu á vf.is. Fleiri myndir á vf.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 51. tölublað (20.12.2007)
https://timarit.is/issue/396275

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

51. tölublað (20.12.2007)

Aðgerðir: