Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.02.2007, Síða 2

Víkurfréttir - 15.02.2007, Síða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 7. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR MUNDI MUNDI Það eru sannkallaðar Háspennufréttir í tengslum við þessi virkjanamál! 410 4000 | landsbanki.is STÓRT SKREF Í RÉTTA ÁTT FÓLK Í FRÉTTUM -seg ir Berg ur Sig urðs son, fram kvæmda stjóri Land vernd ar um höfn un bæj ar stjórn ar Sand gerð is á há spennu lín um á Hvals nesi. Bæj ar yf ir völd í Sand gerði höfn uðu er indi Lands nets í síð- ustu viku um að taka lagn inu há spennu línu inn á að al skipu lag sveit- ar fé lags ins. „Þarna stíga Sand gerð ing ar stórt skref í rétta átt og nú von ast mað ur eft ir því að Grind vík ing ar og Vog ar verji hags muni sína með svip uð um hætti.“ Þá ber ast þær frétt ir að bor an ir Hita-veitu Suð ur nesja í Trölla dyngju hafi ekki gef ið góða raun og hef ur þeim ver ið sleg ið á frest a.m.k. í bili á með an vís inda- menn átta sig á stöð unni. Berg ur Sig urðs- son, fram kvæmda stjóri Land vernd ar, er í hópi þeirra sem haft hef ur uppi varn- að ar orð gagn vart áform um um ál ver í Helgu vík. „Þó bor un um hafi ver ið hætt í Trölla- dyngju þá er búið að raska tals verðu land- svæði sem ekki verð ur aft ur tek ið. Það er það sorg lega við þetta,“ seg ir Berg ur. „Sam kvæmt því sem fram hef ur kom ið í fjöl miðl um tel ur Lands net ein göngu loft lín ur geta tryggt fullt af hend ingar ör- yggi orku fyr ir ál ver. Það verð ur því ekki ann að séð en að það verði vanda mál að koma orku til hugs an legs ál vers í Helgu- vík. Einnig á mað ur al veg eft ir að sjá hvort Grind vík ing ar og Voga menn eigi eft ir sam- þykkja há spennu lín ur í sínu landi. Hvers vegna ættu þeir að gera það? Hef ur fólk áhuga á há spennu lín um þvers og kruss um all an Reykja nesskag ann? Ég dreg það stór lega í efa,“ seg ir Berg ur. Um ræð an um um hverf is mál in hef ur greini lega ver ið að fær ast í auk ana upp á síðkast ið en hún virt ist fá byr und ir báða vængi eft ir að Ómar Ragn ars son kom „út úr skápn um“ í haust. Að gerð ir hans virt ust gefa nýj an tón inn í um ræð una og vekja fólk til um hugs un ar um stór iðju- og virkj- ana stefn una. Þá vek ur einnig at hygli að þau stjórn mála öfl sem hafa sett um hverf is- mál in í önd vegi eru stór auka fylgi sitt. Berg ur seg ist í starfi sínu greini lega finna þessa sveiflu. Í þess ari viku einni voru þrjú kvöld frá tek in vegna al mennra funda um ál ver í Helgu vík. „Það er greini lega orð in vit und ar vakn- ing, það fer ekki á milli mála. Marg ir sem höfðu ekk ert á móti Kára hnjúka virkj un á sín um tíma vilja greini lega staldra við núna og hugsa þessi mál upp á nýtt á öðr um for send um,“ seg ir Berg ur. Það er því í nógu að snú ast þessa dag ana og í mörg horn að líta. Enda seg ir Berg ur starf ið vera eins kon ar blanda af hug sjón, áhuga og vinnu. „Ég get nú vart talist í hóp allra hörð ustu út vist ar manna. Í mín um huga er ganga á Keili af rek á með an aðr ir líta á það sem létta sunnu dags göngu,“ svar ar hann hlæj- andi um tengsl áhuga mála og starfs. „En ég er vissu lega nátt úr unn andi og reyni alltaf að fara ein hverj ar ferð ir á hverju sumri, svona þeg ar tími og tæki færi gef ast frá dag legu amstri, barna upp eldi og öðru sem skyld an býð ur.“ Bæj ar stjórn Sand gerð is leggst al far ið gegn því að há spennu lín ur verði lagð ar í gegn um land Sand gerð is bæj ar. Í álykt un bæj ar stjórn ar seg ir að ekki sé hægt að sætta sig við þau um hverf is spjöll sem slík lína veld ur, auk þess sem hún setji höml ur á fram tíð ar upp- bygg ingu bæj ar fé lags ins. Bæj ar stjórn in hafn ar þeim hug mynd um Lands nets að há- spennu lín ur verði lagð ar um endi langa Mið nes heiði en lín- un um er ætl að að flytja raf orku frá virkj un um til hugs an legr ar ál verk smiðju í Helgu vík. Lands- net hafði ósk að eft ir því við bæj- ar yf ir völd að fyr ir hug uð lagn ing há spennu línu vest ur fyr ir flug- völl inn yrði tek in til skipu lags- legr ar með ferð ar og lega henn ar færð inn á að al skipu lag sveit ar- fé lags ins. Því hef ur bæj ar stjórn nú hafn að. Í bók un bæj ar stjórn ar seg ir að hún hafi lengi beð ið eft ir því að fjalla um ákvarð an ir um skipu- lag og upp bygg inu á flug sæk- inni starf semi í tengsl um við al þjóða flug völl inn í landi bæj ar- fé lags ins. For sæt is ráðu neyt ið hafi nú falið bæj ar fé lag inu að ann ast skipu- lagn ingu þeirra svæða sem koma m.a. fram á teikn ing um Lands nets. Bæj ar stjórn Sand gerð is bæj ar geri eng ar at huga semd ir við fram sækn ar hug mynd ir ná- granna sveit ar fé lag anna tveggja þ.e. Reykja nes bæj ar og Sv. Garðs um upp bygg ingu sinna iðn að ar svæða og tengj ast m.a. hug mynd um þeirra um fram- kvæmd ir í Helgu vík. Hins veg ar sé ljóst að um rædd ósk Lands nets muni koma í veg fyr ir upp bygg ingu þeirra svæða sem tengj ast starf semi flug vall- ar ins til fram tíð ar lit ið, seg ir í bók un inni. Tvær aðr ar leið ir eru mögu leg ar til að flytja raf ork una til Helgu- vík ur, ann ars veg ar að leggja streng sjó leið is frá Fitj um út í Helgu vík og hins veg ar með jarð streng með fram Reykja nes- braut inni. Þær lausn ir munu vera dýr ari en loft streng ur. Minni hlut inn í bæj ar stjórn Sveit ar fé lags ins Garðs legg ur á það áherslu að frek ar verði far in sú leið að tengja raf- orku til ál vers í Helgu vík með sæ streng eða jarð streng, frek ar en að leggja há spennu lín ur með til heyr andi möstr um yfir Mána grund og að landi Sand- gerð is bæj ar. Bæj ar stjórn Sand- gerð is hef ur einnig lagst gegn því að há spennu lín ur verði lagð ar um land Sand gerð is. Í bók un minni hlut ans í Garði með fund ar gerð skipu lags- og bygg ing ar nefnd ar seg ir: „Með þeim breyt ing um á að al skipu- lagi sem nú er lagt fram til sam- þykkt ar er stig ið enn eitt mik il- vægt skref í þá átt að ál ver rísi í ná grenni Helgu vík ur. Þetta að al skipu lag hef ur þann ókost að lagt er til að há spennu- lín ur, með til heyr andi möstr um, verði lagð ar frá ál ver inu þvert yfir Mána grund í átt að landi Sand gerð is. Þetta er að eins einn af þrem ur kost um sem skoð að ir hafa ver ið og er sá kost ur sem við telj um síst koma til greina. Hin ir kost irn ir eru lagn ing sæ- strengs og/eða jarð strengja og eru þetta kost irn ir sem nauð- syn legt er að leggja áherslu á að verði farn ir. Þar sem ákvörð un um hvaða kost ur verð ur fyr ir val inu, hef ur ekki ver ið tek inn, mun um við sam þykkja skipu lag ið í því trausti að skyn sam leg asti og besti kost ur inn, íbú un um til heilla, verði val inn.“ Alls var 871 öku mað ur kærð ur fyr ir of hrað an akst ur á síð asta ári af lög- regl unni í Kefla vík. Það er nokk uð minna en árið á und an þeg ar 972 öku menn voru kærð ir fyr ir sömu sak ir í um dæm inu. Frá ár- inu 2000 hef ur lög regl an í Kef la v í k k ær t 8 ,176 öku menn fyr ir of hrað an akst ur eða að með al tali 1,362 öku menn á ári. Í fyrra voru 128 öku menn kærð ir fyr ir ölv un við akst ur sam an bor ið við 157 árið áður. 119 fengu kæru fyr ir að tala í far síma við akst ur án þess að not að ur væri hand frjáls bún að ur. Það eru ívíð fleiri en árið áður þeg ar 85 fengu kæru vegna þessa. Alls 8 um ferð ar ó höpp voru rak in beint til ölv un ar, sem er einu til viki færra en árið áður. Flest voru þau árið 2004 eða 25 tals ins. Vilja frek ar sæ streng eða jarð streng Helguvíkurál: Bæjarstjórn Sandgerðis: Hafn ar há spennu lín um í landi Sand gerð is Hátt í 8200 öku- menn kærð ir fyr ir hraðakst ur á sex árum FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Hugmyndir Landsnets munu koma í veg fyr ir upp bygg ingu þeirra svæða sem tengj ast starf semi flug vall ar ins til fram tíð ar lit ið, segir bæjarstjórn Sandgerðis. Ljósmynd: Oddgeir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.